Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Blaðsíða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. NOVEMBER1982. 5 Brotist inn í Gestgjafann Tilraun aö innbroti var gerö í veitingastaðinn Gestgjafann í Eyj- um um helgina. Þar er veriö að byggja danshús viö hliö hússins og hafa innbrotsþjófarnir komist inn um hurðargat í nýbyggingunni. Þegar lögreglan kom á staöinn var enginn maöur sjáanlegur og allt þýfiö skiliö eftir á staönum. -RR ■■■■■■^"■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■m* Bflveltaá Sandgerðisvegi Þrír menn slösuöust þegar Range Rover jeppi valt á Sand- geröisvegi rétt fyrir klukkan fjór- tán á laugardag. Aö sögn lögreglunnar í Keflavík voru mennirnir á leið frá Keflavík til Sandgeröis. Þeir voru þrír í jeppanum. Er þeir voru komnir miöja leið til Sandgeröis missti ökumaöurinn váld á jeppanum í mikilli hálku. Skipti engum togum aö jeppinn þeyttist út af veginum og fór síöan tvær veltur. Mennirnir voru allir fluttir á sjúkrahúsiö í Keflavík en ökumaö- urinn var síðan fluttur á slysadeild Borgarspítalans. Hann er talsvert slasaöur en mun þó ekki vera í lífs- hættu. Range Roverinn er mikiö skemmdur. -JGH Femt á slysadeild eftir gassprengingu Faöir ásamt þremur börnum sínum var fluttur á slysadeild Borgar- spítalans í síöustu viku eftir aö gas- sprenging varð í íbúðarhúsinu að Hringbraut 58 i Hafnarfirði. Þau munu ekki hafa brennst illa og fengu aö fara heim sama kvöld. Að sögn Rannsóknarlögreglu ríkis- ins eru tildrög þessa máls þau að raf- magnslaust varð í Hafnarfirði. Ákvaö því f jölskyldufaðirinn að nota gaslukt í rafmagnsleysinu. Þurfti að skipta um gaskút, og er það var gert, lak gas út i andrúmsloftiö. Kerti logaöi á eldhús- borðinu þar sem skipt var um kútinn og skipti engum togum aö mikil sprenging varð. Húsmóöirin á heimilinu slapp i sprengingunni. Litlar skemmdir urðu á íbúðinni og gekk greiðlega aö slökkva eldinn. -JGH. Sirrý Geirs i hlutverki sinu i m yndinni Okkar á milli. „OKKAR A MILU” íögð fram til óskarsverðlauna Kvikmyndin Okkar á milli hefur veriö valin sem framlag Islands til óskarsverölaunakeppninnar í Hollywood á þessu ári. Myndin nefnist á útlensku Inter nos, sem er latneska heitiö á Okkar á milli. Oskarsverölaunanefndin útnefnir á hver ju ári bestu erlendu mynd ársins og keppir um þann heiöur ein mynd frá hverju þjóðlandi sem þátt tekur í keppninni. Val myndanna fer þannig fram að samtök kvikmyndagerðar- manna í hverju landi skipa néfnd í samvinnu viö kvikmyndayfirvöld og útnefnir nefndin síöan bestu mynd ársins og er hún send sem fulltrúi viökomandi lands. I nefndinni, sem tilnefnd er af Félagi íslenskra kvikmynda- gerðarmanna, sitja þeir Eiður Guðna- son alþingismaður, Magnús Jóhanns- son og Knútur Hallsson, skrifstofu- stjóri í menntamálaráðuneytinu. DV hafði samband viö Hrafn Gunnlaugsson vegna þessarar fréttar. Kvaöst hann gleðjast yfir þessari niðurstööu þótt hann geröi sér litlar vonir um verðlaun. Til þess aö þora aö gera sér vonir um sh'kt, þarf maður aö gera minnst 15—20 myndir í viðbót. Og nú er bara aö halda áfram aö berjast, meövindur, sem þessi gefur auövitað byr í seglin og ég vonast til aö geta einbeitt mér heilshugar að nýrri „stórri mynd” strax eftir áramót, þeg- ar ráöningarsamningur minn viö sjónvarpið rennur út. Hrafn vár spurður, hvort hann væri ekki hræddur um fjárhagslega framtíð íslenskra mynda vegna vaxandi Togarinn Snæfell fékk á sig brotsjó Togarinn Snæfell frá Hrísey f ékk á sig brotsjó aðfaranótt sunnudags- ins, er hann var aö veiðum við Mel- rakkasléttu. Tjón varð ekki veru- legt, en borðstokkur skipsins mun hafa laskast. Engan sakaði um borð. Togarinn hélt þegar til Hriseyjar og landaöi þeim afla er hann var með. Viðgerð stendur nú yfir á SnæfeUi i Slippstöðinni á Akureyri. PA notkunar vídeós og minnkandi aösóknar. „Auövitaö er hver ný mynd áhættuspil upp á líf og dauða. En maður veröur aö vera stórhuga, annars gerist ekkert sem skiptir máh.” Hrafn sagöi ennfremur aö nú heföu 36.100 manns séð mynd sína og yrði það að teljast mjög gott. Þess má aö lokum geta aö endur- sýningar á Okkar á milli hef jast í Há- skólabíói í kvöld, þriöjudagskvöld. -PA. Árekstur í Kópavogi: VITNIVANTAR Vitni vantar aö árekstri sem varö vantar sjónarvotta að árekstrinum. við Nýbýlaveg 76 í Kópavogi um Biður hún aha þá sem einhverjar klukkan átján síðastliðinn þriöjudag. upplýsingar gætu veitt um árekstur- Lentu þar saman Lada fólksbíll og inn aö hafa samband viö rannsóknar- FordMercury. deild lögreglunnar í Kópavogi sem Aö sögn lögreglunnar í Kópavogi fyrst. -JGH Orkusparandi eldunaráhöldir Danska gæðavaran INISSEN trevorurnar DÖNSK GÆÐAVARA NÝJAR SENDINGAR 4f - -v ... . Einnig leirmunir eftir Gunnar Ölafsson og Helga Björgvinsson styttur eftir Önnu Sigriði. Póstsendum OPIO LAUGARDAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.