Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 100

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 100
232 Aptur á móti er blóðshiti fuglanna -(- 420 C. í öllum spendýrum fer blóðið hringferð sína með hjer um bil 26—28 hjartaslögum; f manninum fer það umferð sína á 23 sekúndum, i hesti á 31V2 sek., f hundi á 1 6s/4 sek., í kanínu á 7V2 sek- Af þessu er svo að sjá, sem umferðartími blóðsins sje því lengri, sem dýr- ið er stærra. Vinna hjartans er svo mikil á hverjum sólarhring, að það samsvarar því, að lypt væri rúm- um 400 þúsund pundum 1 fet í lopt upp. Aðal-slag- æðin (aorta), sem liggur frá hjartanu, er 26 millimeter að þvermáli, og við hvern slátt hjartans tekur hún móti 177 tenings-centimetrum af blóði úr vinstra hvolf- inu; hraði blóðsins í henni f manninum er 400 milli- meter á sekúndu; f slagæð á hestfæti er hraði blóðs- ins 56 millimeter á sekundu; f hálsblóðæð á hundi 225 millim., í háræðunum f nethimnu augans í mann- inum 3/é millim. og f hinum minnstu háræðum V2 millim. á hverri sekúndu. Vjer snúum oss nú að súrefninu aptur, og þvf, hversu mikilsvert það er fyrir blóðið, og þar með fyr- ir lífið. far eð það, eins og áður er sýnt, er svo nauðsynlegt fyrir lífið, og sjerhver smáögn í líkaman- um hefir líf, þá hlýtur að vera nauðsynlegt, að blóðið geti hæglega og á hverju augnabliki komizt til allra hluta líkamans; og af því sjest aptur, hve lffsnauðsyn- legt er, að lóptið, sem vjer öndum að oss, sje sem hreinast, og geti iðulega endurnýjast, svo nægilegt súrefni sje í því, þegar það blandast blóðinu f andar- drættinum. fegar blóðið tekur á móti loptinu í lung- unum, taka blóðkornin við súrefninu og bera það til allra hluta líkamans, enda sýnist þetta vera aðal-ætl- unarverk þeirra. — Sjerhvert blóðkorn tekur þannig f lungunum byrði sína af súrefni gegnum veggi lungna háræðanna, af þvi, að þeir eru svo þunnir, að loptið kemst hvervetna gegnum þá; en blóðið, sem er vökvi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.