Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Blaðsíða 3
1 DAGBLAÐIÐ&VtSIR. LAUGARDAGUR 26. JUNl 1982. Rúnar Kristjánsson á bjöllunni sinni. Hann sigraði í ökuleikni í Búðardal með yfirburðum. Ökuleikni í Búðardal TIL SÖLU Nýlegur 17 feta Shetland-bátur með Chrysler 55 LP mótor. Einnig fylgir kerra með dráttarspili og vindblæja með glllggum. Uppl. í símum: 84863 — 39015 og 81780. Keppt var í ökuleikni í Búðardal 21. júní. Sigurvegari var Rúnar Kristjáns- son á Volkswagen 1200. Hann fékk 215 refsistig og bar af öðrum keppendum. I öðru sæti var Jón Ingi Gunnarsson á Toyota Carina með 280 refsistig. Guð- bjöm Guðmundsson var í þriðja sæti. Hann ók Trabant og fékk 295 refsistig. Keppendur voru níu. Aöstæöur voru mjög erfiöar og var keppnin háö á ósléttu malarplani. Töluverður fjöldi áhorfenda fylgdist með keppninni sem f ram f ór í blíðskap- arveðri. Dalverk og Tak sf. gáfu verðlaunin í Búðardal. -GSG/EG Nýtt blað hefur göngu sína: Sportveiðiblaðið LÓÐAÚTHLUTUN í REYKJAVÍK 1982. Lóðanefnd hefur reiknað stig umsækjenda um lóðir sem auglýstar voru til umsóknar 15. maí sl. Upplýsingar um stigaútreikning verða eingöngu veittar í síma 12248 kl. 8.20—16.15 til og með 30. júní nk. Skriflegar athugasemdir skulu hafa bor- ist Lóðanefnd Reykjavíkur, Skúlatúni 2, fyrir kl. 16.15 fimmtudaginn 1. júlí nk. Athygli skal vakin á, að um er að ræða útreikning stiga, en ekki hefur enn verið tekin afstaða til ann- arra atriða, s.s. fjármögnunar. Lóðanefnd Reykjavíkur. — um málefni veiðimanna Sportveiðiblaðið heitir nýtt tímarit, sem nú hefur hafið göngu sína. Rit- stjóri og ábyrgðarmaður er Gunnar Bender. Sportveiðiblaðið er hið vandaðasta blaö. Þar er komiö inn á eitt og annaö um lax-, silungs- og skotveiöar, ýmist í greina- eöa viðtalsformi, sem mynd- skreytt er ýmist með ljósmyndum eða teikningum. I þessu fyrsta tölublaöi er meðal annars grein um hreindýraveið- ar, gæsafórið, spjallað við Sveinbjörn Beinteinsson, og Guðlaug í Karnabæ, svo eitthvað sé nefnt. Höfundar efnis eru Árni Gunnarsson, Bjöm Ingvars- son, Harrý J. Harrýsson, Helgi Björns- son, Guðmundur Ámi Stefánsson, Gunnar Bender, Líney Jóhannesdóttir, Þröstur Elliöason, Jón Birgir Péturs- son og Leifur Benediktsson. Sportveiðiblaðið er hátt í sjötíu síður, prýtt mörgum litmyndum. Verð ílausasöluer 40krónur. -KÞ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 73. og 76. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Hverfisgata 5, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurjóns Ríkharösson- ar, fer fram eftir kröfu Hafnarf jarðarbæjar, Veðdeildar Landsbanka íslands, Útvegsbanka íslands, Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Jóns Magnússonar hdl., og Valgeirs Pálssonar hdl.. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. júní 1982 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113. tbl. 1981 og 1. og 4. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 eigninni Hvaleyrarbraut 4—6, Hafnarfirði, þingl. eign íslenzkra mat- væla hf., fer fram eftir kröfu Sambands almennra lífeyrissjóða, sýslu- mannsins íSnæfells-og Hnappadalssýslu, Iðnþróunarsjóðs, Innheimtu ríkissjóðs og Hafnarfjarðarbæjar á cigninni sjálfri miðvikudaginn 30. júní 1982 kl. 13.30. Bæjarfógetinn íHafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113. tbl. 1981, 1. og 4. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Miðvangur 10, 2. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Gisla Reynis Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. júní 1982 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 73. og 76. tölublaði Lögbirtingablaösins 1981 á eigninni Sléttahraun 24, 2. h.t.v., Hafnarfirði, þing. eign Ásmundar E. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, Veðdeildar Landsbanka islands, Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Guðjóns Steingrims- sonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. júní 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. BÍLAFIRMAÐ: „SÖLUMIÐSTÖÐ BIFREIÐA" er til sölu fyrir hliöstæöan rekstur. Lykill að bílaviðskiptum. ^Uppl. í síma 85315. M.A. SYNUM VIÐ: LANCER 1400 GL árg. '80 GALAIMT 2000 GLX árg. '79 GALANT 1600 GL árg. '80 GALANT 1600 GL árg. '78 COLT 1200 GL 4d. árg. '80 VW GOLF 2d. árg. 78 AUDI100 GL5S árg. 79 RANGE ROVER árg. 76 RANGE ROVER árg. 74 VW 1200 L árg. 77 AUD1100 LS ára. 78 Gegn kjarn- orkuvopnum — útihátíð á Miklatúni Samtök herstöövaandstæðinga gang- ast fyrir útifundi á Miklatúni laugar- daginn eftir viku, 3. júlí. Hefst hann kl. 14 og verður mótmæli gegn kjamorku- vopnum og kjarnorkuvígbúnaði aðal- efni hans. Meðal fjórtán ræöumanna verða alþingismennirnir Árni Gunnarsson, GuðmundurG. Þórarins- son og Olafur Ragnar Grímsson, Bene- dikt Davíðsson, formaöur sambands byggingamanna, Tryggvi Gíslason, skólameistari á Akureyri, Magdalena Schram og Kristín Ástgeirsdóttir. Kynnar verða leikkonurnar Guð- björg Thoroddsen og Guörún Ásmundsdóttir. Edda Björgvinsdóttir og Viðar Eggertsson flytja leikþátt og hljómsveitin Purrkur Pilnikk verður á staðnum. Ferðablað DV Myndarlegt ferðablað fylgir DV í dag. Blaðið er 32 síður að stærð. I blað- inu er aö finna ráöleggingar og upplýs- ingar sem koma ferðamönnum vel á ferðalagi innanlands. Þá skal þess getið að seöill vegna Opel-bílsins í DV getrauninni er á bls. 14 í ferðablaðinu. Dregið verður í get- rauninni28. júlínk. Kr. 314.- Úrval húsgagna fyrir sumarbústaöinn, garöinn, svalirnar. Mjög hagstætt verð. GRÁFELDUR7C Þingholtsstræti 2. Sími 26540. Kr. 337.-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.