Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 115

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 115
Eimreiðin] FRESKó 243 Og a?> hugsa sér þaS, að alt þetta á kona, sem aldrei rennir minstu hugsun aö neinu af því!“ Charterys greifinna, Milton Ernest til hr. Hollys 1 Rómt „Renzó þessi er kominn. En hann sýnist ekkert gera annaö en skima alt í kring um sig og stundum situr hann langa stund og einblínir á ógurlega stórt grátt spjald og býr svo til ein- hver stryk á það meö krít. Hann byrjaöi með því aö reka mig út úr danssalnum og keyrði þaö fram, að hann mætti læsa hurðinni fyrir öllum og vera einn. Eg er viss um að hann gerir ekkert annað en reykja og sofa. Eg mundi keyra hann öfugan burt, ef hann væri ekki svona fallegur. Já, hvað hann er yndislega fallegur! Hann minnir mig á mynd af Cæsare Borgia, sem eg hefi séð.“ Herra Hollys, Róm, til Charterys greifinnu: „Það eru til þrjár myndir af hinum ágæta Borgia, og er engin ein þeirra annari lik. Hverja þeirra eigið þér við? Mér finst engin þeirra neitt svipuð Renzó. Eg sagði yður það strax, að hann yrði að fá að vera í næði. Enginn maður getur skapað neitt, sem gildi hefir, ef hópur af flissandi fólki er sí og æ að troða sér í kring um hann. Hann verður að hugsa alt út í æsar. Þegar einu sinni er búið að mála freskó-myndir, er ómögulegt að breyta nokkru striki. Eitt rangt strik verður að vera þar alla tíð — og er það ágætt tákn þess, hvernig tilveran er. En svona eruð þið fríðu stúlk- urnar. Þið hugsið ekki um neitt nema ykkur sjálfar!“ Charterys greifinna til herra Hollys: „Eg átti við Kólumbus en ekki Borgia. Það er mynd af Kólumbusi í myndasafninu hérna. Skjólstæðingur yðar er annars nógu kyndugur náungi og talar ágætlega frönsku. Hann hefir víst verið árum saman i París að mála og eg held að hann sé verulegur listamaður. En hann er óheyrilegur slæpingur við vinnuna. í gær sagði hann okkur alla ævisögu sína. Hann var blá- fátækur í uppvexti og flæktist berfættur um í Sabínu-hálendinu. Presturinn í einhverju þorpi þarna hefir alið hann upp. En mér er alveg óskiljanlegt, hvernig þessi prestur, sem mér skilst að sé almúgamaður — þó hann sé göfugmenni, eftir því, sem hann lýsir honum — já, mér er óskiljanlegt, hvernig hann hefir getað komið inn í hann þessu fádæma sjálfsáliti. Eg bauð honum að snæða með mér kvöldverð. En hann' 16*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.