Bókasafnið - 01.08.1974, Blaðsíða 29

Bókasafnið - 01.08.1974, Blaðsíða 29
Almenna bókafélagiÖ AB-bækur 1974 Ast og öngþveiti í Islendingasögum, Thomas Bredsdorff. Eldeyjar-Hjalti I-II, Guðm. G. Hagalín. Hreggbarin fjöll, Þórólfur Bjarnason. Iceland (á ensku og þýzku) Franz Karl von Linden og Helfried Weyer. I helgrcipum ejans, Simenon. Bækur á árinu 1973 Saga Borgarœttarinnar, Gunnar Gunnarsson. Hugvitsmaðurinn Hjörtur ÞórSarson, Steingr. Jónsson. Þú sem hlustar, Jón Oskar. Manillareipið, Veijo Meri. Heimur á helvegi, ýmsir höfundar, ób. Eistland, Andres Kiing. Taugastríðið, Georges Simenon. Skuggar fortíðarinnar, Georges Simenon. Umrenningar II, Knut Hamsun. Atburðirnir á Stapa, Jón Dan. Athvarf í himingeimnum, Jóhann Hjálmarsson. The problem of BEING AN ICELANDER — past, present and future, Gylfi Þ. Gíslason. Fjallkirkjan I, II, III, Gunr.ar Gunnarsson. Bækur á árinu 1972 Leikhúsið við Tjörnina, Sveinn Einarsson. Saga sveiiarstjórnar á Islandi I, Lýður Björns- son. /slendingasögur og nútíminn, Ólafur Briem. Umrenningar I, Knut Hamsun. Mörg eru dags augu, Matthías Johannessen. Heiðarharmur, Gunnar Gunnarsson. I fylgd með Jesú. Útverðir íslenzkrar menningar, Richard Beck. Uppreisnin í grasinu, Arni Larsson. Hlátur fjinn skýjaður, Þuríður Guðmunds- dóttir. Getur lifið dáið? Birgir Bjarnason. Vegamót í myrkri, Simenon. Kvennaskólinn í Reykjavík 1874-1974. Launráð og landsfeður, bréfaskipti Björns Jónssonar og Valtýs Guðmundssonar. Leikur að Ijóðum, Kristmann Guðmundsson. Skipabókin. Stórglæsileg bók um skip, 1580 myndir, í sama broti og Víkingarnir. Manneskjan er mesta undrið, Haraldur Ólafss. Gestur, fœreyskar smásögur, Jens Pauli Heine- sen. Skákbók AB Fischer gegn Spassky, Friðrik Ölafsson og Freysteinn Jóhannsson. Grafskrift eftir njósnara, Eric Ambler. Gerðir, Gísli Agúst Gunnlaugsson. Grœnt líf, Ragnheiður Erla Bjarnadóttir. Lcit að tjaldstæði, Þóra Jónsdóttir. Djöflarnir, saga, Hrafn Gunnlaugsson. Skyndihjálp, Axel Liebmann. Dominó. leikrit, Jökull Jakobsson. Þjóðsagnabókin III, Sigutður Nordal. Stóð ég úti í lunglsljósi, Guðm. G. Hagalín, sjálfsævisaga. Eldar í Heimaey, Arni Johnsen. Fuglabók AB, Fuglar Islands og Evrópu (3. útg.). Dœgur og ár, Ingóifur Kristjánsson. Trúarleg Ijóð ungra skálda, Jóhann Hjáimars- son og Erlendur Jónsson hafa valið ljóð 11 ungra skálda í bókina. Blöð og blaðamenn 1773-1944, Vilhjálmur Þ. Gíslason. Þjóðsagnabókin II, Sigurður Nordal. Séð og lifað, endurminningar Indriða Einarss. Síðustu dagar Hitlers, Trevor-Roper. Er líf ejtir dauðann? Nils 0. Jacobson. Ljóðabók safn, Guðfinna Jónsdóttir frá Hömr- um. Eðlisþœtlir jarðarinnar og jarðsaga Islands, Trausti Einarsson.

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.