Vísir - 04.10.1961, Blaðsíða 1

Vísir - 04.10.1961, Blaðsíða 1
VISIR 51. árg. Miðvikudagur 4. október 1961 — 227. tbl. Þyngstí inn í mörg ár. Húsavík í gærmorgun. 1 kg. meiri en í fyrra og hefir orðið einu og hálfu kg. meiri í uppsveitum. Þyngsti dilkur- inn, sem komið hefir, er 30.5 kg., frá Vogum í Mývatnssveit. Hefir ekki komið svo þungur dilkur til sláturhússins hér í mörg ár. Nú í haust verður saltað í 700 tunnur af kjöti til útflutn- ings. í fyrr.a var saltað í 1000 tunnur, en það var neyðarráð stöfun vegna þess að frystivél- ar sláturhússins biluðu. Þær voru mikið til látnar í útflutn- ing og gafst hann vel, fékkst svo gott verð fyrir kjötið að bændur fengu vísitöluverð fyrir það. Er ekki víst að ann- ar kjötútflutningur hafi verið hagstæðari. Slátrun sauðfjár hófst 15. september sl. hér á Húsavík. slátrað er 38800 fjár. Það er 3000 fleira en í fyrra. Meðalkroppþungi dilka er um 450 nemend- ur i Menntaskólinn á Akureyri var settur í gær og verða um 450 nemendur í skólanum í vet ur, eða fleiri en nokkru sinni fyrr. í fyrra voru um 400 nem- endur í skólanum og var það Framh. á 5. síðu. Fulltrúaráðsfundur um stjórnmáiaviðhorf í kvöld kl. 8.30 verður hald- inn í Sjálfstæðishúsinu fyrsti almenni fundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykja- vík á þessu hausti. Fundarefni er stjórnmálavið- horfið og verða frummælendur Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra og Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra. Að ræðum þeirra loknum verða frjálsar umræður. Sumarið, sem nú er að líða, hefur verið allviðburðarríkt á stjórnmálasviðinu og innan skamms tekur Alþingi til starfa að nýju og má vænta þess að ýmis stórmál verði þar til umræðu. Er því ekki að efa að fulltrúaráðsmeðlimi muni fýsa að heyra forsætisráðherra og dómsrrfálaráðherra reifa stjórn- málaviðhorfið á fundinum í kvöld. Próf. Johns, börn og frú og próf. Turnville-Petre á Hótel Borg í morgun. Prófessorarnir verða gerðir heiðursdoktorar við Háskóla íslands á 50 ára afmælinu. Tveir veröandi heiö ursdoktorar. Turnville Petre og kona hans voru að koma inn úr morgun- göngu. Hann sagði er blaðamað urinn heilsaði honum, að þó liðin væru 4 ár frá því hann var hér síðast, sýndist sér mið- bærinn vera á sínum stað, þó bærinn hafi að sögn kunnugra breytt nokkuð um svip. Það verða aðeins færri ísl. nemendur hjá mér nú í vetur en í fyrra, því þetta breytist frá ári til árs. Við hjónin erum mjög ánægð yfir hingaðkom- unni og þeim óverðskuldaða heiðri sem Háskóli íslands ætl- ar að sýna mér á þessu merkis- afmæli. Hann kvaðst ætla að staldra hér við í tvær vikur, og kvaðst vonast til að geta þá farið norður í land. Prófessor Johns frá Walcshá skóla, kvaðst vera orðinn um það bil viku of seinn til starfa, og í þessari för sinni til ís- lands myndi hann lítinn sem engann tíma hafa til ráðstöf- unar sér til frekari fróðleiks. Nokkrir ungir stúdentar myndu leggja stund á íslenzku í vetur, en í háskólanum eru kennarar í tveim Norðurlanda- málum, sænsku og svo ís- lenzku. Kommúnistar lítiisvirða finnsk æskulýðssamtök. Kommúnistar hafa ákveðið að halda næsta svokallað „heimsmót æsknnnar“ í Hels- ingfors í Finnlandi, enda þótt NÝJAR HANDTÚKUR I GHANA NKRUMAH LÆTUR VARPA 48 öll æskulýðssambönd landsins önnur en þau sem kommúnist- ar ráða, hafi neitað að taka þátt í mótinu eða stuðla á nokkurn hátt að framkvæmd þess. Meðal þeirra sem hafa mótmælt einna harðlegast, eru stúdentasamtök- in í Finnlandi. Þetta var upplýst á blaða- mannafundi með forvígismönn- um norrænu stúdentasamtak- anna í gær. Þeir eru hér á eins samtaka landsins um þetta heimsmót. Eftir að málið hafði verið kannað kom í ljós að öll æskulýðssambönd landsins nema þau, sem kommúnistar ráða, voru einróma andvíg fyr- irætlunum kommúnista, og töldu óhæft að mótið yrði hald- ið í landinu gegn þeim vilja. Finnsku stúdentasamtökin sendu síðan mótmælabréf til þeirra aðila sem skipuleggja heimsmótið. Það bréf kom kunnum ieiðfogum í langeEsi. Fréttir bárust frá Accra höf- uðborg Ghana í gærkvöldi um nýjar handtökur, sem Nkrumah hefir fyrirskipað. Er hér um að ræða 48 kunna stjórnarand- stæðinga, þeirra meðal vara- talsmann stjórnarandstöðunn- ar á þingi, þingmenn, mennta- menn, blaðamenn og verkalýðs- leiðtoga. Allir eru þessir menn sakað- ir um áform um að steypa stjórninni með ofþeldisaðgerð- um. M. a. eru þeir sakaðir um að hafa undirbúið hermdar- verk og eirinig eru menn sak- aðir um þátttöku í áformi um að ráða forsetann af dögum. Verföll jái'nbrautarmanna og hafnarverkamanna að undan- konar formannaráðstefnu, full í trúar frá Finnandi, íslandi, Nor ] hins vegar ekki fram á fundi egi, Svíþjóð og Danmörku. j þeirii, sem boðað var til í októ- Þegar finnsku stúdentasam- j ber 1960 í undirbúningsnefnd förnu segir stjórnin hafa verið tökin komust að því eftir óop- ! mótsins. Með öðrum orðum, því háð fyrir atbeina Þessara i inberum leiðum að skipuleggj-j var stungið undir stól. Eftir manna. ! endur hinna svokölluðu heims- það gerði undirbúningsnefnd mótsins ekkert til að fá stúd- Það varð fyrst kunnugt um ' móta æskunnar, sem kommún- hinar nýju handtökur, er kona eins hinna handteknu leiðtoga skýrði frá því, að maður liennar hefði verið handtekinn og fluttur í fang- clsi í nokkurra tuga kíló- metra fjarlægð frá Accra. Framh. á 5. síðu. istar hafa sett á svið með nokk- 1 entasamtökin til samstarfs við urra ára millibili, hyggðust halda næsta mót i Helsingfors sumarið 1962 ákváðu stúdenta- samtökin að mótmæla því. — Finnska ríkisstjórnin vildi ekk- ert aðhafast án þess að fyrir lægi viiiayfirlýs.ing æskulýðs- sig fyrr en eftir að búið var að taka margvíslegar og mikil- vægar ákvarðanir um heims- mótið. En þá voru stúdentasam- tökin heldur ekki til viðtals frekar en áður og lýstu því yfir Framh. á 5. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.