Vísir - 05.05.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 05.05.1967, Blaðsíða 13
V í S rR . Föstudagur 5. mal 1967. /J HAFNARFJÖRÐUR Benzínafgreiðsla Essó við Reykjavíkurveg verður framvegis opin til kl. 12 á kvöldin og í hádeginu á sunnudögum. OLÍUFÉLAGEÐ H.F. NÁMSKEIÐ 'I BLÁSTURSAÐFERÐ Námskeið í hjálp í viölögum fyrir almenning hefst þriðjudaginn 9. maí n.k. Áhérzla lögð á að kenna lífgun með blástursaðferð. Þátttaka tilkynnist strax í skrifstofn R.K.Í., Öldugötu 4, sími 14658. Kennarar verða frú Unnur Bjarnadóttir og Jón Oddgeir Jónsson. — Kennsla er ókeypK. REYKJAVÍKURDEILD RAUÐA KROSS ÍSLANDS Sendisveinn óskast SKlPAFIUÉrm SMMtUIhtRð RlhlSINS Ms. ESJA fer vestur unt Iand til ísafjaröar 9. þ. m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugardag til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Suðureyrar og ísafjarðar. Ms. Herdubreið Umsóknir um réftindi til hópferöaaksturs Samkvæmt lögum nr. 83/1966 falla núgild- andi réttindi til hópferðaaksturs úr gildi þann 9. júní 1967 og verða veitt að nýju frá þeim tíma fyrir tímabilið 9. júní 1967 til 1. júní 1968. Umsóknir um hópferðaréttindi skulu sendar Umferðarmáladeild pósts og síma, Umferðar- miðstöðinni í Reykjavík fyrir 22. maí 1967. í umsókn skal tilgreina skrásetningamúmer, sætafjölda og tegund þeirra bifreiða, sem um- sækjandi sækir um hópferðaréttindi fyrir. Reykjavík, 2. maí 1967. Tilboð óskast í sölu raflagna, efni og vinnu, fyrir Tollstöðvarbyggingu í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri föstudaginn 5. maí 1967 gegn kr. 2.000,— skilatryggingu. SPMIfl TIMA ^B/lAUfSAB IMŒtf RAUOARABSTlG 31 SlMI 22022 Atvinna við gluggaútstillingar V.iljum ráða nú þegar mann eða konu til gluggaútstill- inga og annarra skreytinga í verzlunum vorum. — Til greina kemur að viðkomandi vinni einnig við af- gpeiðslustörf eftir atvikum. Allar uppiýsingar veittar í SKÓKAUP, ITjörgarðt, 4. hæð jl Laugavegi 59. Sími 16930 ÍL ________ □ SVALDUR e, □ANIEL SÍMI 15585 BRAUTARHOLTI 18 Þarf að hafa hjóL FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F. Spítalastíg 10. Listmunaviðgerðir Innrömmun (eriendir rammalistar), — úrval góðra tækif ærisgjaf a, málverkaeftirprentanir. Kaupum og seljum gamlar bækur, málverk og antik-vörur. — Vöruskipti og afborgunarkjör. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3 Sími 17602 fer vestur um land í hringferö 10. þ. m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugardag til Sveins- eyrar, Bolungarvíkur, Ingólfsfjarð- ar, Norðurfjarðar, Djúpavíkur, Hólmavíkur, Skagastrandar, Sauð- árkróks, Hofsöss, Siglufjarðar, , Ólafsfjarðar, Akureyrar, Kópa- skers, Bakkafjarðar og Borgar- fjarðar. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 slMI 10140 KAUP-SALA — KRAKKAR — KRAKKAR í Fáfni, Klapparstíg, sfmi 12631 SÉaðtaðnr útveggjasteinn Hraunefceypwstemninn, 20/20/40 cm i íbúðarhús, verk- smiðjnr og bflageymsiur er nú aftur fáanlegur. Uppl. og pantanir i afana 50994 og 50803. Sendum heim! — Hellu- og stemsteypan, Hafnarfirði. JASMIN — VITASTÍG 13 Urvtó af reykelsum. Indverskar styttur og fleira úr fíla- beini. Skinn-trommui frá Afríku. Smáborð með reyksetti. Mikið úrval af austurlenzkum munum. — Jasmin, Vita- stíg 13. Sfmi 11625. SKÓKJALLARINN selur ódýran skófatnað. Sýnishom og einstölk pör. Mikið úrval. — Ríma, Austurstræti 6 (kjallari). NÝJUNG — PRJÓNIÐ LOPAPEYSUR Höfum hafið framleiðu á nýrri gerð af lopa — hespu- lopa — tvinnaður, þveginn, mölvarinn og lyktariaus. Eykur afköstin um helming, slitnar efcki, engin afföll, enginn þvottur. Falleg áferö. Reynið Hespu’Iopann. — Álafoss, Þingholtsstræti 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.