Vísir - 01.06.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 01.06.1964, Blaðsíða 10
70 VÍSIR . Mánudagur I. iú”í 1964. GAMLA BfÓ 11475 Hv'itu hestarnir ■ '-V*. ■ /; /' ' Ný Walt Disney-mýnd með Robert Taylor Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUG ARÁSBÍÓ32075-38150 ii.;. ,iní:sr:-t..—a-r---1- VESALINGARNIR Prðnsk stðrmynd í litum eftir hinni heimsfrœgu sögu Victor Hugo með Jean Gabin í aðal- hlutverki. Danskur skýringartexti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá k!. 4. Hækkað verð. HAFNARBfÓ 16444 BEACH PARTY óvenju fjörug ný amerísk músík. og gamanmynd f lit- um og Panavisic.. með Frankie Avalon, Bob Cummings o.fí. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJARÐARBÍÓ Fyrirmyndar fjölskýlda Sýnd kl. 6.45 og 9. toi^AyíKug Sunnudagur i New York Sýning í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. Sýning sunnudag kl. 20.00. Aðeins 2 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14.00- Sfmi 13191. Er líka fyrir yður NÝJA BfÓ ,§& SAAB 1964 Morðgátan Jason Roote (Naked Edge) Einstæð, snilldar vel gerð og hörkuspennandi ný, amerísk sakamálamynd f sérflokki. Gary Cooper og Deborah Kerr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: Landskeppni f knattspyrnu England — Uru- guay, fór fram í London 6. maf. Afhending verðlauna til Cliff Richard o.fl. Sveinn Björnsson & C«. Garðastræti 35 Box 1386 - Sími 24204 KÓPAVOGSBfÓ 419%'s Sjómenn i klipu Sprenghlægileg, ný, dönsk gam anmynd í litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBfÓ ,1^6 S/ðosfo sumarið Sýnd kl. 9. Þrælasa/arnir Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 14 ára. Aukamynd: 5 borgir f júní. Sýnd á öllum sýningum íslenzkt tal. TÓNABfÓ ,M Kanadamenn á bardagaslóðum (The Canadians) Spennandi amerfsk litmynd með Robert Ryan. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBfÓ ifSSU Hvað kom fyrir Baby Jane Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. BÆJARBfð 50184 Byssurnar i Navarone Sýnd kl. 9. HÁSKÓLABfÓ 22140 Oliver Twist Heimsfræg brezk stórmynd. Aðalhlutverk: Robert Newton Alec Guinnes Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ SARDASFURSTINNAN Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá Kf. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SKIPAFRÉTTIR SKIPAUTGtRB KÍKISINS Afls. Esja M.s. Esja fer austur um land íhringferð 8. júní. — Vörumót- taka á mánudag og árdegis á þriðjudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Raufarhafnar. Farseðlar seldir á fimmtudag. MORGUNVERÐUR Munið hið vinsæla morgunverðar- borð okkar með fjölbreyttu áleggs- úrvali. Sjálfsafgreiðsla kl. 8—11 f.h. HÁDEGISVERÐUR - KVÖLD- VERÐUR fjölbreyttir réttir. Fljót og góð afgreiðsla (matsveinn Ruben Pet- ersen). HÓTEL SKJALDBREIÐ Vörubílstjárafélagið ÞRÓTTUR Þessa árs merki á bifreiðar félagsmanna verða afhent á stöðinni frá 1.—16. júní. Athugið: að þeir, sem ekki hafa merkt bif- reiðir sínar með hinu nýja merki fyrir 16. júní, njóta ekki lengur réttinda, sem fullgild- ir félagsmenn og er samningsaðilum Þróttar eftir það óheimilt að taka þá til vinnu. St jórnin. LOFTPRESSA Loftpressa til leigu. Tökum að okkur múrbrot og önnur stærri verk. Sími 35740 frá kl. 9—6 og 36640 alla daga og kvöld. Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík TIL SÖLU 3. herb. íbúð í VI. byggingarflokki (Skipholti) Þeir félagsmenn sem neyta vilja forkaups- réttar leggi inn umsóknir sýnar fyrir kl. 12 á hádegi þann 8. þ. m. á skrifstofu félagsins Stórholti 16. Stj órnin. Kvöldvinna óskast Vanur skrifstofumaður óskar eftir 2—3 tíma starfi á kvöldin og um helgar. Tilboð merkt kvöldvinna 505 sendist Vísi. Verkamenn óskast PÍPUVERKSMIÐJAN H.F. Rauðarárstíg 25 Sími 12551. Verksmiðjuvinna Karlmenn óskast til starfa í verksmiðju. Mikil og stöðug vinna. Uppl. í síina 36945. ✓ : Menn á humarbát Vélstjóra, eða vanan vélgæzlumann, stýri- mann eða góðan netamann og matsvein vantar á humarbát. Sími 17756 í dag. VISIR ER ÓDÝRASTA BLAÐIÐ (Áskriftargjald hans er aðeins 80 kr. á mánuði) ÖRUGG DREIFING VfSIR flytur nýjustu fréttir dagsins VÍSIR birtir á hverjum degi: íþróttasíðc, myndsjá, annál dagsins, stjörnuspá, myndasögur, framhaldssögu og fjölbreyttan fróðleik. Smáauglýsingasíða VÍSIS er elzta, þekktasta og ódýrasta auglýsingaþjónusta almennings. Hvað er kærkomnara en Vísir með síðdegiskafíinu?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.