Vísir - 04.10.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 04.10.1961, Blaðsíða 11
11 Miðvikudagur 4. október 1961 V tSIR LA íbúð tiS sölu 3JA—4RA herbergja íbúð á bezta stað í Vest- urbænum til sölu. Uppl. í síma 18008 eftir kl. 8 í kvöld. 3ja—5 herbergja íbúð óskast nú þegar eða 1. nóv. Þrennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24850 og 13428 frá kl. 4—7 í dag og 9—7 á morgun. Ljósaperur 15 _ 25 — 40 — 60 — 75 — 100 wött Vartappar NDZ 10 _ 15 — 20 — 25 amp. VIDOR RAFHLÖÐUR IV2 — 3 og 4% volt. Heildsölubirgðir fyrirliggjandi. Raítækjaverzlun íslands h.f. Símar 17975/76. Saumastúlka vön kápusaum óskast nú þegar. Uppl. í síma 19768. Stúlka óskast í kaffistofu (buffe). Gildaskálinn Aðalstræti 9. Sími 10870, 12423. Húseígendur Húsaleigureikningar fást í skrifstofu vorri Austur- stræti 14, 3. h. Opið frá kl. 11—12 og 1—7 alla daga nema laugardaga milli kl. 11 og 12. Húseigendafélag Reykjavíkur Salan e> örugg hjá okkur. SELJUM 1 DAG: Zodiack 1955, mjög góður bíll. Morris 1956. Skoda 1956. Á bílum þessum eru mjög góð kjör. BIS KEIÐASALAINi FKA^KASTÍi; 6 Simar: 19092. 18966, 1916' Bifreiðaeigendur! Gangið í félag íslenzkra Bifreiðaeigenda. Tekið á möti innritunum í síma 15659 alla virka daga frá kl. 11--12 og 1—7 nema laugardaga frá kl 11—12. Féi Isl. Bifreiöaeigenda Austurstræti 14, 3. hæð. Simi 15659 Orðsending til Bifrciðaeigenda. Skrifstofa F.I.B. annast » útgáfu ferðaskirteina (car- net) fyrir bifreiðar, sölu alþjóðaökuskírteina og af- greiðslu ökuþórs Lögfræðilegar leiðbein- ingar fyrir félagsmenn þriðjudaga kl. 5—7 og tæknilegar upplýsingar mánudaga og fimmtudaga kl. 5—6. Fél ísl. Blfreiðaeigentla Austurstræti' 14, 3. hæð Afgreiðslufólk óskast Nokkrar duglegar stúlkur óskast til afgreiðslu- starfa strax. Ennfremur viljum við ráða til af- greiðslu pilt með bílpróf. Sláturfélag Suðurlands Skúlagötu 20. Skrifstofuhúsnæði Til leigu eru rúmgóð og glæsileg skrifstofuher- bergi við Laugaveg. Uppl. í síma 12817. ftjokkrir verkamenn óskast strax. BYGGIGARIÐ JAN, Sími 35064. Óskum eftir að taka heim bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Þaulvanir menn. Uppl. í síma 23713 eftir kl. 17 daglega. Lokað í dag kl. 2 eftir hádegi og á morgun, fimmtu- dag, allan daginn. Verzlunin P F A F F h. f. Óskum að ráða nokkra húsgagnasmiði og menn vana verkstæð- isvinnu. Nöfn og heimilisfang sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt „Iðnaður 6“. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 20.30. Fundarefni : S T J Ó Bt Ki Á L A V I D H O R F I Ð Frummælendur: BJARNI BENEDIKTSSON, forsætisráðherra. JÓHANN HAFSTEIN. dómsmálaráðherra Frjálsar umræður. Fulltrúar eru minntir á að mæta stundvíslega og sýna skírteini við innganginn. Stjórn fulltrúaráðsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.