Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 53
185 á Hólum og Stefáns biskups í Skálholti) á árunum 1511 — 1513x. Samþykkt þessi er kölluð Leiðarhólms- samþykkt, og kveða þeir svo að orði í henni höfð- ingjarnir, að þeir biðja þeim friðar og blessunar, gæfu og giptu, ungum og gömlum, rikum og fátækum, sem styrkja vilja „vort sjálfra frelse oc fridkaup, sem oss voru ad öndverdu játud af gudi oc hinum helga Olafe konge“1 2. Uin siðabótina ter þetta mjög að tíðkast, að bera fyrir sig lög Ólafs hins helga; og er það sjerstaklega Ögmundur Pálsson, biskups í Skálholti, sem iðulega vitnar til laga hans. Ögmundur var fyrst ábóti íVið- ey; en á alþingi 1519 er hann kosinn til biskups. Á þingunum 1517, 1518 og 1519 urðu róstur miklar; menn kenndu Tíla hirðstjóra Pjeturssyni um þær, og er til brjef frá 1519 um róstur þessar. í brjefi þessu, sem er í brjefabók Ögmundar biskups, segir svo, að 1619 hafi Tíli hlaupið upp með daggarð og sting- sverð, og viljað slá Ögmund ábóta í hel, „fyrir ongva sok adra, enn hann sagdi þetta ecke vera sancte Olafs lög“3. Ögmundur fór síðan utan; í Harvík á Englandi ritar hann Kristjáni öðrum brjef, dagsett 13. ágúst 1520, og biður hann um að samþykkja kosningu sína, og lofar honum, að vera honum trúr og hollur, og „hallda fatækan almuga med Sante Olafs lög“4 * *. Árið eptir sendir Kristján II. brjef til íslands, þarsem hann skipar öllum að vera Hannesi Eggertssyni, er fyrst var hirðstjóri með Tíla, en síðar ljet drepa hann, hollir 1) Safn til sögu ísl. II. bls. 105. 2) Firnrar Jónsson Historia ecclesiastica, II. bls. 510. 3) Safn til sögu íslands II. bls. 195. 4) Safn til sögu ísl. II. bls. 200. þar ber Ögmundur Tíla vel söguna, og segir Tíla hafa lofað. að grípa hvorki nje fanga nokk- urn mann „utan þann. sem Sancte Olafs lög tilsegja11.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.