Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 122

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 122
264 er við og við bagi búinn af atvinnuskorti; nú vilja menn reyna að bæta nokkuð úr þessu með því að útvega ríkinu nýlendur í öðrum heimsálfum, til þess að fá þar nýjan mark- að fyrir vörurnar. Bismarck hefir, eins og allir vita af blöðunum, tekið eindregið f þennan streng; hann færist nú enn í aukana, karlinn, og spennir nú greipar um jarðar- hnöttinn. þjóðverjar hafa nú kastað eign sinni á mörg héruð í öðrum heimsálfum; hafa herskip þeirra verið á reiki um úthöfin árið sem leið; hafa þeir náð ýmsum ítökum í Eyjaálfu og víða gert strandhögg í Afríku. Til Afriku fara ferðamenn tugum saman á hverju ári til rannsókna, mörg félög hafa sett sér það mark og mið, að ryðja menntuninni braut 1 álfu þessari, og síðan þjóð- verjar fóru að ásælast lönd þar, hefir ferðamannasægurinn vaxið að miklum mun. Stofnun Kongóríkisins, ófriðurinn í Súdan, landnám þjóðverja, Frakka og Itala og fleiri við- burðir, hafa hið síðasta ár dregið Afríku fram á sjónar- sviðið, svo mikið hefir verið um hana rætt í blöðum og tímaritum. Eg ætla hér að fara fáum orðum um það, sem nú er að gerast í Afríku, og nefna hinar allra merkustu rannsóknarferðir, er menn hafa fengið fregnir af á þessu ári (1885). Fyrir nokkrum árum var mikið ritað um það, hve nauð- synlegt væri að leggja járnbraut yfir eyðimörkina Sahara inn í Súdan ; gerðu Frakkar út hóp af vísindamönnum undir forustu Flatters yfirforingja, til þess að skera úr, hvort það væri fært; en vísindamenn þessir voru drepnir, og ekkert varð af neinu, enda er þessi leið til Súdan miklum erfið- leikum bundin. Nú eru Frakkar allt af að búa sig undir að leggja járnbraut frá Senegambíu inn til Timbúktú; þó á það víst langt í land enn, að á því verði byrjað. Smátt og smátt eru Frakkar að færa sig upp með fljótunum, reisa kastala, berjast við Blámenn og semja við suma. Nýlega tókst sendimanni Frakka, Gallieni að nafni, að semja við soldáninn í Segú, Frökkum í vil; svo löndin austur undir Niger hafa flest skotið sér undir vernd Frakkastjórnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.