Vísir - 01.06.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 01.06.1964, Blaðsíða 9
VÍ03JI . Mánudagur 1. júní 1964. .... 21.05 Kammertónleikar í útvarps sal: Þrír blásarar Ur 3in- fóníuhljómsveit Islands leika, Gunnar Egilson, Hans Ploder og Herbert Hriberschek Ágústsson. 21.30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans" eftir Morris West, XII. Hjörtur Pálsson blaðamaður les. 22.10 BUnaðarþáttur: Frá störfum verkfræðinganefndar. Agn- ar Guðnason ráðunautur ræðir við Ólaf Guðmunds- son á Hvanneyri. 22.30 Hljómplötusafnið. Gunnar Guðmudsson kynn- ir. 23.20 Dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 1. júní. 1630 Captain Kangaroo 1730 To Tell The Truth 1800 Tombstone Territory 1830 The Danny Thomas Show 1900 Afrts News 1915 Social Security In Action 1930 The Andy Griffith Show 2000 Sing Along With Mitch 2100 The Thin Man 2130 The Danny Kay Show 2230 Lock Up 2300 Afrts Final Edition News 2315 The Steve Allen Show Minniu gar sp j öld ‘Minningarspjöld Kvenféiags Nes- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Hjartar Nilsen, Tempiara- sundi. Verzl. Steinnes Seltjarn- arnesi, Búðin mín, Víðimei 35 og hjá frú Sigríði Árnadóttur, Töm- asarhaga 12. Minningarspjöld barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds- sonarkjallara, Verzluninni Vestur götu 14, Verzluninni Spegillinn, Snorrabraut 61, Vesturbæjarapó- teki -og hjá frú Sigríði Bachmann yfirhjúkrunarkonu Landspítalans. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhann esdóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28. Gróu Guðjónsdóttur Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Ennfremur 1 bókabúðinni Hllð a?, Miklubraut 68. .v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v. STIÖRNUSPA s Spáin gildtr fyrir þriðjudag- inn 2. júní. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þðr er ráðlegt að halda þig utan sviðsijóssins og forðast að leggjft of liart að þér and- lega eða Iíkamlega. Varúð skal viðhöfð á svíði fjármálanna. Nautið, 21 apríl til 21. mal: Athugaðu vel gang málanna, þegar þú átt einhver samskipti við vini og kunningja. Einhver, sem þú hefur iengi þekkt, kem- ur talsvert við sögu. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní: Þér er nauðsynlegt að koma fram af ábyrgð og festu í samskiptum þínum við fólk út af viðskiptamálum. Reyndu ekki um of á þolinmæði fjölskyldu- meðlimanna. Krabbinn, 22. júní til 23. júli: Máiefni varðandi fólk f fjar- iægum landshlutum eða erlend- is eru nú talsvert á döfinni. Ýmsir vinir þlnir og kunningjar gætu reynzt skrafhreyfnir. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þér er mikilvægt að forðast alla óþarfa áreynzlu líkamlega og andlega. Leitaztu við að endur- heimta líkamsstyrkinn. Treystu ekki á fjárhagslegan stuðning annarra. Meyjan, 24. ágúst tii 23 sept.: Það kynni að reynast meiri erf- iðleikum undirorpið að njóta samúðar og skilnings annarra í dag heldur en að vanda læt- ur. Vogin, 24. sept til 23. okt.: Góð skipulagning á þeim verk- efnum, sem fyrir liggja, væri gagnleg til að koma þeim frá. Haltu þig utan vandræða ann- arra. Farðu gætilega með heils- una. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það kynnu að verða talsverðar umræður um starf þitt eða jafn vel hjónaband. Þú ættir að láta aliar skemmtanir bíða þangað til kvölda tekur. Bogmaðurinn, 23 nóv. til 21. des.: Þú kynnir að verða að glíma við vandamál varðandi fjármálin, heimilið eða vinnu- stað. Þú ættir ekki að óska eftir fullum reikningsskilum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:Þú hefur tilhneigingar til að sýna einlægan áhuga á mál- efnum varðandi nána ættingja og nágranna úna. Varaðu 'pig á ágreiningi í skoðunum. Vatnsberinn, 21. jan. tii 19. febr.: Þú kynnir að verða mjög var við þætti fjármálanna, eða hluti, sem þú þarfnast núna. Dagurinn er ekki hagstæður til að afla fjármuna yfirleit't. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Máninn 1 þínu merki gerir þig að aðalpersónunni 1 þvl um- hverfi, sem þú kannt að vera I. Reyndu að láta liggja vel á þér og líta á bjartari hlia hlutanna. Met í d|úpköfun Þessi kafbátur heitir Archi- 17.700 feta dýpi, og var þar mede, og setti nýlega met i í sjö klukkutíma, meðan áhöfn- djúpköfun út af strönd Puerto in tók myndir og gerði ýmsar Rico. Með þrjá menn innan- rannsóknir. borðs kafaði hann niður á AðalfundSr Almennu bókcsfélagsins og Sfnðln hf. vone hnldnir þriðpilng- inn 26. muí í Þ]óðleikhiiskialluranum I upphafi aðalfundar Almenna. bókaféiagsins minntist formaður þess, dr. Bjarni Benediktsson for sætisráðherra, Davíðs Stefánsson ar frá Fagraskógi, sem var einn af stofnendum og forvígismönn- um félagsins og heiðruðu fundar- menn minningu skáldsins með þvf að rísa úr sætum. Framkvæmdastjóri félagsins, Baldvin Tryggvason, las reikn- inga almenna bókafélagsins og gaf yfirlit um starfsemi þess sl. ár. Félagið gaf út átján bækur á árinu og gekk sala þeirra yfir- leitt mjög vel, þótt verkföllin síðari hluta ársins hafi dregið ali- mjög úr bókasölu almennt. Hag- ur félagsins er góður og félags- menn nú um 6000. Þá gat framkvæmdastjórinn þess, að á sl. ári hefði verið lokið heildarútgáfu á skáldverk- um Gunnars Gunnarssonar og hefði sala gengið mjög vel. Félagið rak Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar eins og áður og jókst velta verzlunarinnar mjög á árinu. , Loks var á fundinum gerð grein fyrir þeim bókum, sem Almenna bókafélagið hefur gefið út á þessu ári og ennfremur fyrir þeim bók- um, sem nú eru í undirbúningi. I stjóm Alm^nna bókafélagsins voru kjörnir: Dr. Bjarni Bene- diktsson, formaður, dr. Alexand- er Jóhannesson, dr. Gylfi Þ. Gíslason, Jóhann Hafstein og Karl Kristjánsson. Til vara voru kjörnir: Davíð Ólafsson og Geir Hallgrímsson. 1 bókmenntaráð félagsins voru kjörnir: Tómas Guðmundsson, formaður, Guðmundur Gíslason Hagalín, Kristján Albertsson, Birgir Kjaran, dr. Jóhannes Nor- dal, Matthías Johannesen, Hösk- uldur Ólafsson, Þórarinn Bjöms- son og dr. Sturla Friðriksson. Aðalfundur Stuðla h.f. var haid inn að loknum aðalfundi Almenna bókafélagins, en Stuðlar starfa, sem kunnugt er, sem styrktarfé- lag þess. Framkvæmdastjóri fá- lagsins, Eyjólfur Konráð Jónsson, gaf yfiriit um afkomu þess sl. ár og gat um fyrirhugaðar fram- kvæmdir, sem allar miða að því að efla aðstöðu Almenna bókafé- lagsins. Hefur félagið nú fest kaup á mestum hluta fasteignar- innar í Austurstræti 18, en þar er ætlunin að starfsemi Almenna bókafélagsins verði til húsa I framtíðinni. Jafnfrgmt gerði Baldvin Tryggva son grein fyrir starfsemi Almenna bókafélagsins. I stjóm Stuðla vom kjörnir: Geir Hallgrímsson, formaður, Hálldór Gröndal, Kristján Gests- son, Loftur Bjarnason og Magnús Vlglundsson. R I P K I R B Y Það var mjög klaufalegt af mér að rispa þig með pennanum, seg- ir glæpamaðurinn. Fyrirgefðu, Fern. Það er aðeins rispa, svarar Fern Það er allt 1 lagi. En hún finnur til einkennilegs máttleysis. Ég er svo þreytt, muldrar hún og tekur hendinni um ennið, svo ægilega þr.... Hún getur ekki lokið setningunni, en feliur með- vitundarlaus á gólfið. Þeir, sem enn mnna hina Iéttu og skemmtilegu daga i kringum 1930, muna einnig eftir hinni fögru Vivían Ro- mance, sem var „Miss Paris“ 1930 og varð eftir það fræg leikkona. Nú hefur Vivian sagt að hún hafi í hyggju að draga sig algerlega í hlé, ganga í kiaustur og eyða þvf sem eftir er ævi sinnar þar. — Líf mitt, segir Ieikkoan, sem nú er orð- in 53 ára gömul, hefur verið algerlega misheppnað og fullt af vonbrigðum. Og nú er ég gleymd og öreiga. Þess vegna hefur friður og vizka Indlands Iokkandi áhrif á mig. Hjá buddha-nunnunum get ég fund íð frið og orðið algerlega ham ingjusöm. I -x í Brezku milljónirnar sem 1 hurfu í póstráninu mikla hér á dögunum, hafa fengið Iög- fræðinginn J. L. M. Evans til þess að leggja fram tillögu um nýja refsingu. Þau lög segja að þjófurinn eigi að vera í fangelsi, og vinna þar af sér „skuldina“. Hann er nefnilega ■ á þeirri skoðun, eins og reynd- ar fleiri, að ekki aðeins þessir póstræningjar, heldur einnig margir aðrir þjófar, setji það ekki fyirir sig, bó að þeir þurfi að sitja inni I nokkur ár. Þeg- ar þeir sleppa, fara þeir bara og taka peningana, og Iifa því betur nokkur næstu ár. En lög eins og þau, scm Evans vill setja, myndu eflaust fá marga til þess að opna munninn. -x Milljónamæringurinn Onass- is er nú ásamt nokkrum kunningjum sínum að vinna reglulegt góðverk. Það mætti jafnvei kalla það lítið ævin- týri. Fyrir mörgum, mörgum árum, hljóp lítiil berfættur snáði um götur Napoli, elns og ekta „Scugnizzo". En það var manndómur í stráknum, og hann vann sig tiltölulega fljótt upp. Hann komst til USA, og þar varð hann mjög ríkur. Á síðasta ári heimsótti hann svo aftur fæðingarbæ sinn og sá þá nýja „Scugn- izza,“ flakka berfætta um göt urnar. Hann langaði mikið tU að gera eitthvað fyrir bá, og ákvað loks að fara með þá í reglulegt ævintýraferðalag, eins og hann hafði svo oft dreymt um þegar hann var drengur. Hann ætlaði að bjóða þeim í sjóferð, með lúxus- snekkjum. Peninga hafði hann nóga, en ekkert skip. Hann sneri sér því til vinar sins Onassis, sem varð strax hrif- inn af hugmyndinni. Og kom honum í samband við aðra skipaeigendur sem einnig urðu hrifnir. Og nú er Franc- esco Dentice, en það heltir hinn fyrrverandi „Scugnizzo*1 önnum kafinn — í samráði við skólana — að gera lista yfir pUta þá sem eiga að fara með

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.