Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 5. JUNI1982. 21 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Jawa 250 cub, model 1980, mjög fallegt og lítiö keyrt ásamt Nava hjálmi. Uppl. í síma 35706 eftir kl. 18. Tilsölu vel meö fariö Velamos kvenreiðhjól. Verð kr. 1000. Uppl. í síma 74308. Motocross hjól til sölu, Honda CR 125 árg. ’80. Uppl. í síma 51812. Tilsölu Suzuki 750 GSE árg. ’78, hjól í sér- flokki.Uppl. í síma 37072. Tilsölu mjög vel meö farin Honda SS árg. ’79, 72 cub. Uppl. í síma 12008. DBS drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 45055. Kawasaki. Til sölu Kawasaki 1000 Z 1 R árg. ’80. Gott hjól, ekið aðeins 3500 km. Uppl. í síma 50420 eða 54033. Til sölu Honda SL 350 árg. '72, í ágætu lagi. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 99-1597. Til sölu Honda CB 50 J árg. ’79, í mjög góðu lagi. Verð 7000 þús. kr. Uppl. í síma 36515. TUsölu Casida fellihýsi. Uppl. í síma 95-5187. Til sölu gott bifhjól, Honda CB 650 cub, árg. ’80. Uppl. í 34139. Honda MT 50 árg. ’81, vel með farin, til sölu. Uppl. í síma 40962 eftirkl. 20. Vagnar Wigwam fellihýsi til sölu. Innbyggö miðstöð, einnig elda- vél og isskápur. Til sýnis í Barco Lyngás 6 Garðabæ símar 53322 og 50845. Við bjóðum glænýja tjaldvagna, Camp tourist, á stórum dekkjum, vel útbúna, á sanngjömu verði. Greiðsluskilmálar. Gísli Jóns- son & Co. hf., Sundaborg 41, sími 86644. Til sölu hústjald, 4ra manna, á kr. 2000. Uppl. í síma 15762. Hjólhýsi óskast. Oska eftir hjólhýsi á mánaðar- greiðslum. Uppl. í síma 93-2261. Fyrir veiðimenn Laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 54027. Úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu. Viðskiptavinir ath. breytt aösetur, áöur að Miötúni 14. Uppl. í síma 74483. Maðkabúið auglýsir: Höfum nú í byrjun laxveiöitunans eins og jafnan áður góðan laxar.iaðk.Gerið pantanir í símum 14660 og 20438. Lax- og silungsmaðkar. Nýtíndir og stórir lax- og silungsmaðk- ar til sölu. Uppl. í síma 53141. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 20196. Veiðileyfi fást i í Höfn Melasveit í Borgarfirði syðra stangaveiðileyfi fyrir silung. Uppl. Höfn í Borgarfirði og í síma 43567 Geymið auglýsinguna. Veiðileyfi Veiðidagar í efri-Haukadalsá í Dala- sýslu. Uppl. í síma 82947 eftir kl. 20 Eftir 9. þ.m. aðeins í veiðihúsinu Haukadalsá. Til bygginga Grjóthellur. Til sölu grjóthellur úr Drápuhliðar- fjalli. Uppl. í síma 93-2090. Fasteignir Til sölu 104 ferm einbýlishús á Egilsstööum. Uppl. í síma 97-1660. Grindavík. Til sölu er einbýlishús, jámklætt, út- borgun 100—150.000. Fæst á góöu verði. Sími 92-8094. Safnarinn Kaupum póstkort, f rímerkt og ófrímerkt, frímerki og frímerkjasöfn, I umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, [ sími 21170. Verðbréf Tökum eftirtalin verðbréf í umboössölu, verðtryggð spariskír- teini ríkissjóðs, veðskuldabréf með lánskjaravísitölu, veðskuldabréf, óverðtryggð. Verðbréfamarkaður Islenzka frímerkjabankans, Lækjar- götu 2, Nýjabíó-húsinu, sími 22680. Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaðurinn. (Nýja húsinu Lækjar- torgi).Sími 12222. Sumarbústaðir Sumarbústaðalönd til sölu. Uppl. í síma 99-6423. Til sölu er sumarbústaðaland á fögrum stað 1 Borgarfirði 10—15 mínútur frá Borgar- nesi, landið er eignarland, kjarri vax- ið, ca 1/2 hektari, landiö er girt og teikningar af 45 ferm bústaö fylgja. Einnig er til sölu á sama stað Fíat 132 GLS, 5 gíra ’78, selst saman eöa sitt í hvoru lagi, einnig kemur til greina að skipta á hvoru tveggja og nýlegum bíl. Uppl. í síma 92-1967 eftir kl. 19. Bátar Til sölu hraðf iskbátur 4,2 t.m. 150 ha vél, 2 talstöðvum, tölvu- lóran, dýptarmæh. Tveimur 24w rafmagnsrúUum og Borg-Warner vökvagír. Uppl. í síma 85659 á kvöldin. Hraðbátur. Til sölu er vel meö farinri 13 feta plast- bátur með 40 ha utanborðsmótor. Til sýnis á athafnasvæði Snarfara við ElUðavog. Uppl. í símum 25099 og 29455 á daginn og símum 38932 og 29646 á kvöldin. TU sölu nýlegur norskur 16 feta vatnabátur, smíðaður úr greni, ásamt vagni og 10 ha mótor. Uppl. gefur Bíla- og bátasalan. Sími 53233. TU sölu plastbátur frá Mótun árg. 1978, bátnum fylgir mikiU útbúnaður, tUboð óskast. Uppl. i síma 81506 og 81513 á kvöldin. TUsölu ca 16 fm vestur-þýzkt hústjald ásamt borði og stólum. Einnig 4ra metra löng seglskúta í góðu standi ásamt vagni og kerru. Uppl. í síma 42397. TU sölu UtU en góð frambyggð plasttrUla með Benz dísUvél, Utið keyrð, er á góðum vagni. Uppl. í síma 66647 eftir kl. 19. Seglskúta PB 63,21 fet, tU sölu, 8 feta vatnabátur, vagn og legufæri geta fylgt. Uppl. i sima 39422 og 25213. TU sölu nýlegur Pioneer plastbátur, 12 feta, ásamt 8 hestafla nýlegum utanborðsmótor. Uppl. í síma 95-5700. Flug TU sölu 1/7 hluti í Cessna Skyhawk. Uppl. í síma 53004. TU sölu 1/8 hluti flugvélarinnar TF-Fox, sem er af gerð- inni Cessna Cardinal, árg. ’75. Vélin er búin fullkomnum biindflugstækjum. Uppl. í síma 43453. Bflaþjónusta Jæja þá er sumarið loksins komið, og tímabært að huga að stUlingu á bílnum. Við bjóðum stillingu með fullkomnustu mælitækjum lands- ins ásamt öðrum viðgerðum. Eigum varahluti í blöndunga og kveikjukerfi. T.H. vélastUling, Smiöjuvegi 38E Kópavogi, simi 77444. Bflaviðgerðír Bílver sf. Onnumst aUar almennar bifreiðavið- gerðir á stórum og smáum bifreiðum. Hafiö samband i sima 46350 viö Guð- mund Þór. Bílver sf., Auðbrekku 30, Kópavogi. Sprengjumottur. Til sölu sprengjumottur, vandaðar og gott verð. Uppl. í síma 39986 eftir kl. 19. Vinnuvélar TU sölu dráttarvél meö loftpressu og einnig stök loftpressa með verkfærum. Ymisleg skipti koma tU greina. Uppl. í síma 35948. TU sölu nokkrar notaöar dráttarvélar og einn- ig nokkrar gerðir af notuðum hey- vinnuvélum. Uppl. í síma 99-8190. Jarðýtur tU leigu. LítU og stór jarðýta tU leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-468 TU sölu 6 rúmmetra vökvaknúin steyputunna. Uppl. í síma 96-25133 og 96-21351. Vörubflar TU sölu er Hino vörubUl árg. ’81, 9 tonna. Skipti á eldri vörubU koma tU greina. Uppl. í síma 99-3877 og 99-3870. Óska eftir aö kaupa notaöa framrúðu í Ford 500, vörubU , frá Sölunefnd, árg. ’63. Uppl. í sima 66800. tec. Sis. M Flugfiskur, Flateyri auglýsir: Til sölu okkar frábæru 22 feta fiski- og skemmtibátar. Kjörorð okkar er kraft- ur, lipurð, styrkur. Hringið, skrifið eða komið og fáið myndalista og auglýs- ingar. Sími 94-7710, heimasímar 94- 7610 og 91-27745. TU sölu triUa, 2 1/2 tonn. Sími 99—3235 á kvöldin. TU sölu 22 feta flugfiskur með 155 hestafla dísilvél árg. ’81, úttekinn af Siglingamálastofn- uninni. Uppl. í síma 24678 kl. 18 til 19 næstukvöld. Flugfiskur Vogum. Eigum fyrir vorið 18 feta, 22 feta eða 28 feta báta. Sýningarbátur á staðnum. Sími 92—6644, Flugfiskur, Vogum. Óska eftir vatnsdælu, Gale utanborösmótor. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-613 Startarar & alternatorar. Nýkomnir nýir einangraðir startarar fyrir Volvo Penta, Scanía Lister o.fl. bátavélar. Verð frá kr. 5.480.00. Einnig aUir varahlutir í Bosch & Delco Remy startara. Einnig alternatorar, einangraðir, 12 v 63 amp. m/innbyggð- um spennistiUi kr. 1.890.00. Einnig altematorar einangraöir 24v 65 amp. m/innbyggðum spennistiUi heavy duty, og margt fl. Mjög gott verð og gæði. BUaraf hf. Borgartúni 19, s. 24700. Hg 'fM m >r~ Sti UMBODSMENN t DV ÚTIÁ LANDI fp •á*:; <cC Akranes G udbjðrg Þórólíadóttir, Háholti 31, Bími 93-1875. Akureyri Ester Steindórndóttir, Jón Steindórt$on, Skipagötu 13, Blmi 96-24088, Etter BÍmi 96-22055 og Jón Bimi 96-25197. Álftanes Áeta Jónadóttir, Miövangi 106, eími 51031. Bakkafjörflur Freydla Magnúadóttir, Hraunatig 1, aími 21 (um aímatöö). Bildudalur Dagbjört tíjarnadóttir, Lönguhlíö 33, BÍmi 94-2231. Blönduós Olga óla tíjarnadóttir, Árbraut 10, Blmi 95-4178. Bolungarvík Sjöfn Þóröardóttir, Heiöarbrún 3, aími 94-7346. Borgarnes tíergeveinn Símonareon, Skallagrlmagötu 3, Bimi 93-7645. Breifldalsvík Fjóla Ákadóttir, Hraunprýöi, Bimi 97-5646. Búflardalur Edda Tryggvadóttir, Dalbraut 10, Bími 93-4167. Dalvik Margrét Ingólfedóttir, Ilafnarbraut 22, aimi 96-61114. Djúpivogur Sigfríöur Eirlkedóttir, Hamraneeminni, eimi 97-8844. Egilsstaflir Sigurlaug tíjörnedóttir. Ámkógum 13, Bími 97-1350. Eskifjörflur Hrafnkell Jóneaon, Foesgata 5, eími 97-6160. Eyrarbakki Margrét Kriatjánadóttir. Háeyrarvöllum 4, aími 99-3350. Fáskrúflsfjörður Siguröur Óakaraaon, tíúöarvegi 46, aimi 97-5148. Flateyri Sigrlöur Sigurateinedóttir, Drafnargötu 17, eimi 94-7643. Gerflar Garfli Katrín Eiríkedóttir, Garöabraut 70, elmi 92-7116. Grindavík Aöalheiöur Guömundedóttir Auaturvegi 18, eími 93-8257. Grenivik Guöjón Hreinn Haukeaon, Túngötu 23, eimi 96-33202. Grundarfjörflur Þórarinn Gunnareeon, Fagurhóli 5, eími 93-8712. Hafnarfjörður Ásta Jónedóttir, Miövangi 106, eími 51031. Guörún Á8geiradóttir, Garöavegi9, eimi 50641. Hafnir Karl ValsBon, Sjónarhól. Helia Ingibjörg Einaredóttir, Laufakálum 8, Bími 99-5822. Auöur Einaradóttir, Laufekálum 1, Bími 99-5997. Hellisandur Glali Gíslaaon, Munaöarhól 24, eimi 93-6615. Hofsós Guöný Jóhannadóttir, Suöurbraut 2, sími 95-6328. Hólmavik Dagný Júliuedóttir, Hafnarbraut 7, aími 95-3178. Hrísey Sigurhanna tíjörgvinadóttir, Sólvallagötu 6, Bimi 96-61773. Húsavík Ævar Áka8on, Garöarabraut 43, almi 96-41853. Hvammstangi Hrönn Siguröardóttir, Garöavegi 17, eimi eimi 95-1378. Hveragerði Úlfur tíjörnaeon, Þórsmörk 9, Bími 99-4235. Hvolsvöllur Arngrimur Svavaraaon, Litlageröi 3, eimi 99-8249. Höfn í Hornafirði Guöný Egilsdóttir, Miötúni 1, Bimi 97-8187. Ísafjörður Hafeteinn Eirlkaeon, Fólgötu 5, Bimi 94-3653. Keflavík Margrét Siguröardóttir, Smáratúni 31, Blmi 92-3053. Ágústa Kandrup, fshÚBstig 3, Bimi 92-3466. Kópasker Gunnlaugur Indriöason, tíoöageröi 3, aími 96-51106. Mosfellssveit tíúna Jónína Ármannsdóttir, Arnartangi 10, Bími 66481. Neskaupstaflur Þorleifur Jánason, Neabraut 13, Bími 97-7672. Ytri — Innri IMjarðvik Fanney tíjarnadóttir, Lágmóum 5, Bími 92-3366. Ólafsfjörður MargrétFriö riksdóttir,. Hlíöarvegi 25, elmi 96-62311. Ólafsvík Þorsteinn Kristinaaon, Ólafsbrdut 52, simi 93-6204. Patreksfjörflur Vigdía Helgadóttir, Hjöllum 2, slmi 94-1464. Raufarhöfn Helga Hannesdóttir, Geyai, stmi 96-51271. Reyflarfjörflur Maria Ölversdóttir, Sjólyst, Bími 97-4137. Reykjahlið v/Mývaín Þuriöur Snœbjömadóttir, Skútuhrauni 13, Bími 96-44173. Rif Snæfellsnesi Eatcr Friöþjófsdóttir, Háarifi 59, simi 93-6629. Sandgerfli Þóra Kjartansdóttir, Suöurgötu $9, aími 92-7684. Sauflárkrókur Gunnar Guöjónsson, Grundarstíg 5, BÍmi 95-5383. Selfoss tíáröur Guömundsaon, Sigtúni 7, Bími 99-1377. Seyflisfjörflur Sigmar Gunnarsson, Gilsbakka 2, sími 97-2327. Siglufjörflur Friöfinna Símonardóttir, Aöalgötu 21, simi 97-71208. Skagaströnd Erna Sigurbjörnsdóttir, Húnabraut 12, simi 95-4758. Stokkseyri Guöfinnur Haröarson, Dvergasteini, sími 99-3235. Stykkishólmur Hgnna JÖnadóttir, Silfurgötu 23, simi 93-8118. Stöflvarfjörður Ásrún Linda tíenediktsdóttir, Steinholti, BÍmi 97-5837. Súflavík Jónína Hansdóttir, Túngötu Blmi 94-6959. Sgflureyri HelgiHólm, Sœtúni 4, Bími 94-6173. Tálknafjörður tíjörg ÞórhaUsdóttir, Túngötu 33, Bími 94-2570. Vestmanneyjar Auróra Friöriksdóttir, Kirkjuba jarbraut 4, slmi 98-1404. Vík i Mýrdal Siguröur Þór Þórhallsaon, Mánabraut 6, simi 99-7218. Vogar Vatnsleysuströnd Svandís Guömundsdóttir, Arageröi 15, sími 92-6572. Vopnafjörflur Laufey Leifsdóttir, Sigtúnum, Bími 97-3195. • Þingeyri Siguröa Fálsdóttir, tírekkugötu 41, Bími 94-8173. Þorlákshöfn Franklín fíenediktsaon, Knarrarbergi 2, BÍmi99-3624 og 3636. wm flli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.