Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 27

Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 27
ElmreiOin] StNIR QDDS BISKUPS 155 um fram alt segja það þeim, sem eftir lifa, hvers þeir eru nú orönir vísari um eíSli dauí5ans. Ef til vill hafa þeir átt svo margt og margt ósagt, þegar þeim var varnað málsins. Ef til vill vilja þeir leiSrétta margt og margt, sem þeir hafa annaðhvort sagt sjálfir, eSa heyrt aSra segja. Ef til vill leita þeir á hvem mann, sem kemur þangaS inn, og reyna aö kom- ast í samband viö meövitund hans; ef til vill reyna þeir aö láta borö og bekki tala, þótt ekki væri til annars en færa mönnum heim sanninn um, aS þarna væru þeir nú. En mönn- unum er nú einhvern veginn svo fariS, aö jafnvel þótt þeir sakni látinna vina, hrýs þeim hugur viö aö veröa á veg'i þeirra, er þeir vita, aS þeir eru dauSir og grafnir. Hvers eölis sem dauSinn er, þá er þaö víst, aö lífiö hefir óbeit á honum. Mönnum veröur bylt viö þá hugsun eina saman, aö mæta — aftugöngu. Engan, sem ímyndar sér sina kærustu komna í sælunnar himin til guös, langar til aS mæta þeim alt í eánu og heyra þá segja: Eg er nú hérna enn þá — ekki kominn lengra. Svona er nú dauöinn. Eg fylgi þér eftir hvert spor og skil ekki viö þig. Ef þú værir skygn, þá gætir þú séS mig. Eini samastaSur minn er gröfin þarna. Oddur biskup var ekkert hjátrúarfullur, ekkert myrkfæl- inn, og fann ekkert til nálægöar hinna framliönu í Skálholts- kirkju. Hann var ekki kominri þangaö til aö leita frétta hjá þeim, heldur himninum, sem hvelfdist yfir kirkjunni og allri jöröunni. AS hann haföi valiS kirkjuna til athugana sinna var einungis vegna þess, aö of kalt var úti, en stærri gluggar á kirkjunni en bæjarhúsunum. Samt haföi kirkjuvistin áhrif á hann, þótt ekki yröi hann þess var beinlínis. Þetta draugalega, kalda myrkur, þar sem alt af virtist eitthvaö gægjast fram eins og nábleikar haus- kúpur, þessir snöggu brestir í frosnum víSnum, sem komu þegar minst varöi, brakiS undir fótunum á honum sjálfum, hvenær sem hann hreyföi sig, glætan, sem lagöi af þessu eina kerti, sem logaöi á, og myrkriS nærri því gleypti. Hún lék flöktandi um helgimyndirnar kring um altariö, sem Marteinn Einarsson haföi málaö fyrir 70—80 árum, og um róSukross- ana, sem enn stóöu þar úti í skotunum, sem leifar hins fyrra átrúnaöar. Alt þetta hjálpaöi kuldanum og kvíöanum til aö mýkja hann og beygja og koma honum í eitthvert ástand, sem hann komst annars sjaldan í, en kannaöist þó viö. Þaö
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.