Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 27

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 27
Arminius Vambéry 27 hara voru þá aðalstöðvar trúarofstækis og prestaveldis; þar var mikill sægur lærðra klerka, er þóttust öllum fremri; reyndu þeir á ýmsan hátt kunnáttu og trúfestu Vambérys, en tókst þó ekki með spurningum sínum að koma honum í ógöngur; hann hafði altaf svör á reiðum höndum og varð aldrei orðfall. Vambéry fræddist um margt í Buchara. Par var jafnan mikil kaupstefna og fjöldi þjóða saman kominn; þar sá hann líka nokkra Gyðinga og Indverja; þeir urðu að hafa sjerstakan bún- ing og snæri um sig miðja. Samkvæmt boðorðum kór- ansins eiga þeir vantrúaðir menn, sem leyft er að dvelja með sanntrúuðum, að hafa sjerstök einkenni, svo Mú- hamedsmenn ekki í ógáti kasti á þá kveðjunni »Selam Aleikum« (friður sje með yður), sem að eins sæmir trú- uðum mönnum. I Buchara var þá mikill þrælamarkaður, og var þar seldur fjöldi karla og kvenna, en Gyðingar eru þar aldrei seldir mansali; þeir mundu eigi ganga út, því þeir eru þar í augum rjetttrúaðra manna svo óhreinir, að enginn getur haft samneyti við þá; ef Turkmenar ræna Gyðinga, taka þeir alt frá þeim og skilja þá eftir allsbera, en frelsi sínu týna þeir ekki. Eftir 18 daga dvöl í Buchara fór Vambéry til Sam- arkand og var þar rúma viku. Samarkand er eldgamall bær, og þar eru margar rústir og minningar fornrar frægðar. Alexander mikli vann Samarkand 329 f. Kr., og lóngu seinna (675 e. Kr.) unnu Arabar bæinn og eft- ir það varð Samarkand frægur háskólabær og aðalstöð vísinda-iðkana á Austurlöndum. 1221 unnu Mongólar bæinn undir forustu Djengiskan’s, og 1404 varð hann höfuðbær í ríki Tamerlans (Timur lenk, Timur halti).1) *) Timnr lenk var fæddur 1336 nærri Samarkand; hann var mik- ill herkonungur af Tatarakyni, ágætur herforingi, en mjög grimmur; dó 1405. Timur lagði undir sig Mið-Asíu, Persíu, Litlu-Asíu, mikinn hluta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.