Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 2
.Í-8GÍ JtXHA ,8S HUOAOHAOUAJ .Vd -BVrfc AUGARÐASUft-28: APítíLJ984. Sverrir ætlar að vel ja milli stóla —verður ekki framar bæði þingmaður og kommissar „Það er ljóst að þegar starfstíma mínum í Stjómarráðinu lýkur rennur um leið út starfsleyfi mitt í Framkvæmdastofnun. Þótt ég sé ekki skyldugur til þess er það mín skoðun aö ég sé siðferðilega bundinn því að Siðfræðigeðrænn- armeðferðar Félag sálfræðinema við Háskóla Islands heldur málþing um siðfræði geðrænnar meðferðar í stofu 301 í Arnagarði í dag, laugardaginn 28. apríl. Málið verður reifað frá mörgum sjónarhornum. Frummælendur eru Páll Skúlason, prófessor í heimspeki, Amór Hannibalsson, formaður Sál- fræðingafélags Islands, Ingólfur Sveinsson geðlæknir og Jónas Gústafs- son, fulltrúi Geðhjálpar. Að loknum framsöguerindum verða pallborðsumræður. velja á milli þess að hætta þing- mennsku eða hætta sem forstjóri í Framkvæmdastofnun,” segir Sverrir Hermannsson iðnaðarráðherra. Þingflokkur sjálfstæðismanna álykt- aöi nýlega á þá lund að forstjórastaða í Framkvæmdastofnun legöist að jöfnu við bankastjórastöðu. Ef í slíka stöðu veldist þingmaður yröi hann að segja af sér þingmennsku. Þessu er þó ekki ætlaö að virka aftur í tímann um þá sem þegar gegna báðum stöðunum. „Eg vísa til þessarar samþykktar og er henni hjartanlega sammála. I fram- haldi af henni mun ég gera þessi mál upp við mig þegar þar að kemur og ef ég þarf þá að velja á milli. Menn eru ekki æviráðnir á þing," segir Sverrir Hermannsson. Af þessu er ljóst að enda þótt honum sé sætt í stólum þing- manns og kommissars á víxl, þegar ráöherradómi hans lýkur, mun hann ekki verma nema annan stólinn framar. -HERB. Flugvallarsópurinn er dreginn áfram af bileftirbrautunum þegarhreinsa þarfburtsnjó og krap. DV-mynd GVA. Nýi vöndurinn sópar best „Nýir vendir sópa best,” segir „Þrjú hundruð hestafla vél drífur þessir þrír sópað snjó af flugbraut á málshátturinn. Það gerir líka nýi flugvaliarsópurinn á Reykjavíkur- flugvelli sem nýlega var keyptur til landsins. „Þetta er miklu afkastameira tæki en gömlu kústarnir,” sagði Friðgeir Eiríksson á vélaverkstæði Flugmálastjórnar. vírburstann allt að sjö hundruð snúninga á mínútu. Hægt er aö sópa mun harðara með þessu tæki, ” sagði Friðgeir. A Reykjavíkurflugvelli eru fyrir tveir gamlir sópar, fimmtán og átján ára gamlir. Með nýja kústinum geta 20til30mínútum. Nýi sópurinn var keyptur lítið notaður frá Danmörku. Með aðflutningsgjöldum kostaði hann 4,5 milljónir króna en gjöldin voru felld niður. Breidd vírburstans er 4,5 metrar. -KMU. HAGVARNARRAÐ —nýtt ráð sem fylgjast skal með vörubirgðum á hættutfmum Þingkjörin nefnd um eflingu almannavama hefur lagt til að sett verði á stofn sérstakt hagvarnarráð sem skipað verði ráðuneytisstjórum allra ráöuneytanna. Verkefni ráðsins á aö vera að safna upplýsingum um birgðir matvæla og annarra þeirra A einum og sama staðnum fáið þér fallegan og vandaöan búnaö í allt húsið. CADB2 8\0 AUEWELT! M n í eldhús, bað og þvottahús. í svefnherbergi, anddyri og jafnvel í bílskúrinn. frá BLOMBERG, hvort sem er eldavél, ísskápur, þvottavél, vaskar eða annað. spónlagðar, málaðar eða ómálaöar, sléttar eöa fulningahurðir geysilegt úrval. þessar sem vindast ekki og þola raunverulega islenska veðráttu í úrvali frá Káhrs og Junckers sem hafa verið í fararbroddi i iönaðinum um áratugaskeið í eldhús, stofu og raunar allt húsið. I stórum og björtum sýningarsal að Smiðjuvegi 6 í Kópavogi er hægt að virða fyrir sér alla dýrðina, ræða við sérfrótt starfsfólk og fá tillögur um teikningar að innréttingum og öðrum húsbúnaði án skuldbindingar nokkurrar af yðar hálfu. Við bjóöum mjög hagkvæma og auðvelda greiðsluskilmála, enda þekkjum við þarfir húsbyggjenda. vara sem nauösynlegt er talið að til séu í landinu á hættutímum, undirbúa framleiðslu á vörum sem ekki eru framleiddar að öðru jöfnu og sjá um dreifingu þeirra og skömmtun ef við á. Að sögn Guðjóns Petersen, fram- kvæmdastjóra Almannavarna ríkisins, er I dag hvergi hægt að fá upplýsingar um slíkt birgðahald á einum stað. Ef svara ætti þeirri spumingu hvað mikið væri til af mat-i vælum í landinu þyrfti að leita þeirra upplýsinga hjá framleiðendum, inn- og útflytjendum og ýmsum söluaðilum. Olíufélögin halda hins vegar skrá um þær olíubirgðir sem til eru i landinu en engar reglur eru til um hvaö miklar birgðir skuli vera til staðar. Ef laga- frumvarpiö sem nefndin hefur samiö verður að lögum skapast hins vegar möguleiki á að gera kröfu um birgðir ákveðinna vörutegunda og jafnvel um skömmtun þeirra. I f rumvarpinu er kveðið á um aö allir séu skyldugir að viðlagðri ábyrgð að lögum að veita hagvamarráði upplýs- ingar af þessu tagi enda verði farið með þær sem trúnaðarmái. Segir í skýrslu nefndarinnar að hagvarnar- ráði sé ætlað að setja þessar upplýs- ingar í skipulegt kerfi sem tilbúið verði til notkunar þegar þörf krefur. -ÓEF. Innréttingar við allra hæfi Utihuröirnar sem vindast ekki Sendum litmynda- bæklinga um allt land. VÖNDUÐ VARA VIÐ VÆGU VERÐI! Stærsta innihuröaúrvalið » mmm WSMBBSSlÆtéÉí Vandaöar og fallegar baðinnréttingar w af lager BUSTOFN ^ Smiöjuvegi 6, Kópavogi Símar: 45670 — 44544. Þarna eiga trúlega margir eftir að fá sér kaffi og með því, annaðhvort inni eða útiá svölunum á efstu hæð verkalýðshallarinnar á Akureyri. DV-mynd JBH. Kaff i á 5tu hæð verkalýðshallar A efstu hæð verkalýðshallarinnar á Akureyri verður þegar fram liða stundir kaffistofa eða einhvers konar veitingastaður. Þetta er 5. hæð hússins sem nú er risið viö Skipagötu, rétt vestan Torfunefsbryggjunnar. Ekki er að efa að þar á eftir að verða vinsæll staður, útsýni er mikið og fagurt og á sumrin verður hægt að sitja úti á stórum svölum og sleikja sólskinið. Að sögn forráðamanna verkalýðs- félaganna sem eiga húsið hafa þegar verið geröar fyrirspumir um þetta húsnæði en ætlunin er aö leigja þaö til einhvers ákveöins aðila sem sæi um reksturinn. Þegar hann hefur fundist veröur endanlega ákveðiö hvers konar veitingar verður boðið upp á í hatti verkalýðshallarinnar. -JBH/Akureyri. Skíðað í nafni Andrésar andar Um 400 krakkar, 12 ára og yngri, taka þátt i Andrésar andar-leikunum á Akureyri um helgina. Þessi skíðahátíð barnanna er sú 9. í röðinni og verölaun era vegleg, bikar fyrir 1. sæti í hverjum flokki og verðlaunapeningar upp i 6. sæti. Aöalverðlaunin era ferð fyrir sigurvegarana í 12 ára flokki á Andrésar andar-leika í Noregi. Leikamir verða settir í Akureyrar- kirkju föstudagskvöldið 27. apríl klukkan 20.00. Sjálf keppnin byrjar í Hliöarfjalli morguninn eftir klukkan 10.00 og stendur þann dag allan og sunnudaginn 29. apríl líka. Síðustu keppnisgreinarnar eru mánudaginn 30. apríl og mótinu verður slitið klukkan 16.00. Andrésar andar-leikarnir eru eitt mesta stórmót íslenskra skiðamanna Qg njóta stöðugt aukinnar virðingar. Þar eru skíðamenn framtíðarinnar að byrja keppnisferilinn. Ingemar Sten- mark vakti fyrst athygli á Andrésar andar-leikum á Italíu. Hver veit nema ein slík stjarna kvikni á Akureyri núna? -JBH/Akureyrl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.