Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Qupperneq 114

Eimreiðin - 01.07.1918, Qupperneq 114
242 FRESKÓ [EimreiSin væri ómögalegt að mála nema ómyndir á veggi, sem svoiu skammarlega væri f.rá gengið. Hún sýndist ekki einu sinni heyra það. Eg held næstum því að hún láti mála þessar freskó- myndir af því einu, að einhver hafi talið henni trú um að það væri eitthvað „fínt“ við það. Höllin sjálf er fögur, en þó mundi hún sýnast lágkúruleg við hliðina á höllunum heima. Þjónanna tala er legíó, hér á heimilinu og lifandi fádæmi af blómum. Hér er myndasafn, en fátt er þar af gömlum myndum. Eig- endurnir státa mjög af því, hve mikið þeir eigi af myndum Feneyja-meistaranna, en það eru hér um bil alt eftirlíkingar. Eg sagði þetta við aldraða konu eina, höfðinglega í fasi, sem hér er, og hún varð ákaflega móðguð. Hún kvað vera amma húsmóðurinnar. Nafn þessarar konu er þetta: Caimwrath of Oswestry. Eg skrifa þetta ógurlega nafn staf fyrir staf eftir prentuðu nafn- spjaldi. Þessi góða kona er nú samt ef til vill ekki svo vit- grönn. Ef þjónustufólkið setur mig á bekk með smiðnum, þá er eg viss um að þessi ekkju-norn setur mig ekki hærra en veggfóðrarana. Hún lítur á mig með því augnaráði, að méi finst eg ætla að verða að steini. Mér er raun að því, hvað birtan er alt af grá. Það truflar mig við verk mitt, en mér er sagt, að svona sé það alt af. Eg verð að segja það, að þá var það eitthvað annað að mála í litlu heilögu kirkjunni yðar heima. Eg hefði áreiðanlega ekki farið hingað, ef fjárþröng mín hefði ekki knúð mig. En hvað skal segja, þegar sulturinn er á næstu grösum. Skipstjóri, sem er vinur minn, bauð mér ókeypis far með sér til London. Svo seldi eg litla líkneskju, sem eg átti, og fékk nóg fyrir hana til þess að komast frá London hingað — og kaupa mér liti og áhöld. Hér eyði eg auðvitað engum peningum, og það er líka gott, því að eg á þá enga. Eg held að vinnufólkið hafi einhvemveginn þefað þetta uppi. Því að það er eins og rotturnar, það hópast æfinlega þangað, sem ætið er. Eg sendi yður bestu kveðjur mínar, háttvirti faðir! Eg ætla nú að ganga út í skóginn. Auðvitað er þar dimt og rakt, en ilmurinn er hressandi. Villijurtirnar vefjast þar hver um aðra, og eg þreytist aldrei að horfa á þá haglegu blómvendi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.