Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 78

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Síða 78
78 Bogi Th. Melsteð inn; kann það að þykja mikið fyrir sumar hinar minstu, og þó eru 5 kr. fyrir rjett um allar aldir lítið fje. Ef greitt væri á þennan hátt tillag í eitt einasta skifti fyrir öll fyrir hverja jörð og hjáleigu á íslandi, mundi sjóður- inn verða um eða yfir 75000 kr. Hundraðatal allra jarða á landinu eftir jarðamatinu 1861 er samtals 86755 hndr. Ef menn vildu greiða eins margar krónur í eitt skifti fyrir öll fyrir hverja jörð eins og hver þeirra er metin að hundraðatali, þá yrði sjóður- inn 86755 kr. Ef stofnaður væri verðlaunasjóður með 75000 kr. og hann ávaxtaður í Söfnunarsjóðnum, mætti árlega veita duglegum og dyggum vinnuhjúum af ársvöxtum hans tvenn verðlaun að upphæð 500 kr. hvor, fern verðlaun 250 kr. hver, og 12 verðlaun 100 kr. hver að upphæð, og þó auka sjóðinn nokkuð árlega, svo að verðlaunin yrðu fleiri og stærri með tímanum. Alls eru þetta á hverju ári 18 verðlaun, samtals 3200 kr. í staðinn fyrir tvenn 500 kr. verðlaun mætti veita tvenn 200 kr. verð- laun og fern 150 kr. verðlaun. Verðlaunin yrðu þá 22 alls á ári, og fleiri gætu þá fengið verðlaun og af þeim 10 hærri en eitt hundrað kr. Eetta mundi haganlegra eins og nú stendur á. En minni en 250 kr. mættu hæstu verðlaunin eigi vera. III. Peir, sem best eru settir í þjóðfjelaginu, geta flestir fengið opinber verðlaun og viðurkenningu. Sumir fá ýmiskonar heiðursmerki, svo sem embættismenn og aðrir heldri menn. Bændur fá verðlaun fyrir jarðabætur, bæði úr landssjóði (Ræktunarsjóðnum) og sjóði Kristjáns kon- ungs níunda, og það jafnt þótt þeir geri þær á sínum eigin jörðum sem landsins jörðum og hafi mikinn hag af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.