Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Qupperneq 27
DV. FÖSTUDAGUR 22. JUU1983. 35 XQ Bridge Þrátt fyrir slæmt tap Islendinga gegn Þjóöverjum, sem mjög hafa kom- iö á óvart á Evrópumeistaramótinu í Wiesbaden, í 5. umferðinni áttu ís- lensku strákamir þó sín augnablik í leiknum. Hér er alslemma, sem þeir Sævar Þorbjörnsson og Jón Baldurs- son náöu. Norðuk A AG875 V AD6 0 ADG Jb A6 VtHTl K Austuk * A V?- 0 O * + SUOUR A KD109642 K82 O 7 * 93 Sævar var meö spil suðurs og opnaöi á f jórum spöðum. Jón Baldursson, meö alla ásana, og 22 punkta, stökk í fimm grönd, sem var áskorun til Sævars að segja frá háspili í öörum lit ef tromp hans væri gott, þaö er spaðinn. Sævar sagöi frá hjartakóng meö sex hjörtum og Jón stökk þá í sjö spaða. Vestur spilaöi út hjarta. Sævar átti slaginn á ás blinds og spilaöi fjórum I sinnum trompi. Þjóðverjarnir köstuðu í eyöu og Sævar fékk þaö hugboð aö tíg- ulkóngur væri hjá austri, þaö er á eftir ADG. Hann tók tvisvar hjarta áöur en hann spilaði tígulás og síöan tígul- drottningu. Austur lét iítinn tígul en Sævar hélt fast viö hugboð sitt, kastaöi sjálfur laufi. Vestur gat ekki drepið tíguldrottningu, austur átti kónginn, og þar með var alslemman unnin. Skák I skák Svíanna Lögdahl og Olle Smith, sem haföi svart og átti leik, kom þessi staöa upp. 9.----Rxd4 (hvítum hafði yfirsést 10. Dxd4 - Bc5!) 10 Rxe4 - dxe4 11. Dxd4 - exf3 12. Dxg4 - Bc5+ 13. Khl — fxg2+ ogsvarturvannauðveldlega. Róbert Bjarnason læknir. —i. 10 ■2tj Vesalings Emma Læknirinn er ekki enn búinn að finna hvaö er aö mér. En hann er viss um aö ég þarf ekki að koma nema svona hundrað sinnum í viöbót. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. — 28. júlí er í Ingólfs Apóteki og Laugamesapóteki að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og flyja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. ápótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá ki. 9—12. Lalli og Lína Ef þú vilt virkilega vera þekktur sem fámáll maður, kvænstuþá. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, JJafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópa vogur — Selt jarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma J966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Aila daga frá ki. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítalí Hringsins: Kl. 15—lOalladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alia daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsíð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15, Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN - Utlánsdeild, ÞingholtsstræU 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir fyrir iaugardaginn 23. júli. Vatnsberinn (21.jan,—19.feb.): Einhverjar breytingar verða á framtfðaráformum þínum í dag og reynir þetta mjög á skap þitt. Þú ættir að reyna að hvílast og forðast óþarfa áhyggjur. Fiskamir (20,feb.—20.mars): Þú hefur óþarfa áhyggjur af ástvini þinum. Þér berast óvæntar og slæmar fréttir sem snerta fjármál þín. Þetta er ágætur dagur til að ferðast, annars veitir þér ekki af hvíld. Hrúturínn (21.mars—20.apríl): Þú verður fyrir óvenju- legri lífsreynslu í dag. Einhver vandamál áttu við að stríða í einkalífinu og hefur þú miklar áhyggjur af þeim. Taktu ekki of mörg verkefni að þér. Nautíð (21.apríl—21.maí): Þér verður faliö ábyrgðar- mikið starf í dag og ættir þú að slá til og sinna því af öll- um mætti. Þú ættir aö foröast feröalög vegna hættu á smávægUegum óhöppum. Tvíburarair (22.maí—21.júni); Þér hættir tU að vor- kenna sjálfum þér í dag að ástæðulausu. Skapið verður nokkuö stirt vegna vandamáia í einkaUfinu. Þér veitir ekki af hvUd. Krabbinn (22.júnl—23.júlí): Þú ert þreyttur og hefur tek- ið að þér of mörg verkefni að undanförnu. Reyndu að losa þig undan þebn byrðum sem þú hefur hlaðið á þig. Hugaðu vel að heilsu þinni. Ljónið (24.júli—23.ágúst): Þú hefur áhyggjur vegna mjög óvæntra frétta sem þér berast til eyma af fjöl- skyldu þinni. Hafðu samband við gamlan vin þinn en forðastuferðalög. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þú hefur miklar áhyggjur af peningamálum þínum í dag og ert mjög svartsýnn á framtíð þína. Hikaðu ekki við að leita ráða hjá traustum vini þínum. Þú þarfnast hvUdar. Vogin (24.sept.—23.okt.): Taktu ekki of mörg og stremb- in verkefni að þér og gefðu ekki fleiri loforð en þú getur örugglega staðið við. Þú verður nokkuð uppstökkur í dag og finnst þér aðrir taka lítið tiliit tU þín. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Þér berast mjög óvænt- ar fréttir í dag sem koma þér í uppnám. Reyndu samt að halda ró þinni og forðastu óþarfa áhyggjur. Taktu engar stórar ákvarðanir á f jármálasviöinu. Bogmaðurínn (23.nóv.—20.des.): Vinur þinn leitar til þín um holl ráð og ættir þú að sinna honum. Gættu þess þó að lofa ekki upp í ermina. Þú verður fyrir einhverjum von- brigðum í dag. Steingeitln (21.des.—20.jan.): Láttu ekki aöra komast upp með að hlaða á þig verkefnum sem þeim ber að leysa því þú hefur nóg á þinni könnu. Hafðu ekki óþarfa áhyggjur af starfi þínu og reyndu að hvUast. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN - Sólheimum 27.. simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiömánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögum kl. 10—11. BÖKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTÚN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. HITAVEITUBILANIR: Reykjavík, Kópa- vogur og Seltjamames, simi 15766. V ATNS VEITUBILANIR: Reykjavík og 'Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 141580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, I Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, simi 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- umtilkynnisti05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borg- arstofnana. Krossgáta ; z 3 q (p i- Ó 10 u mmmm & n ,k ÍT" i# 20 21 Lárétt: 1 rýra, 7 líf, 8 fífl, 10 strik, 11 skemmd, 12 heppnu, 15 ljómi, 16 ílát, 17 tónverk, 18 kúgir, 20 góðu, 21 hand- sama. Lóðrétt: 1 ánægður, 2 rétt, 3 líka, 4 fjas, 5 álpast, 6 fugl, 9 röngu, 13 viðbót, 14 skaði, 15 einföld, 19 slá. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 blússa, 8 Iæti, 9 kul, ævina, 12 má, 13 riðaðir. 14 ör, 15 neinn, 18 skinn, 20 áa, 21 pinnar. Lóðrétt: 1 blær, 2 lævirki, 3 út, 4 sina, 5 skaði, 7 slárnar, 11 iðni, 14 ösp, 16 enn, 17nár, 19 na.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.