Vísir - 21.10.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 21.10.1965, Blaðsíða 10
I rxj V í S IR . Fimmtudagur 21. október 1965. borgin í dag borgin í dag borgin é dag Nætur- og helgidagavarzla vikuna 16.—23. okt.: Lyfjabúðin Iðunn. Næturvarzla lækna í Hafnarfirðl aðfaranótt 22. okt.: Eirfkur Bjömsson Austurgötu 41. Sími 50235. Sjónvarp Fimmtudagur 21. október. sr Utvarp Fimmtudagur 21. október. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.20 Þingfréttir - Tónleikar. 20.00 Daglegt mál Svavar Sig- mundsson stud. mag. flyt- ur þáttinn. 20.05 Píaiómúsík eftir Sibelius 20.35 Skiptar skoðanir Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur stjómar þættinum. 21.05 Frá fimmta söngmóti Kirkjukórasambands Eyja- fjarðarprófastsdæmis. 21.30 Útvarpssagan: „Vegir og vegleysur" eftir Þóri Bergs son Ingólfur Kristjánsson les (7). 22.10 Kraftur orðanna Jón H. Þorbergsson flytur erindi. 22.30 Djassþáttur í umsjá Jóns Múia Ámasonar. 23.00 Dagskrárlok. 17.00 18.30 19.00 19.30 20.00 20.30 21.30 22.30 21.45 Fimmtudagskvikmyndin: „The Retum of Frank James.“ Geimfararnir. Fréttir. Beverly Hillbillies. Planet Earth. The King Family. The Untouchables. Kvöldfréttir. Kvikmynd: „The Jackpot.' Minningarpjöld Minningabók Islenzk-Ameriska félagsins um John F. Kennedy for seta fæst i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræfi, Ferðaskrifstofu ríkisins (Baðstof unni) og I skrifstofu ísl.-ameríska félagsins Austurstræti 17 4. hæð Minningarspjöld Félagsheimilis sjóðs Hjúkrunarkvennafélags ís- lands eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Hjá forstöðukonum Lands- spltalans, Kleppsspitalans, Sjúkra húss Hvltabandsins og Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur. í Hafn arfirði hjá Elínu E. Stefánsson, Herjólfsgötu 10. -- '*‘i ■ . ‘ % % STJÖRNÚSPÁ , Spáin gildir fyrir föstudaginn 22. október. Hrúturinn, 21. marz—20. apr- april: Einhver vandamál heima fyrir sem geta reynzt torveld við að fást. Yfirleitt verður þungt fyrir fæti I dag, en sæk ist þó heldur I áttina, það sem er. Nautið, 21. aprll—21. maí. Skyldustörfin krefjast gaum- gæfnj og athugunar I dag. Ein hverjar tafir og vafstur vegna utanaðkomandi áhrifa, sem þú reiknaðir ekki með I fyrstu. Tvíburarnir, 22. mai—21. júní: Svo getur farið, að þþ verðir mjög viðbundinn 1 dag og áætlanir, sem þú hafðir gert fari út um þúfur þess vegna. Farðu einkar gætilega í við- skiptum og peningamálum. Krabbinn, 22. júní—23.júli. Leggðu aðaláherzluna á fjöl- skyldumálin og heimilið I dag, en þar mun margt þurfa að- gæzlu við. Einhver nákominn veldur þér nokkrum áhyggjum. Ljónið, 24. júnl—23. ágúst. Komdu þér hjá ónauðsynleg- um heimsóknum og ferðalögum I dag. Hætt við einhverjum von brigðum, ef til vill I einkamál um. Sennilega kemurðu fáu I framkvæmd Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú hefðir eflaust gott af að breyta algerlega um vinnuað- ferðir, einmitt I dag og endur- skipuleggja um leið efnahags málin. Gerðu þó ekki áætlanir langt fram í' tlmann. ,íl3n Vogin, 24. sept.—23. okt. Þér verður falin forusta I máli, sem snertir mjög þig og fjöl- skyldu þína. Þú skalt ekki hika við að tefla nokkuð djarft, með þvl einu móti er von um vinning. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú ættir að reyna að sjá svo um að helgin verði róleg, þegar þar að kemur. Frestaðu að minnsta kosti ekki því, sem þú getur komið af í dag. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.: Vinir og kunningjar sjá svo um að þú kemur varla miklu I framkvæmd I dag. Gerðu ekki ráð fyrir samvinnu eða skilningi innan fjölskyld- unnar. Steingeitin, 22. des.—20. jan. jan.: Skyldustörfin krefjast allr ar athygli þinnar fram eftir degi, og verður þar að mörgu að hyggja, ef þú vilt að allt gangi eins og nauðsyn ber til. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.: Áætlanir þínar ruglast eitthvað sökum óvæntra at- burða. Nokkuð virðist á reiki hvað framundan er á næstunni, en þó rætist sæmilega úr síð- ar. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. marz: Hafðu hægt um þig, at- hugaðu vandlega þinn gang og varastu óþarfa eyðslu. Þú þarft einkum að taka þig á I sam- bandi við skyldustörfin. ÁRNAÐ HEILLA Þann 9. okt. voru gefin sam an I hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Guðný Áma- dóttir og Gísli Guðmundsson Langholtsvegi 160. (Studio Guðmundar). Þann 9. okt. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Auð uns ungfrú Jóhanna Melberg og Svend Madsen. Réttarholtsvegi 71 (Studio Guðmundar). VWSAAAAAAAAAAA/\AAAAAAAAAA/VW\AAAAAAAAAA^ Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen ungfrú Kristín Þórarins- dóttir og Guðmundur Ólafsson. Heimili þeirra er að Kvisthaga 11 (Studio Guðmundar). Blöð og tímarit Gangleri, annað hefti, er kom- ið út. Þessar greinar eru m.a. I heftinu: Vé hljóðrar kyrrðar" eft ir Dag Hammarskjöld, „Hin mikla blekking" eftir N. Sri Ram Þá er 2300 ára gömul grein frá Egyptalandi. Gretar Fells skrifar greinamar: „Skap- andi draumar" og „Fjöregg þjóð- emisins“, „Guðir og hugmyndir um guð, heitir grein eftir Arthur W. Osborn, Haraldur Ólafsson skrifar um „Trú Eskimóa". Enn fremur eru greinarnar: „Viðhorf vísindanna" eftir Samuel Iávarð, „Samdreymi þriggja manna" og „Kveinstafir úr iðrum jarðar“ hvort tveggja þýddar greinar. Rit stjórinn Sigvaldi Hjálmarsson, skrifar forusugreinina: Af sjónar hóli. Söfnin TÆKNIBÓKASAFN SKIPHOLTI 37. IMSÍ '*' i ..........- --'‘'V j' .*' 'y ... . jSaiwBK WmF HF Tiíkyxming Fótsnyrting fyrir aldrað fólk I Ásprestakalli (65 ára og eldra) er hvern mánudag 9-12 I lækninga- stofunni Holtsapóteki, Langholts- vegi 84. — Kvenfélagið. Kvennadeild Skagfirðingafél- agsins I Reykjavík heldur aðal- og skemmtifund I' Oddfellow- húsinu uppi miðvikudaginn 27. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Kaffi og fél agsvist. Félagskonur fjölmennið og tak ið með ykkur gesti. — Stjómin. Hin árlega hlutavelta Kvenna- deildar Slysavarnafélagsins I Reykjavík verður um næstu mán aðamót. Við biðjum kaupmenn og aðra velunnara kvennadeildar- innar að taka vinsanilega á móti konunum er safna á hlutaveltuna. Stjómin. Þann 12. okt. voru gefin sam an 1 hjónaband af séra Frank M. Haildórssyni ungfrú Bára Sigurð ardóttir Hæðargarði 46 og Ragn ar Kristinn Guðmundsson, mat- sveinn Nökkvavogi 32. (Studio Guðmundar). Ameríska bókasafnið, Hagtorgi 1 er opið: mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 12—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 —18. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30-6 og fullorðna kl. 8.15-10. Bamabókaútlán i Digranesskóla og Kársnesskóla auglýst þar. Þjóðminjasafnið er opið yfir sumarmánuðina Ila daga frá kl 1.30-4. KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 18.—22. október. Verzlunin Lundur, Sundlauga- vegi 12. Verzl. Ásbyrgi, Lauga- vegi 139. Grensáskjör, Grensás- vegi 46. Verzl. Guðm. Guðjóns- sonar, Skólavörðustíg 21a. Verzl. Nova Barónsstíg 27. Vitastígsbúð in, Njálsgötu 43. Kjörbúð Vestur bæjar, Melhaga 2. Verzl. Vör, Sörlaskjóli 9. Maggabúð, Kapla- skjólsvegi143. Verzl Víðir, Star- mýri 2. Ásgarðskjötbúðin, Ás- garði 22. Jónsval, Blpnduhlíð 2. Baldur, Framnesvegi 29. Kjötbær Verzl. Nökkvavogi 13. Verzl. Bræðraborgarstíg 5. Lúllabúð, Hverfisgötu 61. Silli & Valdi, Að- alstræti 10. Silli & Valdi Vestur- götu 29. Silli & Valdi, Langholts vegi 49. Verzl. Sigfúsar Guðfinns sonar, Nönnugötu 5. Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis: Kron, Dunhaga 20, Áheit og gjafir — BELLA Opið alla virka daga frá kl. 13-19 nema Iaugardaga frá kl. 13-15. (1. júní — 1. okt. lokað á laugardögum). Ég held ég verði hér og vinni yfirvinnu I kvöld . . . ég þoli ekki að fara strax heim þar sem eldhúsið er yfirfullt af einnar viku hreinum uppþvotti. --rnsm SSSC-.3I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.