Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 36

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 36
168 íslenzka textanum, en síðan var textinn prentaður ein- göngu, og útleggingin látin bíða; hún var fullprentuð vorið 1870, og er i tveim bindum* 1. Var eptirmáli með útleggingunni um Grágás og handrit af henní. í>á er Staðarhólsbók kom út, var framan við hana löng ritgjörð og mjög fróðleg. Var í henni hin ná- kvæmasta lýsing af handritinu, talað um nafnið Grá- gás, uppruna hennar o. s. frv. f>á er Grágás kom út í fyrra, var einnig löng ritgjörð framan við hana, og var þar talað um handritin, sem þar voru prentuð, og sagt, að hverju leyti þau eru frábrugðin Staðarhólsbók og Konungsbók, og rannsakað, hvort þau mundu vera runnin frá sjálfstæðum handritum, ólikum Konungsbók og Staðarhólsbók; enn fremur var skýrt frá rannsókn- um bæði í prentuðum og óprentuðum ritum um, hvort af þeim mætti ráða, að handrit af Grágás hefðu farizt á seinni öldum, talað um nafnið Grágás, hin fornu lög °g uppruna þeirra. f>á var þar enn skrá yfir hand- ritin og stutt lýsing á þeim, registur yfir alla kapítula og fyrirsagnir í handritunum, efnisyfirlit, þar sem vís- að er til, hvar sams konar sje í öðrum handritum, skrá yfir þá staði, þar sem greinar eru eigi ritaðar allar, heldur að eins upphaf og endir, og menn verða að ætla, að vísað sje í önnur handrit, skrá yfir þá staði, sem merkt er við að sjeu nýmæli, registur yfir staði og nöfn, sem fyrir koma í handritunum; þá er orða- safn með nákvæmum skýringum og miklar tilvísanir í Grágás; þá er enn registur til þess að hægra sje að finna hvað sem vera skal í orðasafninu, leiðrjettingar 1) Grágás. Islændernes Lovbog i Fristatens Tid, udgivet efter det kongelige Biblioteks Haandskrift og oversat af Vilhjálmur Finsen for det nordiske Litteratur-Samfund. Kjöbenhavn. Trykt i Brödrene Berlings Bogtrykkeri 1870. Tredje Del, Oversættelse I. 248. bls. Fjerde Del. Oversættelse II. Efterskrift, 228. bls.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.