Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 85

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 85
217 verður að skýra frá þvi í lögrjettunni, hver lög hann vill að sett verði, og hversu þau skuli vera. Eptir Grágás áttu lögrjettumenn að íhuga mál þeirra, er deildu, og liggur það í eðli málsins, að það hefur eins verið gjört, ef ný lög skyldi setja. En nú kemur mergurinn málsins, og það er, hvort vjer fáum nokkuð því til styrkingar, að atkvæðaafl skyldi ráða úrslitum, og lögin verið sett eptir því, sem meiri hlutinn vildi Og höfum vjer það einnig, því að vjer höfum sögn Ara fróða sjálfs um þetta atriði; hann segir, að lögin hafi átt að skrifa að Hafliða Másssonar eptir sögn og umráði Bergþórs lögsögumanns og annara spakra manna, er til þess voru teknir; þeir áttu að gjöra ný- mæli þau öll í lögum, er þeim litist betri en hin fornu lög; „skyldi þau segja upp it næsta sumar í lögréttu, ok þau öll halda, er inn meiri hlutr manna mælti þá eigi í gegn“. J>etta kemur alveg heim við þá aðferð, sem sagt er í Grágás að skuli hafa, þar er lögrjettumenn skera úr lagaþrætu. Eptir Grágás gengu lögin fram, þó jöfn væru atkvæði, ef lögsögumaðurinn var með lögunum; úr því að Bergþór átti að vera við samningu laganna, þá var líklegt, að hann mundi vera með þeim nýmælum í lögrjettu, er hann sjálfur var viðriðinn, og þvi segir Ari, að lögin skyldi „öll halda, er inn meiri hlutr manna mælti eigi í gegn“. Að endingu styrkist það, að nýmælin hafi á eptir verið sögð upp að lögbergi, því að það stendur beinlínis í Njáls sögu, að eptir að fimmtardómslögin voru sett, gengu menn til lögbergs, og er þá einmitt líklegt, að lögin hafi verið sögð þar upp. Vjer fáum þannig stig fyrir stig stuðning úr sög- unum, og virðist því eigi þörf á að færa frekari sönn- ur á, að atkvæðafjöldi hafi ráðið með lögrjettumönn- um, þá er ný lög voru sett; þetta er í sjálfu sjer eðli- legast; þvi að hvílík vandræði mundu eigi hafa leitt af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.