Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 98

Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 98
226 KONUNGURINN UNGI [Eimreiðin uöu af honum perluna og hrundu honum niöur aftur. Hinir þrælarnir féllu i mók viö árarnar. Aftur og aftur kom hann upp með sama hætti, og í hvevt skifti kom hann með fagra perlu í hendinni. Yfirmaðurinn vóg þær, og stakk þeim svo í litla skjóðu úr grænu skinni. Konungurinn ungi reyndi að tala, en tungan var límd við góminn, og varirnar gat hann hvergi hrært. Svertingjarnir skröfuðu saman í ákafa og komust svo x orðahnippingar út af nokkrum perlum. Máfar tveir sveimuðu sí og æ í kring um skipið. Svo kom kafarinn upp í síðasta skiftið, og perlan, sem hann hélt nú á i hendi sér, var fegurri en allar perlur Ormuzs, því að hún hafði lögun mánans í fyllingu og lit, sem var bjartari en morgunstjarnan. En ásjóna hans var kynja föl og hann slöngdist flatur á þilfarinu, en blóðið vall úr eyrum hans og nefi. Skjálftaflog fóru um líkama hans og svo lá hann graf- kyr. Svertingjarnir yptu öxlum og snöruðu honum svo útbyrðis. Og yfirmaður galeiðunnar rak upp fagnaðarhlátur. Hann seildist að perlunni, og er hann sá hana, þrýsti hann henni að enni sér og sagði: „Þarna kemur perla í veldissprota kon- ungsins unga.“ Svo gaf hann svertingjunum merki um, að þeir skyldu létta akkerum. En þegar konungurinn ungi heyrði þetta, rak hann upp vein og vaknaði, og hann sá út um gluggann, hvernig aftur- eldingin fálmaði eftir bliknandi stjörnunum með löngum, grá- um fingrum. * * * Og hann sofnaði aftur og dreymdi. Og þessi var draum- urinn: Hann þóttist vera á gangi í myrkum skógi og héngu þar á trjánum sjaldgæfir ávextir og eiturblóm, fögur á að líta. Höggormarnir hvæstu á hann, er hann gekk fram hjá og páfa- gaukamir flögruðu gargandi grein af grein. Feiknamiklar skjaldbökur lágu og móktu á heitum jarðveginum. Trén mor- uðu af smá-öpum og páfuglum. Alt af gekk hann lengra og lengra, og loks komst hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.