Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR 28. APRIL1984. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Plymouth Duster ’70 tll sölu, sjálfskiptur, vökvastýri. Uppl. í síma 11087. Mercedes Benz Unimog til sölu, pallbíll í toppstandi. Til sýnis á Bílasölunni Bliki, Skeifunni 8. Bílar óskast | Trabant. Oska eftir Trabant station eða iitlum sendibíl. Verð 20—30 þús. staðgreitt. Uppl.ísíma 13019. Óska eftir sendiferðabil eða pickup stationbíl á mánaðargreiðslum. Allar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 72754 eftir kl. 19. Daihatsu og Citroen GS. Oska eftir Citroen ’77—’79 eða Dai- hatsu Charade sem þarfnast viðgeröar á boddíi eöa krami. Sími 82489. Óska eftir Malibu ’78 eða ’79. Aðeins vel með farinn og vel útlitandi bíll kemur til greina. Uppl. í síma 85294 eftirkl. 13. Óska eftir gömlum Trabant árg. ’79, ’80, ’81 eða ’82, helst brúnum. Hringið í síma 29125 milli kl. 18 og 19." Fríða. Trabant óskast Oska eftir Trabant station á cirka 30 þús. kr. Uppl. í síma 73532. Öska eftir 60—80 þús. kr. bíl, helst japönskum, sem greiðast mætti með fullkomnum Technics hljóm- tækjum og Kef-Charlton II hátölurum. Uppl. í síma 45731 eftir kl. 18 en á daginn í síma 15524. Oska eftir Toyotu Celica árg. ’76 til ’78, sjálfskiptri. Uppl. i (síma 92-2539. Nýlegur fóiksbíll óskast til kaups, greiðist með fasteignatryggðu skulda- bréfi eftir nánara samkomulagi, verðhugmynd 250 til 300 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. i H—608. ■ Óska eftir VW K 70 með góða vél, til niðurrifs, eöa K 70 vél. Uppl. í síma 24903. Óska eftir 5—6 tonna bíl á grind, t.d. Volvo F 609 ’77—’79 eða Benz 913 ’76—’78. Uppl. í síma 77363, eftir kl. 19. Óska eftir bfl, ekki eldri en árg. ’74, fyrir ca 10—45 þús. staðgreitt. Má þarfnast lagfæringar en verður að vera á góðu verði miöað við ástand. Uppl. í síma 79732 eftirkl. 20. | Húsnæði í boði Lítil íbúð í miðbænum til leigu frá 20. maí til 1. sept., hentugt fyrir par eða einstakling, leigist með húsgögnum. Aðeins traust fólk kemur til greina. Uppl. í sima 17595 eftir kl. 19. 2ja herb. rúmgóð íbúð í Hlíðunum til leigu í 1/2 ár. Tilboð sendist DV fyrir miðvikudag merkt „Hlíðar731”. Til leigu 3—4ra herb. íbúð á jarðhæð við Garðastræti, laus strax. Fyrirframgreiðsla 6 mánuðir. Leigu- upphæð kr. 12.000 á mánuði. Tilboð sendist DV merkt „Garðastræti 771”. Til leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi meö öllum tækjum á besta staö í vesturbænum. Tilboö merkt „Fráskilin” sendist DV, Þverholti 11. íbúð með húsgögnum til leigu frá 1. maí til 1. sept. ’84. Uppl. í sima 44124. 3ja berbergja ibúð í Hafnarfirði til leigu í eitt ár til að byrja með. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34308. 3ja herbergja íbúð til sölu einnig hentug sem sumarbústaður. Uppl. í síma 94-1270 eftir kl. 19 á kvöldin. Falleg 4ra til 5 herb. íbúö til leigu í Bólstaðarhlíð frá miðjum júní. Tilboð merkt „Góð staösetning” leggist inn hjá DV fyrir 1. maí. Geymsluherbergi til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 16368 eftir ’kl. 13. Einbýlisbús í Þorlákshöfn til leigu í 3 mánuði í sumar, meö eða án húsgagna. Uppl. í síma 99-3827. Húsnæði óskast | 1. júní. Ung, reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 3ja herb. íbúð (má vera lítil) frá og með 1. júní. Skilvísum greiðslum og góöri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í símum 53949 og 41384. 4—5 herb. íbúð óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 15862. Óskum að leigja stóra íbúð eða einbýlishús. Uppl. í síma 16210 eða 84499 (Jónas). Herbergi með eldunaraðstöðu óskast sem fyrst. Uppl. í síma 71938 um helgina, einnig eftir kl. 18 næstu daga. Systkini með 1 bam óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð á leigu í gamla miðbænum. Reglusemi og skil- vísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 10241. Reglusöm hjón með 3 böm óska eftir 4ra herb. íbúð á leigu í aust- urbænum, helst í Laugarneshverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 31393. Fyrirframgreiðsla. Oska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð í miðbænum eða nágrenni hans, get greitt áriö fyrirfram og heiti góðri um- gengni. Uppl. í síma 45518. Fullorðin bjón utan af landi óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúð á leigu í ca 1 ár. Uppl. í síma 33967 eftir kl. 17. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð i gamla bænum eða sem næst honum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvísar mánaðargreiðslur, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hús- hjálp kemur til greina. Simi 72210. Óskum eftir 3ja herb. fbúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 74597. Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 79976. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu herbergi sem fyrst. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—843. Einbýlishús, raðhús eða parhús óskast til leigu fyrir fjöl- skyldu sem búið hefur erlendis, helst í Kópavogi. Hafið samband sem fyrst í síma 40061. Ung hjón, hjúkrunarfræðingur og háskólanemi með eitt bam, óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 75289 eftir kl. 19. Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá ágúst eða september. Fyrirframgreiðslu og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 74330 eftirkl. 19. Einhleypur karlmaður óskar eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu, er snyrtilegur og reglusamur. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 10327 eftir kl. 16. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 35152 eftirkl. 17.30. 4 - 5 herbergja íbúð óskast til leigu. Tveir læknanemar og rafmagnsverkfræðinemi óska eftir 4— 5 herbergja íbúð, ekki síðar en 1. júní. Góöri umgengni heitið. Uppl. í símum 10135,19129 og 78113. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúðir af öllum stæröum og gerðum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88. Opiöfrákl. 13-17. Atvinnuhúsnæði 1 Til leigu nú þegar, rétt við miðbæinn, 2 skrifstofuherbergi ca 40 ferm. Tilboð sendist DV merkt „Skrifstofa 352” fyrir 2. maí. Til ieigu er verslunarhúsnæði í austurborginni. Tilboö merkt „Austurbær 818” sendist DV fyrir 4. maí. Atvinna í boði | Kvennablaðið Vera óskar aö ráða röska og duglega rukkara. Uppl. í síma 21500 eftir há- degi á mánudag. Starfsfóik óskast strax til framleiðslustarfa. Uppl. gefur verk- stjóri í síma 82655. Krossgátublað vantar starf skraft til að búa til krossgátur, bridgeþrautir og skákþrautir og þýða úr ensku, þýsku og Norðurlandamálunum. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúmer til DV merkt „Góð auka- vinna” fyrir 10. maí. Au Pair í Englandi. Stelpur komið og lærið ensku í Eng- landi og búið hjá vinalegum fjölskyld- um. Vinsamlegast skrifið til: 46 Churchroad Northolt, Middlefel, A.C., E. Au Pair Agency, London, England. Trésmiðir. Oskum að ráða nú þegar vana trésmiði í kerfismót. Mikil vinna. Uppl. í síma 84986 og 40740. Málari óskast til aö mála stigagang og sameign í 3ja hæöa blokk. Uppl. í síma 78742 á kvöldin. Trésmiðir óskast. Mikil vinna. Unnið samkvæmt uppmælingu. Hafið samband við auglþj.DVísíma 27022. H—519. Trésmiðir. Vantar tvo góða trésmiði nú þegar, góð útivinna. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—627. Járniðnaður. Oskum að ráða vélvirkja, suðumenn og plötusmiði. Uppl. í síma 83444. Atvinna óskast | Vantar vinnu á kvöldin í miðri viku og á daginn um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—695. Kona með 2ja ára barn óskar eftir vinnu, má vera í nágrenni Reykjavíkur. Margt kemur til greina, til dæmis við gróðrarstöð eða garð- yrkju. Uppl. í síma 26657. ATH! 18 ára gömul stúlka óskar eftir at- vinnu, er vön verslunarstörfum. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 72443 milli kl. 14 og 16. Unga konu vantar vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 96-24557. 21 árs karlmaður óskar eftir vinnu í sumar. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 99—1569 eftirkl. 16. , 22 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 83199. Rafverktakar! Rafvirki óskar eftir vinnu nú þegar, tekur einnig að sér að teikna raflagnir í hús. Uppl. í síma 74082 eða 99-4191 í hádegi eða á kvöldin. 22 ára nemi óskar eftir sumarstarfi, hef stúdentspróf úr máladeild og 2ja ára háskólanám í ensku, vön afgreiðslu- og skrifstofu- störfum, hálfs dags starf næsta vetur mögulegt. Flest kemur til greina. Get byrjað 14. maí. Uppl. í síma 28435. Tvær stúlkur, 19 og 28 ára óska eftir útivinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 54980 í dag og næstu daga. Verktakar — vinnuvélaeigendur. Maður vanur ýtu og gröfuvinnu óskar eftir vinnu, allt landið kemur til greina, æskilegt að íbúð fylgi. Uppl. gefur Brynjólfur í síma 21180 á milli kl. 12 og 12.30 og 15.30 og 16. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, t.d. borðklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Húsaviðgerðir Fagverk sf. Sími 74203, verktakafyrirtæki, nnr. 2284—2765. Tökum að okkur sprunguviðgerðir með bestu fáanlegum efniun sem á markaðnum eru, efni þessi standast vel alkalísýrur og seltuskemmdir. Hafa mikla teygju og góða viöloðun, Tökum einnig að okkur allar viðgerðir _ og breytingar á þökum, sléttum "I bárujám, skiptum um jám og fl. (erum meö mjög gott þéttiefni á slétt- þök), sjáum um allar viðgerðir og breytingar á gluggum, setjum opnanleg fög, glerísetningar og margt fl. Áhersla lögð á: Vönduð vinnubrögð og góða þjónustu, komum á staðinn, mælum út verkið og sendum skrifleg tilboð. Fagverk sf., sími 74203. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum að okkur allar sprungu- viðgerðir með viðurkenndum efnum, klæðum þök, gerum viö þakrennur og berum í þaö þéttiefni. Gluggavið- geröir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 81081. m^—mmmmmmmmmmmmmmmm^m^^* FramtalsaðstoÖ Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Líkamsrækt Sólskrikjan, sólskrikjan, sólskríkjan, Smiðjustíg' 13, horni Lindargötu/ Smiðjustígs, rétt hjá Þjóðleikhúsinu. Vorum að opna sólbað- stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu- bað. Kömið og dekrið við ykkur... lífið er ekki bara leikur, en nauösyn sem meðlæti. Sími 19274. Sunna, sólbaðsstofa, Laufósvegi 17, sirni 25280. Við bjóðum upp á djúpa og breiöa bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góð kæling, sérklefar og sturta. Rúmgott. Opið mánud. - föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl. 10—19. Verið velkomin. Höfum opnað sólbaðsstof u að Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum með hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sparið tíma, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mín.ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá- ið 12, einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaögerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virjta daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiðari ljósasamlokur og splunku- nýjar sterkustu perur sem framleidd- ar eru. Peruskipti 25.4. tryggja 100% árangur. Reynið Slendertone vöðva- þjálfunartækiö til greiningar, vöðva- styrkingar og gegn vöðvabólgum. Sér- staklega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Barnagæsla Halló. Mig langar að passa barn í sumar, verð 12 ára á árinu. Sveit getur komið til greina. Uppl. í síma 95—7153. Óska eftir stelpu í vist, hálfan daginn í sumar. Uppl. í síma 52122 eða 54833. Barnfóstra. Hjón í Laugarneshverfi óska að ráða trausta og góða konu til að gæta 6 mánaða stúlku fyrri hluta dags, frá kl. 8.30—13 virka daga. Þær sem áhuga hafa á starfinu hafi samband viö auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—488. Ferðalög Kona um fimmtugt óskar eftir ferðafélaga á sólarströnd, karli eða konu. Tilboð sendist DV fyrir- 3. maí, merkt „Júlí”. Ferðalangar athugið, ódýr gisting. Munið eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boði. Hafið samband í síma 96-23657. Leiga Mosfellssveit. I u.þ.b. 200 metra f jarlægð frá Reykja- lundi er hálfs hektara (5000 fm) tún til leigu. Hentugt til beitar, ræktunar eöa iyrir sumarhús. Sími 42758. Hótelrekstur. Húseignin Höfðagata 1 Hólmavík ásamt búnaöi til hótelsreksturs er til leigu til hótelreksturs. Lágmarks- leigutimi er 1 ár. Nánari upplýsingar gefa kaupfélagsstjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar og sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps. Umsóknum skal skilað til Kaupfélags Steingrimsfjarö- ar eða skrifstofu Hólmavíkurhrepps fyrir 15. maí 1984. Söluturn. Sölutum óskast á góðum stað í Reykjavík eða nágrenni. Einnig kemur til greina óinnréttað húsnæði til slíkrar starfsemi. Tilboö leggist inn á DV fyrir fyrsta næsta mánaðar merkt ”LS”. Fyrirtæki Óska eftir að taka að mér lítinn veitingarekstur, matvælagerð eða sal með eldunaraðstööu, félags- heimili eða eitthvað í nágrenni eða í höfuðborginni. Tilboð sendist DV merkt „Rekstur ’84”. Gisting rt. 1 Gistiheimilið, Tungusiðu 21 Akureyri. Odýr gisting í eins og 2ja manna her- bergjum. Fyrsta flokks aðbúnaður í nýju húsi. Kristveig og Ármann, sími 96-22942 og 96-24842. Kennsla Tek að mér aðstoð við prófundirbúning í flestum grein- um. Hef B.A. próf frá félagsvísinda- deild H.I. Vinnusími 76989, heimasimi 20761. örn. Spámenn ’ Nú er timi endurnýjunar svo að forvitni um framtíðina er mjög eölileg. Spáð í tvenns lags spil. Verið ' velkomin. Sími 16014.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.