Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 26. JUNII982. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Fornbilaáhugamenn, Jagúar Mack 7, árg. 1955 til sölu, nánari uppl. í síma 84972 á kvöldin og um helgar. Skoda Amigo 120LS’77 til sölu. Þarfnast viögeröar. Sá sem býöur mér bezt fær hann. Uppl. í síma 20601. Willys — Wagoneer árg. ’73, ekinn 92 þús. km, 6 cyl., sjálf- skiptur, vökvastýri, nýsprautaöur, til sölu af sérstökum ástæðum.Uppl. í dag í síma 45713 milli kl. 16 og 19. Til sölu Volga árg. ’73 með góöri vél og ýmsum öörum hlutum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 76832 eftir kl. 8 á kvöldin. Saab 96 ’72 tU sölu, boddí vel útlitandi, en ónýt vél. Tilboð óskast. Uppl. í síma 44654 laugardag og sunnudag. Til sölu Subaru station 1600 árg. 1978. Uppl. í síma 44086 eftir kl. 18. Til sölu Ford Thunderbird, draumavagn, árg. ’76, 8 cyl. sjálfskiptur. Allt rafknúiö. Til greina koma skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-1579 milli 18 og 20. Til sölu Austin Mini, árg. ’74, og Datsun 1200, árg. ’72. Uppl. í síma 78978 eftir kl. 20. Passat station. árg. ’74 til sölu. Vél þarfnast viðgerð- ar. Lítil sem engin útborgun og góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 16577 og 22228. Til sölu VW Passat. Nýr bíll. Mikil útborgun eöa staö- greiðsla. Tilboö óskast send augl.deild DV, Þverholti 11, merkt: „VW Passat”. Bronco ’66, 6 cyl., beinskiptur, ryðlaus og ný- klæddur aö innan til sölu. Selst á góöu veröi ef samið er strax. Uppl. í síma 43641. Toyota Mark II ’72 til sölu, nýsprautuö, gott kram, ný dekk. Til sýnis og sölu aö Skemmuvegi 20 M, Kóp. sími 78030 og 77662. Til sölu Bronco ’72, 6 cyl., beinskiptur. Uppl. í síma 45251. Amerískur sportbill, Camaro rally sport, árg. ’71, til sölu. Gott lakk, 307 vél, breið dekk og króm- felgur. Uppl. í síma 99-2248. Til sölu A—3843, Range Rover, árg. 1972, hvítur, mikiö endurbættur, verö kr. 95—110 þús. Skipti á ódýrari ca 60—70 þús. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 94-7409 eftir kl. 19 og í hádeginu. Til sölu Subaru GFT, 5 gíra, árg. ’78, kom á götuna í nóv. ’79, ekinn 41 þús. km. Uppl. í síma 36073 eftir kl. 18. Til sölu Ford Cortina station ’76, mjög vel útlít- andi og góöur bíll. Uppl. í síma 71994. VW 1302 árg. ’72, Ameríkugerö, til sölu. Uppl. í síma 34534. Til sölu Datsun 120 Af2 árg. ’77. Uppl. í síma 31079. Wartburg árg. ’79, til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 41953. Honda Accord árg. ’78 til sölu, 3ja dyra, sjálfskiptur, ekinn 67 þús. km. Uppl. í síma 21272. Nova ’73 til sölu, góöur bíll, 6 cyl, sjálfskiptur, verö 38— 40 þús. Vil skipta á Lada 1500 árg. ’75— ’77, helzt station. Uppl. í síma 99-3942 eftir kl. 20. Lada Sport ’78 til sölu, ekinn 57 þús. km, smíðaður ’82, nýyfir- farinn, ný kúpling o.fl. Hugsanleg skipti á ódýrari. Uppl. í síma 54686. Til sölu Bronco árgerö ’66, er á nýjum, breiðum dekkjum á felgum, fallega klæddur, fíberhliðar og bretti. Á sama stað til sölu nýsprautuð Mazda 929 station árgerö ’75. Sími 35632 eftir kl. 20. Til sölu Saab 99 árg. ’71. Gott verö gegn staögreiðslu eða góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 74368 í kvöld. Til sölu Mazda 323 árg. ’77, ekinn 54 þús. km. Bein sala eöa skipti á Colt ’80 eöa Mazda. Milligjöf staögreidd. Uppl. á Bíla- sölunni Bílakaup, Skeifunni. Sími 86010 og 86030. Til sölu Land Rover disil, árg. ’77, ný vél, nýsprautaöur, í algjöru toppstandi. Selst á góöu verði. Einnig til sölu á sama staö Daihatsu Charmant station ’79 og þýzkur Ford Granada árg. ’77. Uppl. í síma 92-3822. Til sölu Austin Mini, árg. ’75. Skoöaöur ’82. Verö kr. 20. þús. Uppl. í síma 84793. Til sölu Toyota Corolla 73. Uppl. í síma 74127 eftir kl. 18. Til sölu Ford Fairmont 78. Uppl. í síma 37498. Rúgbrauð sendiferöabíll til sölu, innfluttur frá Þýzkalandi 72. Með bensínmiðstöö, skiptivél, ekinn 30 þús. Vel meö farinn bíll. Uppl. í síma 53710. Til sölu Dodge Dart Custom árg. 74, 6 eyl, sjálfskiptur, vökvastýri, 4ra dyra, skipti möguleg á minni bíl. Uppl. í síma 92-7182. TilsöluVolvo DL 74 og Willys ’64, góöir bílar. Uppl. í síma 99-4453. Peugeot 72 til sölu, vél og gangverk sæmilegt en lakk lé- legt, þarfnast boddíviðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 44488. Til sölu Opel Rekord 1700 70 og Ford Cortina 1600 XL 72. Uppl. í síma 72457 eftir kl. 19 á kvöldin. Verö tilboö. Eyöslugrannur stationbíll. Til sölu góöur og vel meö farinn Austin Allegro station 78, ný, breiö dekk. Gott lakk, eyösla ca 7/100 km. Til sýnis í dag í Heklu frá kl. 10—16, sími 11276. Uppl. á sunnudag í sima 52498. Til sölu Mercury Comct Custom 74, þokkalegur bíll. Verð 40 þús. Góöur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 76137. Til sölu Mitsubishi 2000, super salong árg. '81, mjög lítiö keyrður. Uppl. í síma 86065. Opel bíll til sölu, vel meö farinn í góöu standi. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 72829 eöa 17862 eftirkl. 19. Tilboð óskast í VW1300 71. Gangfær en þarfnast viö- geröar. Uppl. í síma 78967. Wagoneer 77 8 cyl., til sölu. Bíllinn er nýyfirfarinn og upphækkaður, ekinn aöeins 55 þús. km. Góður bíll. Verö kr. 140 þús. Uppl. næstu kvöld eftir kl. 18 í síma 38118. Til sölu BMW 320 ’81 meö vökvastýri. Uppl. í síma 37488 eöa 92-2626 á kvöldin. Sparneytin-ódýr. Til sölu er Autobianchi 78, skoðaður ’82. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. ísíma 21596. Bíll til sölu. Til sölu Volvo 145 station, árg. 1972. Lítur mjög vel út, grænn aö lit. Skoðaö- ur ’82. Uppl. í síma 54448. Til sölu Honda Accord árg. ’80, ekinn 16.000 km. Vetrardekk á felgum fylgja. Staögreiösluverö 95.000. Uppl. í síma 74048 og 82259. Til sölu Lada 1500 árg. 77. Verö 20—25.000. Uppl. í síma 46808. Volvo245 78, ekinn 55 þús. km. Scout 78 og Rússa- jeppi meö Peugeo'. dísil 75. Uppl. í síma 13039, Mjóuhlíö 2. Mjög gott eintak af Cortinu 1600 árg. 74, 4ra dyra til sölu. Skoöaöur ’82. Greiösluskilmálar eöa skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 76935 í kvöld og næstu kvöld. Bifreiöastöö Steindórs sf. óskar eftir tilboöum í nokkrar Datsun dísilbifreiöar árgeröir 72, 73, 74 og 77, Mercedes Benz dísil árgerö 74, 8 farþega og Chevrolet Novu, árgerö 78. Uppl. ísíma 11584. Fiat125 P station, árgerö 75 til sölu. Verð 15 þús. kr. Uppl. í síma 45366. Bflar óskast Subaru GL1800 station Er með bíl upp í á kr. 90 þús. Milligjöf staögreidd. Uppl. í súna 96-71760. Takið eftir. Vil kaupa Saab 99 árg. 78—79. Aöeins 4ra dyra góöur bíll kemur til greina. Staögreiðsla. Uppl. í síma 94-1279. Óskum eftir nýlegum bíl í skiptum fyrir annan ódýrari. Milli- gjöf. Uppl. í síma 92-1885. Volvo 74—78. Oska eftir Volvo 74—78, sjálfskiptum, góöum bíl. Uppl. í síma 73855. Góöur bíll óskast. Hefur Baldwin skemmtara sem út- borgun eöa á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 20192. Óska ef tir bil í skiptum fyrir 22 feta flugfiskbát, óinnréttaðan og vélarlausan. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-74 Húsnæði í boði Laus 1. júlí. 2ja herb. íbúö til leigu í Breiöholti til 1 árs. Fyrirframgreiðsla skilyröi. Tilboö leggist inn á augld. DV fyrir kl. 16 á mánudaginn28. júnímerkt: „999”. 4ra herb. íbúö meö húsgögnum til leigu, í júlí og ágúst. Uppl. í síma 22715. Reykjavík-Akureyri. Oska eftir aö taka á leigu íbúö í Reykjavík frá 1. sept. í skiptum fyrir einbýlishús á Akureyri. Leigutími 1—2 1/2 ár.Uppl. í síma 96-25674. Sá sem getur lánað 150 þúsund kr. gegn veöi í fasteign og bankavöxtum í 1—2 ár getur fengiö leigða 2ja—3ja herbergja litla íbúö jafnlengi á hagstæðu veröi. Tilboö sendist DV fyrir n.k. þriöjudag merkt: 246. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb íbúö til leigu í miöborg Kaupmannahafnar. Laus frá 16. júlí— 19 ágúst. Uppl. í síma 20290. Herbergi í Austurborg meö sérinngangi til leigu. Uppl. í síma 10922. Til leigu er húsnæöi meö reykofni, frysti- og kæligeymslu, hentugt til laxreykingar. Þeir sem heföu áhuga leggi nöfn og símanúmer í umslag inn á auglýsingad. DV merkt „Reykhús”. Til leigu ný 2ja herb. íbúö í lyftuhúsi. Leigist frá 1. sept.’82 í 1 ár. Fyrirframgreiösla nauö- synleg og tilboö óskast send DV fyrir 4. júlí ’82merkt: „F—68”. Einbýlishús á Egilsstöðum til leigu frá 1. sept. í skiptum fyrir 2ja—4ra herb. íbúö á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 97- 1583 á kvöldin. 4ra herb. ibúö til leigu í 4 mánuöi meö húsgögnum og síma. Leigist frá 1. júlí. Tilboö leggist innáDV29. júnímerkt: „82”. Akranes-Reykjavík. 2ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi í skiptum fyrir íbúö í Reykjavík. Uppl. í síma 11452. Húsnæði óskast Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðis- augiýsingum DV fá eyðubiöð hjá auglýsingadeild D V og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 8. Einhleypur karlmaöur óskar eftir herb. meö eldunaraöstööu eöa lítilli íbúö. Fyrirframgreiösla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-35. 3—4 herb. íbúö óskast á leigu sem fyrst. Fernt í heimili, kennari, fóstra og 2 börn. Uppl. í síma 19548 öll kvöld. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir aö fá leigða 2ja—3ja herb. íbúö frá 1. sept. Heitum góöri umgengni og skilvísum greiöslum. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 99-3215 eftir kl. 20. Viö erum 4 skólastelpur og okkur vantar íbúö í vetur sem næst miðbænum. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 96-41223 og 96- 41210 ettirkl. 19. 3ja—4ra herb. íbúð óskast. Kennari óskar eftir aö taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúö frá 1. ágúst. Uppl. ísíma 14899. Hjón á miðjum aldri óska eftir lítilli íbúö til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 26226. Einhleypu karlmaður óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúö. Uppl. í sima 39626 eftir kl. 20 á kvöldin. Einhleypur, ungur maöur í fastri vinnu þarf nauðsynlega litla íbúö sem allra fyrst. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast hringið í síma 29612. Eldri maöur í fastri vinnu óskar eftir lítilli íbúö. Skilvísar greiöslur og/eöa fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Sími 21373. Þriggja til f jögurra herb. íbúð óskast fyrir rösklega miðaldra hjón, helzt í Mosfellssveit. Uppl. ísíma 66961. Reykjavík. 3—4 herb. íbúö óskast til leigu í 1 ár eða lengur. Uppl. í síma 97-7743 eftir kl. 18. Tvö herb. eöa tveggja herb. íbúð, meö aðgangi aö baöi og WC, óskast fyrir bílstjóra, sem aka út á land. Algjörri reglusemi heit- iö. Uppl. á vörufimiöst. í síma 10440, Borgartúni. Iðnaðarmaöur sem vinnur utanbæjar óskar eftir rúmgóöu her- bergi eða tveim samliggjandi meö sér- snyrtingu og sérinngangi. Lítil 2ja herb. íbúö kemur til greina. Skilvísar greiðslur. Uppl. í sima 28997 eftir kl. 18. Nú er tækifærið fyrir góöa konu aö næla sér í góöan aukapening meö því aö leigja ungum vélskólanema herbergi og 1 kvöldmál- tíö frá 1. sept. til 1. júlí. Uppl. í síma 37133. Bílskúr eöa áþekk aðstaöa óskast til leigu eöa kaups í Arahólum, Álftahólum, Krummahól- um eöa á svæöinu Dvergbakka— Grýtubakka. Tilboö sendist DV, Þver- holti 11, merkt: „Bílskúr 555” fyrir 5. júlí. Akureyri. Þrír nemar í MA óska eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö ásamt eld- húsi. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiösla ef krafizt er. Uppl. í síma 98-2417. Ungtparóskar eftir 2ja herb. íbúö á leigu. Erum námsfólk. Góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 86792. 3 ungmenni í námi, vantar 2ja—3ja herb. íbúö, helzt í Hlíö- unum frá 1. sept. Góöri umgengni og algjörri reglusemi heitiö. Uppl. í síma 94-2144, Bíldudalur. Reglusamur karlmaöur óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö frá 1. júlí. 50.000 kr. fyrirframgreiösla mögu- leg. Uppl. í síma 38783 fyrir hádegi og eftir kl. 19. Ungur karlmaöur óskar eftir stóru herbergi maö aögangi að eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í síma 62044. Kennara viö þjálfunarskólann á Kópavogshæli vantar 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Einhver fyrirframgreiösla. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-83 Leiklistarskóli Islands óskar aö taka á leigu 5 herb. íbúö meö húsgögnum, frá 7. ágúst til 31. okt. nk., fyrir erlendan kennara og fjölskyldu hans. Ibúöin verður aö vera miö- svæöis. Nánari uppl. gefur skrifstofa skólans, simi 25020, eöa skólastjóri i heimasíma 16808. UNISEF STEREO FERÐAÚTVARP MEÐ SECULBANDI VERÐ KR. 3.950.- 10 WOTT 4 HÁTALARAR 2 INNBYCCÐIR HLJÓÐNEMAR SJÁLFVIRKUR LACALEYTARI (AMSS) LJÓSADÍÓÐUMÆLIR F/METAL KASSETTUR EINNIC TIL: MINISTEREO FERÐAÚTVARP MEÐ SECULBANDI VERÐ KR. 1.995.- REYKJAVÍK SÍMI 65333 SJÖNVARPSBÚDIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.