Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 38

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 38
170 vopnaburð í kirkju, sem eigi hefur þekkzt áður. Eins erumgreinina úr litla kverinu A. M. 58, og handritinu A. M. 37, um það, hve nær nýmælin skuli skoðast sem lög fullkomlega ; greinin er eigi meira en ein lína, en hefur mikla þýðingu. Hana má nefna sem dæmi til þess, hversu mikla fyrirhöfn menn hafa fyrir að rann- saka söfn og handrit. Kverið A.M.(s8) er ritað um 1620, og er í því hitt og þetta, mest um lög og sagnfræði: eigandinn hefur haft kverið eins og minnisbók eða ruslakistu, og innan um allt þetta er svo að eins ein lina, sém við kemur Grágás; eins er með hitt hand- ritið (A.M. 37); þar er fjöldi af blöðum og mest um Jónsbók; innan um allt þetta kemur svo setningin um nýmæli. Hvílik fyrirhöfn er það eigi, að skoða og rannsaka allar líkar bækur á söfnunum, og finna, eins og við er að búast, sjaldnast nokkuð, sem við kemur því, sem leitað er að. f»á er að endingu að nefna greinina úr Troilsbók, er eigi hefur verið kunn áður. J>ess hefur áður verið getið, að menn voru alls eigi ánægðir með hinar fyrri útgáfur af Grágás. Hinir fyrri útgefendur höfðu eigi haft nóga virðingu fyrir hinum ágætu lagahandritum, og bæði breytt frá niður- skipun þeirra, tekið upp í textann ýmist úr þessu eða hinu, svo að menn gátu eigi fengið neina glögga hug- mynd um, hvernig lagahandritin væru sjálf, og einnig breytt rithætti þeirra. Jón Sigurðsson hefur gefið út eitt og annað úr Grágás í íslenzku fornbrjefasafni, eptir að dr. Vilhjálmur var byrjaður á að gefa út Kon- ungsbók; þannig hefur hann gefið út tíundarlög Giss- urar biskups og prentað hvert handrit fyrir sig. J>að. sem hann ljet prenta, var, eins og við var að búast af honum, mjög vandlega gefið út, en þó fá menn enn þá glöggari hugmynd um handritin í útgáfum dr. Vil- hjálms, því að menn geta eigi sjeð í því, sem gefið er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.