Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1913, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.09.1913, Blaðsíða 44
196 næmara. Það er alþýðurómur — og sama segja ferðamenn, sem lýsa landsháttum —, að Norðlingar séu sýnu bragðlegri en aðrir landsmenn, kátari og kurteisari, enda sumir allmiklir á lofti. I sögunum gætir munar þessa minna, — nema ef vera skyldi í kveðskapnum. þannig er sagt, að »vísur Víga-Glúms« þættu skemtilegar, og eigi síður vísur Kórmáks, er lengi munu lifað hafa á ótal manna vöruin, og fyrir því mjög breyzt í meðferðinni. Vísur Grettis eru og alkunnar. Vatnsdæla, þó merkissaga sé, hefur einungis geymt oss vísuorðin um Ingólf Porsteinsson: Allar vildu meyjar Ek skal ok, kvað kerling, með Ingólfi ganga, með Ingólfi ganga, þær er vaxnar vóru; meðan mér tvær of tolla vesöl kvaðst hún æ til lítil. tennr í efra gómi. Kveðskap Hallfreðar má og sízt gleyma. Kemur fram í honum, ef eigi í öllu, sem finst í norðlenzkum fornsögum, það skop og ertni, keskni og flim, sem mjög einkennir alþýðukveðskap Norð- lendinga æ síðan. Á 12. og einkum 13. öld hefjast samfeldari sögur norðan- lands, og þá.lærum vér betur og betur að þekkja alþýðubraginn þar í sveitum og kviðlingana. Níðvísur urðu til og komu illu til leiðar, þá er skærur Miðfirðinga og Húnröðlinga stóðu yfir (um 1220). Um þær mundir var goðinn Hallur Kleppjárnsson á Hrafna- gili veginn fyrir hróp manna hans um Grundarmenn, einkum Kálf bónda Guttormsson. þær vísur eru vel kveðnar: Vetrungs fæðist efnit eitt, Hölzti hefir þat lengi lifat; öllum er þat mönnum leitt; láti menn þat höndum þrifat! tvennar liggja til þess bætr, Eigi er þat sem annarr smali, tveir einir eru undir fætr. engi er skaptr við rassinn hali. Kálfur var auðmaður mikill, en þó kváðu þeir: Hefir um hrepp inn efra — (þat er kotmanna kynni) hann er gerr at þrotsmanni — Kálfr matgjafir hálfar. Og enn kváðu þeir: Reið’k fyrir dyrr ok dúða’k dyn-háskutul brynju (eldr lék Yggs und skildi) óskjálfandi Kálfi. Mælt var-a gott þá, er geltu Grundarmenn sem hundar (þyss var í þrælum kusla þeim) í virki heima. I Skagafirði er um þær mundir lítið getíð um annan kveð- skap en skáldsins Kolbeins Tumasonar (d. 1208), er þá þótti einna bezt mentur höfðingi norðanlands, en kvað eflaust aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.