Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Page 19
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR 5. JUNI1982. ALLT FYRIR HARIÐ ADAM&EVA SKÓLAVORÐUSTIG 41 - SIMI 27667 Suzuki Fox er sterkbyggður og lipur japanskur jeppi sem hentar sérstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður. ByggOur á sjálfstæðri grind. Eyðsla 8—10 / pr. 100 km. Hjólbarðar 195x 75 — sportfelgur. Hæð undir lægsta punkt 23 cm. Stórar hleósludyr að aftan. Aftursæti sem hægt er að velta fram. 4ra strokka vál, 45 hestöfl. Hátt og lágt drif. Beygjuradius 4,9 m. Þyngd 855 kg. Rúmgott farþegarými m/sætum fyrir 4. Verð kr. 106.000,00 (gengi 20/5 '82) Söluumboð: Akranes: Borgarnes: isafjörður: Sauðárkrókur: . Akureyri: Húsavík: Reyðarfjörður: Egilsstaðir: Höfn í Homafirði: Selfoss: Hafnarfjörður: Ólafur G. Olafsson, Suðurgötu 62, Bílasala Vesturlands, Bílaverkstæði ísafjarðar, Bílaverkstæði Kaupf. Skagf. Bílasalan hf., Strandgötu 53, Bilaverkstæði Jóns Þorgrímssonar, Bílaverkstæðið Lykill, Véltækni hf., Lyngási 6—8, Ragnar Imsland, Miðtúni 7, Arni Sigursteinsson, Austurvegi 29, Bílav. Guðvarðar Elíass., Drangahrauni 2, sírni 93—2000 sírni 93—7577 sími 94—3837 sími 95—5200 sírni 96—21666 sími 9fr—41515 sími 97—4199 sími 97—1455 sírni 97—8249 sími 99—1332 sími 91—52310 ^ Sveinn Egi/sson hf. ^^Skeifan17. Sími 85100 SUZUKI 19 Staða sveitarstjóra í Hvammshreppi í Mýrdal er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur Reynir Ragnarsson í síma 99- 7243 og 99-7210. GRJOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA Erum sértiælðir i FIAT og CITR0EN BIFREIÐAIj ÍVERKSTÆÐIÐ SKEMMUVEGI4 r K0PAV0GI Wá SIMI 7 7840 1" inastás T ar gerðir speglum fyrir flestar gerðir bif- reiða. GJvarahlutir Ármúla 24 Reykjavík Simi 36510 Bátur óskast Bátur óskast til kaups eöa leigu, fram- byggöur meö káetu og dekki, stærö 3—5 tonn. Uppl. í síma 37273 milli kl. 10 og 16 frá og meö mánudeginum 7. júní. SKYNDIHJÁLPAR KENNARANÁMSKEIÐ Á AUSTURLANDI Rauöi kross Islands heldur kennaranámskeiö í almennri og aukinni skyndihjálp fyrir Austurland í Neskaupstað 19/6 til 26/6 nk. Inntökuskilyrði er almennt skyndihjálparnámskeið. Áhugafólk hafi samband við Rauða kross deild- ir á viðkomandi stað. R.K.I. íbúð óskast Vantar 2ja—3ja herbergja íbúð fyrir ungt par sem fyrst. Einar B. Ingvarsson, Karfavogi 39, sími 33117. Lærið að fíjúga GÓÐAR VÉLAR Skemmtilegt sport fyrir alla. Leitiö upplýsinga í síma 28S 70. Raykjavikurflugvalli Skerjafjarðarmeflin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.