Vísir - 01.06.1964, Blaðsíða 7

Vísir - 01.06.1964, Blaðsíða 7
. Mánadagur 1. júní 1964. Viðtal við Hákon Bjarna- son skógræktarstjóra sakanna að leita til hretsins I fyrra, sem skemmdi og deyddi mikið af plöntum í gróðrar- stöðvunum. — Olli vorhretið í fyrra miklu tjóni? — Já. Frá Hvalfirði og austur undir Vík í Mýrdal urðu skaðar á ösp, sitkagreni, sitka- gert heimsskautaland og þess vegna sé flest gott, sem komi af norðlægum slóðum. En reynd in hefur nú sýnt, að við verðum að velja okkur fræsöfnunar- staði, sem eru hvorki of suð- ':'V bastarði og hvítgreni, einkan- lega á þeim stöðum, sem liggja ; Haukadal og engir. Úr græðireit Skógræktar ríkisins í Hailormsstaðaskógi. dró. Þannig urðu trjáskaðar f og Þjórsárdal sama . Þeir, sem urðu fyrir mestu sköðunum, voru aðallega garð- -i ° eigendur 1 Reykjavík og Hafn-JJ arfirði og annars staðar við sjávarsíðuna. Aftur á móti urðu mun minni skaðar strax f Heið- mörk heldur en t. d. f Reykja- Reynzlunni ríkari eft- fyrra ir vorhretið * 1 í sumar verður plant- að út rösklega 1 milljón plantna á vegum Skóg- ræktar ríkisins og skóg- ræktarfélaganna. Er það minna magn en plantað hefur verið undanfarin ár. Þessi samdráttur staf ar af afleiðingum vor- hretsins í fyrra, en þá eyðilagðist töluvert af smáplöntum. Frá þessu skýrði Hákon Bjamason í stuttu viðtali við Vísi fyrir skemmstu. — Starfið hjá Skógrækt ríkis- ins og skógræktarfélögunum er komið f fastar skorður, sagði Hákon, þannig að gengið er að hverju verki á vorin samkvæmt áður gerðri áætlun. Gróðrarstöðvar landsins hafa nú f ár og undanfarið skilað á- kveðnu plöntumagni ár hvert og það er gróðursett í girt svæði og friðuð. Gróðursetningin fer aðallega fram í kjarr- og skóg- lendi, en einnig að nokkru leyti í skóglaust land. — Fer skóglaust land stækk- andi í hlutfalli við kjarrlendið? — Því er til að svara, að jarð vegur í kjarrlendi er miklu frjórri en á berangri. Þar að auki er skjól af kjarrgróðri eða skógi. En með því að bylta jarð- veginum og bera á má nú orðið setja plöntur miklu víðar niður en við héldum fyrir fáum árum. Það sem skortir yfirleitt í jarðveginn á íslandi eru auð- leyst næringarefni fyrir ungvið- ið, þ. e. ungar plöntur. — Hvemig stendur á þessari fátækt gróðurmoldarinnar hér á landi? — Það er búið að mergsjúga landið um 1100 ár með beit, án þess nokkuð koml f staðinn. Það eyðist, sem af er tekið. — Verkefnin í sumar? — Það stendur fyrir dyrum að planta rúmlega 1100 þúsund plöntum. Það er talsvert lægri tala en t. d. í fyrra, og er or- vfk, enda þótt hún liggl ekki nema 60—180 metrum hærra yf- ir sjó. — Hvemig stendur á þessu fyrirbærl? — Af því hve hitabrigðin urðu snögg eftir langvarandi hlý indi. Hitabreytin vom frá 10— 15° hita um nokkum tíma áður og allt niður f 12° frost á fáum klukkustundum. Þær trjátegundirnar, sem komu frá norðlægustu slóðum og lifna við lægstan vorhita, urðu verst úti. Þetta var hvar- vetna hægt að rekja eftir hretið. — Hvað kemur til? — Þetta er allt saman svart- sýni minni að kenna. Ég hafði látið safna og sækja fræ til of norðlægra staða. Maður er hald- inn þeirri trú, að Island sé hálf- Svona stór verða grenitrén hérlendis á fáum árum, ef fræ- ið er valiðá réttans stað og ef ungviðið nýtur nægilegs skjóls Opinbert uppboð verður haldið í Hótel Akureyri, Hafnarstræti 98, Akureyri, föstudaginn 5. júní.Oaugardaginn 6. júní, þriðjudaginn 9. og miðvikudaginn 10. júní 1964 og hefst alla dagana kl. 14.00. Boðið verður upp innbú í Hótel Akureyri og vöru- birgðir tilheyrandi þrotabúi Brynjólfs Brynjólfssonar, veitingamanns svosem kaffitería ásamt sjálfsaf- greiðsluborði (Rafha), mjólkurkælivél, mjólkurísvél, kæliskápur og kista, stór eldavél og margskonar mat- reiðsluvélar og áhöld, stórar þvottahúsvélar — þvotta- vél, þeytivinda, þurrkvél og strauvélar — skrifstofu- húsgögn s.s. reikni- og ritvélar, peningaskápur, skjala- skápur o.fl., húsgögn og annar búnaður úr veitingasal og gistiherbergjum, flygill, borðbúnaður og margt fleira tilheyrandi hótelrekstri. Tvo síðustu dagana verður boðinn upp ýmiskonar verzlunarvamingur. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu 28. maf 1964. Hákon Bjamason skógræktarstjóri. lægir né heldur of norðlægir. Veðurskýrslur, sem við höf- um byggt á, bæði frá Alaska og lslandi, eru ekki nógu nákvæm- ar til að hægt sé að styðjast við þær eingöngu. Þess vegna sendi Skógrækt rfkisins Hauk Ragnarsson vestur til Alaska s.l. haust til að kanná þá staði, sem líklegastir væru til fræsöfnunar á næstu árum. Hann kom heim reynslunni ríkari og mun hafa gert mjög góða ferð. Það efni, sem Haukur kom heim með, mun verða reynt og prófað næstu árin og þá kemur væntanlega tilraunastöð á Mó- gilsá í góðar þarfir, en það mál er í rauninni efniviður i heila grein. Þar er það spor stigið er á eftir að verða undirstaða f skógrækt hér á landi með meiru. —Hvað vinna margir að skóg ræktarstörfum á vorin? — Undanfarin vor hafa um eða yfir 200 manns starfað meir eða minna á vegum Skógræktar- innar, auk sjálfboðaliða frá skógræktarfélögunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.