Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 132

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 132
264 við sig hér hjá oss með geislum síuum, og getur vel verið, meira að segja, að hún sé alls eigi til nú, heldur löngu slokknuð, jafnvel fyrir mörg þúsund árum. |>að hefir eigi sjaldan borið við, að sézt hafa nýjar stjörnur á himninum, og hafa menn af því margar sögur, jafnvel frá elztu tím- um; ný stjarna sást t. d. 134 árum f. Kr., og aðrar slíkar hafa sézt á árunum 945 e. Kr., 1264, 1562, 1604, 1670, 1848, 1866, 1876 o. s. frv.; en allar þær, sem menn hafa nákvæmar sögur af, hafa smátt og smátt mis3tljós sitt, orðið daufari og daufari og horfið að lokum gjörsamlega. Hvernig á slíku stendur, er eigi gott um að segja; hugsast gæti, að tveir myrkvir hnettir hafi rekizt á; þá hlyti að koma fram geysi-hiti, svo efnin yrðu logandi; hitt er liklegra, sem flestir ætla, að þessu sé svo varið, sem hér segir: gömul stjarna kóluar svo mjög, að á henni myndast skurn af kólnuðuin steinefnum ; seinna getur eldurinn að innan sprengt af sér hýðið, og þá verður allt í einu báli um stund, en kemst þó brátt í samt lag aptur. Stjarna sú, er hér um ræðir, var þegar farin að blikna nokkuð seinast í septem- bermánuði. Ljósband hennar er mjög einkennilegt; í það vantar gjörsamlega fjólulita hlutann, þar sem mest er af þeim geislum, er hafa kemisk áhrif. þokubletturinn í Andromeda sést illa með berum augum, en hægt er að finna hann með vanalegum kíki. I austurlöndum var þoka þessi snemma kunn, én í Európu athugaði Síraon Maríus hana fyrstur manna 1612. Nýlega er búið að reisa stóran og einkennilegan stjörnu- turn hjá Nizza. A slíkum turnum er hvelfing efst, þar sem sjónpípan stendur; sjónpípurnar eru allt af að stækka, og að því skapi vaxa hvelfingarnar, er skýla þeim. Til þess, að stjörnufræðingar geti skoðað hvern hluta himins- ins, er vill, verða hvelfingarnar að vera svo gerðar, að þeim megi snúa í ýmsar áttir. það er enginn hægðarleikur, að gera slík stórsmíði, sem hægt er að hreyfa eptir vild sinni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.