Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 16.NOVEMBER1982. 31 XQ Bridge • Merkilegt, aöeins einn suöurspilar- inn lenti í vaskinum í spili dagsins, sem kom fyrir í tvímenningskeppni. Norður gaf. Allir á hættu. Norðuk -ODG106 V ekkert 0 109743 * G1095 VtSTl 15 A K843 ’v’ ÁK105 0 2 + K864 Austur + Á952 V642 0 AG86 *Á3 + 7 V DG9873 C KD5 + D72 Á einu boröanna gengu sagnir þannig. Norður Austur Suður Vestur pass 1T 1H dobl redobl pass pass pass Eitt hjarta viröist sjálfsögð sögn á spil suðurs — redobl norðurs enda- leysa. Meint sem SOS, flótti í annan lit. Vestur spilaði út tígultvisti og vestur- austur fengu sjö fyrstu slagina. Tígulás fyrsti slagur austurs, sem tók laufás og spilaði meira laufi. Vestur drap á kóng. Spilaði laufi áfram, sem austur trompaði. Þá tígull og vestur trompaði. Spaði á ás austurs og enn tígull, sem vestur trompaði. Vestur átti eftir ás og kóng í tromplitnum. Vörnin fékk því níu slagi og það gaf 1600. Redobliö breytti engu hvað topp- inn snerti. 800 fyrir austur-vestur heföu einnig gefið topp. Á stórmóti í Baden Baden 1981 kom þessi staða upp í skák Unzicker, sem hafði hvítt og átti leik, og de Firmian, USA. 37. Bc2! — Dh6 38. e5 — Bg5 39. exd6 — Bf4 40. h3 — Rg7 41. Df6 og svartur gafst upp. / © Bulls — ' — ©1981 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Vesalings Emma Þeir eru að kynna nýju bílana. Við ættum að fara inn og heilsauppáþá. Slökkvilið Lögregla í iReykJavik: Lögrcglan, sími 11166, slökkvilifi og jsjúkrabifrcið sími 11100. ISeltJarnarnes: Lögrcglan simi 18455, slökkviilð og jsjúkrabifrciö sími 11100. Kópavogur: Lögrcglan simi 41200, slökkviliö og-jj sjúkrabifreiö simi 11100. IHafnarfJörður: Lögrcglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simij 2222 og sjúkrabifrcið simi 3333 og i simum sjúkra- j hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögrcglan slmi 1666, slökkviliö | jl 160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyii: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,; slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222. I Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 12.—18. nóv. er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Noröur- bæjarapótck cru opin á virkthn dögum frá kl. 9—• 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13; og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru vcittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyrl. i Virka daga cr opið í þessum apótckum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö ’ sinna kvöld-, nætur- og hclgidagavörzlu. Á kvöldin ■ cr opiö i þvi apótcki scm sér um þcssa vörzlu, til kl. , 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— i6 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum erj lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gcfnar ij sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almcnna frídaga kl. 13—15, laugárdaga frá kl. 10—í ,12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—j 18. Lokaö i hódeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, i laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Sími 81200. SJúkrablfrelö: Rcykjavik, Kópavogur og Scltjarnar- ncs, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Kcflavík sími 1110, 'Vpstmannaeyjar, simi 1955, , Akurcyri, sími 22222. Tannleknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.* Simi 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjaraames. . Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- ',«pitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru l slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla fró kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki I * sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966. Hcimsóknarttmi Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-714.30og 18.30—19. Heilsuverndaratöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30—20. Fæöingarhelmlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: KI. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13— [ 17 á iaugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. ogsunnud. ásamatimaog kl. 15—16. j Kópavogshællð: Eftir umtali ogykl. 15—17 á helgum j' dögum. Sólvangur, Hafnarflröi: Mánud.—laugard. 15—16 j og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. I Bamaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúslö Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19—, 19.30. * Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16; og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 ogj 19—19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19-20. Vifilsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VisthelmUiö Vifllsstööum: Mánud.—laugardaga frái kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. „Mér líður ekkert allt of vel í dag.. . gætir þú fært rúmið nær símanum? ” Söfnin Borga rfoókasaf h Reykjavfkur ' AÐALSAFN Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,( simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.! Laugardaga 13—16. Lokaö ó laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.) 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartlmi aö sumaríagi: Júní: Mánud.—föstud. kV 13—19. Júlí:. Lokaö vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.' ld. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-- unum. iSÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.' ’.Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað ólaugard. 1. mai—1. sept. 'i BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa •og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað 'júlímánuð vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. (Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mai—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaöir viðs vegai um borgina. Stjörnuspá Spáin glldlr fyrir miftvikudaginn 17. nóvember. Vatnsberlnn (21. jan.—19. feb.): Ef þú ert á höttunum eftir að gera góð kaup skaltu fara eftir ráðleggingum sem þér berast. Lífið er ekki mjög skemmtilegt um þessar mundir en heilsan er ágæt. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Það gæti veriö vel til fundið að efna til mannfagnaöar. Vinur þinn kemur þér í kynni við ákveðna persónu og kemur á daginn að þið þekkist frá gamalli tíð. Framtíðin er björt og skemmti- . leg. Hrúrurinn (21. mars—20. apríl): Heppilegur tími til þess að ganga frá ferðalögum sem standa til. Þér verður trúað fyrir leyndarmáli sem á eftir að verða þér tii mikils gagns í framtíðinni. Nautið (21. april—21. maí): Vinur þinn mun kynna þig fyrir dálítið skrítnu fólki. Reyndu að sjá skemmtUegu hliðarnar og taktu ekki aUt svona alvarlega. Reyndu að koma bréfaskrifum þínum í lag. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Einhver vandræði munu rísa og þú neyðist til þess að skipuleggja framtíðina ögn betur. Þeir sem þurfa fyrir heimili að sjá ættu að reyna aö gera hentug innkaup til þess að spara peninga. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú færð fréttir af fjarstödd- um ættingja eða vini. Þú ættir að skrifa bréf sem þú hefur lengi trassað. Hlutur sem þú hefur týnt fyrir löngu kemur í leitirnar. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú vaknar í erfiðu skapi í fyrramálið og ef þú athugar ekki vel þinn gang geturðu lent í iU illdeUum við einhvem sem verður á vegi þínum. Skapið batnar þegar líður á daginn. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð bréf sem flytur þér góðar fréttir í sambandi við fjármál. Þú skalt ekki vera aö hugsa um ákveðna persónu með rómantík í huga, það er alveg gagnslaust. Enginn áhugi á þér úr þeirri átt. Vogin (24. sept,—23. okt.): Góður dagur tU þess aö líta í kringum sig i sambandi við fasteignakaup. þú munt komast að góðu samkomulagi við ákveðna persónu. Þú færö heilmikið af pósti þessa dagana og innan um leynist skemmtUegt bréf. Sporðdrekinn (24. okt.—22. név.): Þú vanmetur ákveðna persónu og heldur að hún sé hæfileikalaus. Reyndu að gega henni tækifæri. Reyndu að eyða ekki aUtof mUtlu, — það eru óvænt útgjöld framundan. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú tókst mikla áhættu en nú kemur í ljós að þaö hefur borgað sig. Ef þú ætlar að kaupa einhvem dýran hlut til heimUisins skaltu gera tilraun til aö fá hann með afslætti. Það tekst. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver leyndardómur í sambandi við kunningja þinn skýrist. Notaðu daginn tii þess að snyrta til heima fyrir. Kannski verður þér boðið í skemmtilegt samkvæmi í kvöld alveg óvænt. AfmæUsbam dagsins: Þú verður að gera nákvæma fjár- hagsáætlun fyrstu vikur nýbyrjaðs árs. Árangurinn kemur i ljós eftir um þaö bil þrjá mánuöi og þér græðast einhverjir peningar úr óvæntri átt. Einhverjir erfið- leikar verða á vegi þínum um miðbik ársins og þú getur búist við að það sUtni upp úr trúlofun. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. OpiO| mánudaga—fOstudaga fró kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. i AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.’ 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin' viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milii kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Minningarspjöld Blindrafélagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, HafnarfjarÖarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vcsturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Minningarkort Landssamtaka Þroskahjálpar fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Sími 29901. Krossgáta Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarncs, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðalla.n sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spftalasjóös Hrlngsins fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 Qg 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan löunn, Bræöraborgarstlg 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. NoröOörö hf., Hverfisg. Verzl. ó. EUingsen, Grandagaröi. J f— z 3 ií’ ('p T~ $ 10 " , IZ /3 n H 15- IG 2c n- ié W~ Zl Lárétt: 1 sífellt, 8 hreinsa, 4 karl- mannsnafn, lOæfa, 11 skjót, 12hangsa, 14 samstæöir, 15 sprikla, 17 blóm, 19 prik, 21 gjald. Lóðrétt: 2 þjást, 3 lélegur, 4 spil, 5 mal- bik, 6 hleðslu, 7 batna, 8 vinningur, 13 bundin, 15 rit, 16 þvottur, 18 átt, 20 titill. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 london, 7 æki, 8 adam, 10 viður, 11 uu, 12 vanað, 13 reynslu, 16 kr, 17 lóló, 19 iss, 20 sina. Lóðrétt: 1 lævirki, 2 oki, 3 niða, 4 daunn, 5 nauð, 6 smuguna, 9 drasli, 12 vers, 14 yls, 15 lón, 18 ós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.