Dagur - 25.07.1998, Blaðsíða 23

Dagur - 25.07.1998, Blaðsíða 23
 l'áugaRda'gur 2 s: júlT i 9'9 a - 39 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ. 206. dagur ársins - 159 dagar eftir - 30. vika. Sólris kl. 04.11. Sólarlag kl. 22.55. Dagurinn styttist um 6 mínútur. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í sénn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði iaugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virká daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-1200. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 1000-1300 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-1400. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 yfirhöfn 5 hagnaður 7 tónverk 9 eyða 10 kjaft 12 mysu 14 sjór 16 lærði 17fen18elska19muldur Lóðrétt: 1 ávaxtasafi 2 hrædda 3 sveigur 4 gort 6 rispum 8 sýnishorn 11 glötuðu 13 beljaka 15 skref lausn á si'ðustu KROSSGÁTU Lárétt: 1 póst 5 vísur 7 leið 9 mý 10 liðir 12 rómi 14 ham 16 súð 17 tómir 18 átt 19 ras Lóðrétt: 1 póll 2 svið 3 tíðir 4 sum 6 rýmið 8 einatt 11 rósir 13 múra 15 mót. GENGIO Gengisskráning Seðlabanka íslands 24. júlf 1998 Fundarg. Dnllari 71,25000 Steífp. 117,81000 Kan.doll. Dönskkr. Norsk kr. ^,42800 Sænsk kr. Finn.mark 13,14100 Fr. franki 11,91600 Belg.frank. 1,93720 Sv.franki 47,48000 Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen 35,44000 39,95000 ,04050 5,67800 ,38930 ,47070 ,50740 írskt pund122’?5RSS vnD 95,14000 XU 78,83000 XEU GRD ,24010 Kaupg. 71,05000 117,50000 47,51000 10,45100 9,40100 8,96000 13,10200 11,88100 1,93100 47,35000 35,33000 39,84000 ,04037 5,66000 ,38800 ,46920 ,50580 100,08000 94,85000 78,59000 ,23930 Sölug. 71,45000 118,12000 47,81000 10,51100 9,45500 9,01400 13,18000 11,95100 1,94340 47,61000 35,55000 40,06000 ,04063 5,69600 ,39060 ,47220 ,50900 100,70000 95,43000 79,07000 ,24090 KUBBUR MYNDASÖGUR Það er ekki sanngjarni að við \ Við æitum að gefa) Rétt hjá fáum veislumat og Hvutti fái bara honum líka^^ þér. sama venjufega matinn sinn HERSIR p- Oh! Elskan mín! -cq Varir þínar ,/* SKUGGI Ætla Skuggi og Hzz að skjota hienurnar? Bara púðurskot! Ekkert -^hættulegt núna! SALVÖR Eg verð að vita það, áður en ág Já,já sumirvita auðvitað eitt- BREKKUÞORP ANDRÉS ÖND DÝRAGARÐURINN ' ' (!) ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Vað í Köldukvísl reynist ævintýra- manni í Vatnsber- anum erfitt í dag. Ekki taka neina áhættu. Fiskarnir Fafafafafafa, for- rittari í fiskunum syngur við raust í dag. Hann er á leiðinni inn í Hágöngulón að skoða svæðið sem bráðum hverfur. Hrúturinn Kafari í hrútnum fer í hvalaskoðun í dag, var orðinn ieiður á að biða eftir Keikó og ákvað að skoða bara einhverja aðra hvali. Nautið Ljósmóðir í naut- inu gengur yfir Fimmvörðuháls í dag. Passa hæl- inn. Tvíburarnir Táningar í tví- burunum taka forskot á sæluna og fara T útilegu í dag. Pabbi og mamma fá ekki að koma með. Krabbinn Krabbinn kýlir á það í dag, hvað það er veit eng- inn fyrr en á morgun. Við skulum bara vona að hann sé ekki að fara að beita neinn ofbeldi. Meyjan „Hvað er að ske?“ Hugsar meyjan í dag, næstum engin símtöl og allt svona frekar ró- legt og afslappað. fk Ljónið Laglegur ungur maður í Ijóninu fer út að dansa í kvöld. Það er óþarfi að vera að dansa á bíl- þökum, þrátt fyrir frábær tilþrif. Vogin Vogin þjáist af vatnsskorti í dag, hún vinnur nefni- lega hjá Lands- virkjun og þar bölva menn vatnsskorti. Þó ekki eins mikið og þeir hjá Járnblendinu. Sporðdrekinn Sporðdrekinn er eitraður í dag. Muna að skola Bogmaðurinn Þvílík drykkja í gær, ung stúlka í bogmanninum þjáist af þynnku í dag. Þetta verður liðið hjá á morg- Steingeitin Steingeitin er á faraldsfæti í dag. Uppi áfjöllum og niðri í dölum. Hvar endar þetta ferðalag eiginlega?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.