Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Síða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. APRIL19847 Lesendur Lesendur Stríðs- vindar Gústi skrifar: Nú þegar ákveöiö hefur veriö aö taka Dallas ekki til sýninga ætla ég að vona aö sjónvarpiö fái ekki neitt þvi líkt sem varanlegt framhald. Vil ég leyfa mér að stinga upp á aö til sýningar veröi teknir hinir vönduöu þættir, Winds of War, eða Stríðsvindar. Eg hef séö brot úr þeim og þeir eru frá- bærir. Aðalhlutverkin eru í höndum Robert Mitchum og Ali McGraw. Þarf frekarivitna við? Dallas Elín skrifar: Eg las í DV um daginn að sjónvarp- iö ætti einn Dallasþátt í sínum fórum og aö hann yröi ekki sýndur. Eg gat skilið þaö en ekki hitt aö ekki skuli keyptir fleiri þættir. Gefið fólki það sem þaö vill. Alltaf í verkfalli G. J. skrif ar: eins og þaö er nú. En ef viö byr juöum Þaö hefur á síöustu árum veriö aö drekka mjólkina upp á gamla nokkuö áberandi að mjólkur- mátann þá losnuöum við viö þá og fræðingar fari í verkfall. Þetta er þjóðfélagið þyrfti ekki að ramba á hvimleitt því aö þeir gegna nokkuö barmi neyðarástands í hvert sinn mikilvægu hlutverki í þjóðfélaginu semþeir „stræka”. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS, ONA HEFUR NÚ FLUTT STARFSEMISÍNA AÐ FUNAHÖFDA 17, REYKJAVÍK. ONA SÉRSMÍDAR RUNTAL OFNA ÚR1,5-2,0 MM STÁLI RUNTAL OFNARNIR FRÁ ONA ERU ÞYKKUSTU STÁLOFNARNIR Á ÍSLENSKA MARKADNUM. KOMIÐ OG LEITID TILBODA Á SKRIFSTOFU OKKAR FUNAHÖFDA 17, REYKJAVÍK, SÍMAR 82422 og 82980. OFNASMÐJA NORÐURLANDS FUNAHÖFÐA 17-v/ÁRTÚNSHÖFÐA SÍMI82477 - 82980 -110 REYKJAVÍK Cheerios er alveg ofsalega, æðislega, - mjög gott!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.