Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 63

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 63
195 sá kveða, er reyna vill. Ef nokkurir þeir menn, er setur eigu, gera eigi ganga í rúm sín, er þeir vitu at lögréttu skal ryðja, ok varðar þat fjörbaugs garð, sem önnur þingsafglöpun, enda er rétt at telja goðann þá hvern útlagan iii mörkum ok úr goðorði sínu; þat varðar ok allt slíkt it sama þeim mönnum öllum, er lögréttu setu eigu at gegna at lögréttu þeirri, sem þá skylda lög til. Álengr er goðar koma í setur sínar, þá skal hverr þeirra skipa manni á pall fyrir sik, en öðrum manni á inn yzta pall á bak sér til umráða. Síðan skulu þeir menn, er þar eiguz mál við, tína lög- mál þat, er þá skilr á, ok segja til þess, hvat í deilir með þeim. f»á eigu menn síðan at meta mál þeirra til þess, er þeir hafa ráðinn hug sinn um þat mál, ok spyrja síðan alla lögréttu menn, þá er á miðpalli sitja, at skýra þat, hvat hverr þeirra vill lög um þat mál; síðan skal hverr goði segja, hvat lögin mun kalla, ok með hvárum hverfa at því máli, ok skal afl ráða; en ef þeir eru jafnmargir lögréttumenn hvárir tveggju, er sitt kalla lög hvárir vera, þá skulu þeir hafa sitt mál, er lögsögumaðr er í liði með, en ef aðrir eru fieiri, þá skulu þeir ráða; ok skulu hvárir tveggju vinna vefangseið at sinu máli, ok fela undir eið sinn, at þeir hyggja þat vera lög um þat mál, sem þeir fylgja at, ok kveða á, af hví þat sé lög. Nú er nokk- urr lögréttu maðr svá sjúkr eða sárr, at sá má eigi úti vera, þá skulu þeir hvárir tveggju sækja orð hans til búðar ok segja, hvat í deilir með þeim, en hann skal eið vinna slíkan sem aðrir ok kveða á þat, með hvárum hann vill hverfa. En ef þá er lögrjettu maðr nokkurr ómáli eða óviti eða andaðr, er þessa máls þarf, ok skal sá maðr í stað hans, er dómnefnu átti upp at taka, ef hans væri þá við misst. Nú lýsa logréttu menn hug sinn, ok verða þeir xii eða fleiri, er lið hafa 13*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.