Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Side 61

Eimreiðin - 01.07.1918, Side 61
Éimrétðin] LÖGMÁL ÍÍINS ÓSÝNILEGA 189 ungar þeirra rita voru skygnir andar; dulfróöir spekimenn sinnar tíSar, draumvitringar og sjáendur. Andlegleikans djásn prýöir hvers þeirra höt'uö. Rennum augunum yfir röö trúar- hetjanna, sem taldir eru í n. kap. Hebreabréfsins. Má oss eigi sýnast sem trúin sé einmitt gáfan, sem opinberar oss hiö ósýnilega? — Jóhannes á eyjunni Pathmos hrópaöi: ,,Eg heyröi rödd.“ —„Eg var á drottins degi staddur í anda, og heyröi fyrir aftan mig háa rödd.“ — Þegar Páll var í sjávarháska fyrir skipreikann, mælti hann til skipverja: „í nótt stóö hjá mér engill guðs þess, er eg tilheyri og þjóna.“ — Esaias taldi þann atburð merkilegan á sinni æfi, er hann orðaði svo: „Árið sem Usías konungur dó, birtist mér Jahve. Hann gnæfði hátt og faldur hans klæða fylti musterið!“ Þessar og því um líkar eru sögur hinnar helgu bókar. (Hér er slept fyrirmælum og forboðum Móselaga gegn fjöl- kyngi, launblótum og hjátrúarfyrirbrigðum). Oss er fjarri skapi aö vilja skjóta loku fyrir friar og frjáls- ar umræður um þetta efni, þótt vér fullyrðum að nútíðar-spírit- isminn hafi síðan hann kom á loft verið hafður alment að háði og spotti manna á milli. Þar sem spíritistar hafa stofnað fastan félagsskap, virðist ávalt hið heimuglega hafa orðið ofan á, og myrkur og dulsmál fylgt tilraununum. Ekki hafa þeir heldur enn stofnað nokkra fasta söfnuði eða skóla, né heldur hafa þeir sín á meðal neina sérlega merkismenn, enga stór- flokka opinberra játenda, og enga bókfræði að marki.* Það finnast nú miðlar í hverri meiriháttar borg, sem segja oss sér birtist ýmist andi Shakespeares eða Miltons, eða þá Danta eða Lúthers eða Tennysons, en þrátt fyrir háar heim- ildir og alt stórlætið, hafa þeir ekkert að bjóða oss, sem vís- indalega má kalla ábyggilegt. Engin föst lög gera vart við sig. Enginn heilvita maður mun eiga stórkaup eða mikil við- skifti undir ráðum spiritista. Ennfremur er það að athuga, að ekkert form eða fyrirbúnaður þeirra við tilraunirnar hefir enn fram komið(?), sem verði ekki eftir leikið af trúðum og töfraleikurum. * Þótt fá ár séu síðan dr. Gordon hélt þennan fyrirlestur, er þessi lýsing hreyfingarinnar bæði órétt og villandi — eins og allir vita, sem kunnugir henni eru. Þýð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.