Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Qupperneq 36
36 DV. FIMMTUDAGUR 28. APRÍL1983. Þögnin rofin „Þagnarrof” nefndust tónleikar sem haldn- ir voru í Bæjarbíói í Hafnarfiröi föstudaginn 15. aprílsíðastliðinn. Hljómsveitirnar sem komu fram voru úr Flensborgarskóla, Garðaskóla og Réttarholts- skóla í Reykjavík og nefnast þær The Iceland- ic Seafunk Corporation, Singultus og Omicron. Að sögn þeirra sem til þekkja bera þessi nöfn vott um að hinir ungu ofurhugar hyggja á heimsfrægð enda munu sumir hljóðfæra- leikaranna vera býsna slyngir á hljóðfærin ----------------« Hljómsveit Hafnfirðinga, Omicron, en þar eru taldir frá vinstri: Örn Almarsson gitar, Dagur HHmarsson bassi, Bergur Helgason trommur og Stefán Gunnarsson hljómborð. svo ekki sé meira sagt. Tónleikamir fóru vel fram og var greinilegt að áheyrendur, jafnt sem flytjendur, voru óþvingaðir. „Ég þakka strákunum fyrir þessa tónleika. Þeir voru góðir,” sagði einn viðmælenda okkar á tónleikunum. Hann sagði ennfremur að hægt væri að nota gömlu bíóin í fleira en óperuflutning. Sviðsljósið tekur undir þessi orð og hvetur hljómsveitimar til frekari dáða. -JGH Hunduríim Rustyer leikarí „Þetta hefur verið erfiður dagur i veiðiskapnum og mikið lóðað svo að nú ætla ég að slappa velaf." góður Hann er góður leikari og sannfær- andi, hundurinn Rusty, sem býr í Bandaríkjunum. Og umfram marga aðra hunda þá klæöir hann sig líka ólíktbeturogmeira. Eigandi hans er Tom Rousseau og býr í Massachusetts. Og það er auðvit- aö hann sem á allar hugmyndirnar að tiltækjum Rustys. Rusty er orðinn 5 ára og klæða- burðurinn byrjaði á því að þeir vom að gantast, félagamir. Skyndilega tók Tom eftir því að Rusty líkaði þetta alls ekki svo illa. Og þar með var ísinn brotinn. „Hér eftir klæðir þú þig eins og maður og hættir að lifa eins og einhver hundingi sem ekkert kýs sér meira en hundalíf.” Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.