Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 105

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 105
237 Hæmog’lobin samblandast þó ekki að eins súrefn- inu, heldur einnig nokkrum öðrum lopttegundum, t. d. blásýru, og þó einkum hinni eitruðu lopttegund, sem kallast kolasýringur (CO), sem ekki má blanda sam- an við kolasýru (CO2) pessi iopttegund er það, sem rýkur stundum fram úr ofnum, og getur gert loptið í herbergjunum banvænt. Hæmoglobin hefir sterkari aðdrátt til þess en súrefnis, og þannig getur kolasýr- ingurinn rekið súrefnið brott, og á þennan hátt hefir það eitraðar verkanir, að það hindrar rauðu blóðkorn- in frá að taka í sig súrefnið. Þegar meiri hluti blóðkornanna er þannig sviptur ætlunarverki sínu, verða afleiðingarnar dauðinn, þ.e., að maðurinn kafnar af skort á súrefni. f>ar sem hin algenga köfnun kem- ur af því, að loptinu er fyrirmunað að komast inn í lungun, þá kemst hjer nóg af súrefni inn í lungun, en það verður að engu gagni vegna þess, að hin rauðu blóðkorn geta ekki tekið á móti því, af því, að þau hafa áður tekið kolasýringinn í sig, og hafa því annað að starfa. í miltisbrandi, hinum hættulega sjúkdómi á skepnum, sem margir munu þekkja, fara örsmáar plöntur (ósýnilegar), sem „bakteríur“ kallast, inn í bióðið og orsaka köfnun á líkan hátt með þvi, að þær draga að sjer súrefni, en anda frá sjer kolasýru, eins og sumar hinar ófullkomnustu plöntur gera, og valda því bráðum dauða með því,að spilla þannig blóðinu. Vegna þess að rúmið leyfir oss ekki, að athuga rauðu blóðkornin nákvæmar, þá viljum vjer nú fara fám orðum um sjálfan blóðvökvann. Eins og blóðkornin, sem flytja súrefnið út um lík- amann, verða að sveima í vökva til þess, að geta bor- izt til allra hluta líkamans, eins verða líka næringar- efni þau, er vjer fáum með meltingunni, að vera leyst upp í vökva, til þess, að þau geti borizt inn í blóðið, og með því um allan líkamann. En þetta á sjer ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.