Vísir - 21.10.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 21.10.1965, Blaðsíða 14
14 viaiK . rnnnuuuagur 21. oktöber 1965. GAMLA BÍÓ 1?475 Morð/ð á Clinton (Twilight of Honor) Spennandi ný sakamálamynd. Richard Chamberlain Claude Rains Joey Heatherton. Sýnd ki. 5, 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ 18936 ítalska hersveitin Hörkusipennandi og viðburða- rík ný kvikmynd. Myndin segir frá óaldarflokki, er óð yfir og rændi á Ítalíu um 1860.. Aðalhlutverk: ERNEST BORGNINE VITTORIC GASSMANN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HÁSKQLABIÚ Astin sigrar (Love with the proper stranger) Ný amerísk mynd frá Para- mount, sem hvarvetna hefur fengið góða dóma. Associated Press taidi hana í hópi 10 beztu mynda ársins. Aðalhlutverk: Natalie Wood Steve McQueen Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Afturgöngur Sýning í kvöld kl. 20. S/ðosto segulband Krapps Og Jóélit Sýning á Litla sviðinu í Lind- arbæ í kvöld kl. 20.30. Járnhausinn Sýning föstudag kl. 20. Eftir syndatallib Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl 13.15 til 20 Sfmi 1-1200 Ævintýri á góngufór Sýning í kvöld kl. 20.30 Sú gamla kemur i heimsókn Sýning laug-rdag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan Iðnó er opin frá kl. 14 sim) 13191 HAFNARBfÓ ,6% Blóm afþökkuð Bráðskemmtileg og fjörug, ný gamanmynd I litum með Doris Day og Rock Hudson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ 11S544 Hið Ijúfo líl (La Dolce Vita) Hið margslungna ítalska snilld arverk kvikmyndameistarans Federico Fellini. Myndin var sýnd hér árið 1961 og hlaut metaðsókn. Marcello Mastroianni Anita Ekberg. Danskir textar Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ33fÓ75 Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný amerísk gamanmynd. tekin f litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik stjóra Billy Wilder. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4 KQPAVOGSBÍÓ 41985 ÍSLENZKU R TEXTI I SVIÐSLJÓSI Ný amerísk stórmynd. Aðal- hiutverk: Dean Martin v Anthony Franciosa Shirley McLaine Carolyn Jones tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. TÓNABÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI Heimstræ>>-oi- snilldai vel gerð ný, brezk stórmynd sem vakið hefur mikla athvgli um allan heim Tvímælalaust ein allra sterkasta kvikmynd. sem hér hefur verið sýnd Sýnd kl. 9. Bönnuð hömum Allra síðasta sinn. PAW Sýnd kl. 5 og 7 Allra síðasta sinn. AUSTURBÆJARBÍÓ ii3a'4 HAFNARFJARÐARBIO Sfmi 50249 Hulot fer i sumarfri Sýnd ki 7 02 9 Fjór i Paris (Gay Purr-ee) Bráðskemmtileg og falleg, ný amerísk teiknimvnd í litum. 1 myndinni syngur Judy Garland mörg vinsæl lög Sýnd kl. 5, 7 og 9 Höfum kaupanda að 4—5 herbergja íbúðarhæð. Góð útborgun. Einnig að 2ja herb. íbúð með 450 þús. kr. útb. HUS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11. Simi 21515. Kvöldsími 13637. Skrifstofustúlka óskast Skrifstofustúlka, helzt vön vélritun óskast. Hafnarskrifstofan í Reykjavík. Verkamenn óskast Nokkrir verkamenn óskast. Ennfremur mað- ur vanur vinnu á gaffallyftu. Uppl. hjá * SINDRASMIÐJUNNl, Borgartúni. Sjómannafélag Reykjavikur 50 ára Afmælishóf Sjómannafélags Reykjavikur verður haldið að Hótel Sögu (Súlnasal) föstu- dagskvöldið 22. þ. m. kl. 19. Aðgangskort að hófinu verða seld í skrifstofu félagsins að Lindargötu 9, á venjulegum skrifstofutíma. Stjórnin. Rafstöð óskast Til kaups óskast rafstöð, 1—5 kw. Vélin má vera benzín- eða dieselknúin og skal vera í góðu ásigkomulagi. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Rafstöð“. Framkvæmdastjórastarf Bæjarútgerð Hafnarfjarðar óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um fyrri störf og menntun, þurfa að hafa borizt útgerðarráði Bæjarútgerðarinnar fyrir 15. nóvember n.k. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Húsvörður — Húsvörður Skátaheimilið í Reykjavík óskar eftir konu til húsvörzlu. Uppl. gefnar í Skátaheimilinu frá kl. 7—10 í kvöld, fimmtud. (Uppl. ekki gefnar í síma). Skátaheimilið í Reykjavík. Heildverzlanir — Sölumenn l J Óska eftir að komast í samband við heild- verzlun eða sölumann til að selja leikföng o. fl. Uppl. í síma 17372 kl. 12—2 og 7—9 e. h. I NVKOMIÐ Hin margeftirspurðu ungversku nátt- föt komin aftur í barna og dömustærðum, Glæsileg vara — Ótrúlega lágt verð. með fafnadinn á fjölskylduna !.ðii?aveg 99, Snorrahrautar megín — Sími 24975 r \ /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.