Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 26. JUNl 1982. — Unglingaknattspyrnan 19 4. FLOKKUR: Valsmeim uimu baráttuglada Fylkismenn — í skemmtUegum leik 3-2 Valur náöi aö knýja fram sigur í jöfnum og skemmtilegum leik gegn Fylki. Valsmenn voru ívið sterkari aö- ilinn í leiknum og áttu ágæt færi. Sókn- arleikmenn Fylkis féllu anzi oft á rang- stöðutaktik Valsmanna. I fyrri hálfleik opnuöu Antony Karl Gregory og Jón Grétar markareikning Valsmanna, en Einar skoraði gott mark fyrir Fylki undir lok fyrri hálfleiks. I upphafi síöari hálfleiks skoraöi Guðmundur Magnússon stórglæsilegt mark fyrir Fylki og jafnaði þar meö leikinn. Rétt fyrir leikslok skoraöi Antony síðan þriöja mark Vals og þar meö var verð- skuldaður sigur þeirra í höfn. Frammarar sýndu mjög góöan leik sem IR átti ekki svar við. Urslit leiks- ins uröu 2—0 fyrir Fram. Matthías Þorvaldsson og Jónas Bjömsson skor- uöu mörk Fram, en þeir sem lögöu upp færin eru ónafngreindir. I leik Týs og Víkings skoraði Stein- grímur Gauti Pétursson 2 mörk í 2—0 sigri Víkings. Er greinilegt aö Stein- grímur stefnir aö markakóngstitlinum í 3. flokki. Víkingar höföu nokkra yfir- buröi þrátt fyrir aö þeir spiluðu á úti- velli. Akumesingar unnu sanngjaman sig- ur á Þrótti, 2—1. Þaö var Sigurður Jónsson sem skoraöi eina mark fyrri hálfleiksins með góöu skoti sem endaði efst í markvinklinum. I síöari hálf- leiknum bætti Guöni Þ. Guðmundsson við öðm marki ÍA en Finnur Pálmason svaraöi fyrir Þrótt. Vonandi fara Þróttararnir aö rífa sig upp úr þeim öldudal sem liðið hefur verið í undan- farið. KR-ingar sóttu 2 stig til Keflavíkur er þeir mættu IBK. Lokatölur urðu 2— 0. KR-ingar voru sterkari aöilinn í leiknum og sigurinn því fyllilega verö- skuldaður. Mörk KR skomöu Gunnar Skúlason ogGísli Jónasson. Leikur Fram og Týs á Fram-velli var leikur kattarins aö músinni og yfir- buröasigur Frammara 4—0 var sann- gjarn. Mörk Fram skomöu Matthías Þorvaldsson, Gauti Laxdal, Amar Júlíusson og IngólfurSteingrímsson. I B-riðli hefur Afturelding dregiö þátttöku sína til baka. Selfyssingar unnu stórsigur á Haukum, 4—0. I leik FH og UBK brá fyrir góðri knattspymu og skemmtilegum tökt- um. FH-ingar vom öriítiö sterkari og unnu 4—3. Fyrir FH skoruöu Hörður Magnússon 3 og Sveinn Ámason. UBK hefur kært leikinn vegna dómara leiks- ins sem þeir telja réttindalausan. Mörk UBK skoruðu Páll Gíslason, Ámi Þór Árnason og Þórir Áskelsson. IJrslit 2. flokkur B-riðill FH—Víkingur 1—1 FH—Fylkir 3. flokkur 2—1 A-riðill ÍR—Fram 0-2 ÍBK—KR 0—2 Valur—Fylkir 3—2 Týr—Víkingur 0-2 Þróttur-lA 1—2 ÍBK—Týr 2-1 ÍBK—ÍA 3—1 Fram—Týr 4-0 B-riðill FH—Njarðvík 2-2 Grindavík—FH 0—3 Selfoss—Haukar 4—0 Þór V.—Selfoss 2-0 Fá—UBK 4—3 4. flokkur A-riðill KR—ÍBK 2—1 Fram—ÍK 4-0 ÍBK—UBK 4-0 Víkingur—KR fr. ÍBK—Víkingur 3—1 B-riðill Selfoss—Valur 0—5 Valur—Snæfell 8—2 Týr—FH 1—0 Selfoss—Njarövík 5—0 Þróttur—Haukar 1—1 5. f lokkur A-riðill Fram—Víkingur 5—2 Fylkir—KR 0—0 ÍK—Þróttur 2—6 Valur—Leiknir 9—0 B-riðill Týr—Selfoss 4—3 Selfoss—UBK 3—1 Afturelding—Stjaman 1—8 Týr—Grótta 12-0 E-riðill Valur—Sindri 0-8 Sindri—Austri 11—0 C-riðill Baldur—FH 1-3 GARÐAUÐUN „Enginn er annars bróðir í leik” eins og sjá má á þessari mynd úr leik Þórs og Týs í 6. fl. (Mynd Guðm. Sigfúss. Vestm.). 5. FLOKKLR: Þórir skor- aði þrennu fyrir Þrðtt í 6-2 stgri þetrra á máti ÍK 4.FLOKKLR: Arnljótur sýndi skenunti- lega takta — er Fram sigraði IRK 4-0 Fram vann öruggan sigur á IBK á Framvellinum. Frammarar höföu nokkra yfirburði mestallan leikinn og spumingin var bara hve mörg yrðu mörkin. Staöan í hálfleik var 2—0. Amljótur Davíðsson átti mjög góöan leik og er hér greinilega mikiö efni á ferð. Arnljótur skoraöi 2 mörk, Páll „grimmi” Grímsson 1 og Ivar Guðjónssonl. Selfoss vann stórsigur á Njarövíkingum, 5—0, á Selfossi. Selfoss-strákarnir voru mun frískari og ákveönari á boltann. Oft á tíðum sáust skemmtilegir samleikskaflar hjá þeim. Mörk Selfoss geröu Páll Guömund- son2,EiöurGuömundssonl ogHalldór Róbertsson 1. Þórir Eggertsson var í banastuöi er Þróttur sigraöi IK í bráðskemmtileg- um leik á Þróttarvellinum. Þórir skor- aöi helming markanna eöa þrjú alls. Þórir hefur staöið sig mjög vel í sumar og skoraö í hverjum leik meö góöri hjálp félaga sinna. Nafni hans, Þórir Ingólfsson, skoraði 2 mörk og Amar Halldórsson 1. Fram sigraöi Viking nokkuö örugg- lega í miklum markaleik, 5—2, á Fram-velli. Víkingar byrjuöu leikinn meö miklum krafti en tókst ekki aö nýta sér þaö sem skyldi. Frammarar náöu síöan undirtökunum og héldu þeim síöan út leikinn. Staðan í hálfleik var 2—1, Fram í vil. Haukur Pálmason skoraöi 2 mörk fyrir Fram, Gunnar Andrésson 1 og hinn knái leikmaöur, Hólmsteinn Jónasson 1. Fyrir Víking skoruðu Arnar Hjaltested og Steinar Aenarsson. Valur sigraöi Leikni 9—0 á Vals- velli. Leiknisstrákamir vom þjálfara- og búningslausir. En f yrir velvild dóm- arans fengu þeir aö spila í sínum eigin fötum. Þetta er til háborinnar skamm- ar og ættu forráðamenn félagsins aö sjá sóma sinn í því aö huga betur aö þessum flokki. I B-riðli sigraöi Selfoss UBK í skemmtilegum leik, 3—1. Staö- an í hálfleik var 2—1 fyrir Selfoss. Fyrir Selfoss skoraði Siguröur F. Guönason 2 og Ragnar Hjálmtýsson 1. Mark UBK geröi B jöm Víöisson. Týr sigraöi einnig Gróttu örlítiö stærra. Lokatölur 12—0. Markahæstur Týsara var Þorsteinn Sverrisson og skoraöi hann hvorki meira né minna enömörk. I D-riðli sigraöi efnilegt liö Sindra Val 8—0. Mörk Sindra geröu Hermann Pálsson 5, Sveinn Björnsson 2 og Rafn- kell Guttormsson 1. KR-ingar sigruöu IBK sanngjamt á KR-velli 2—1. Keflvíkingar stóöu fyrst í KR-ingunum en buguðust er leið á leikinn og sigur KR því staðreynd. KR- ingar hafa á aö skipa einu sterkasta liöinu í 4. flokki og eru þeir líklegir til stórafreka í sumar. Mörk KR skoruöu Böðvar og Hilmar Kristinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.