Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 44
mw ,5íHq/v .bs huoacíhaouaj .vq Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsms 1982 á Borgarholtsbraut 60, þingl. eign Ástríðar H. Jónsdóttur, fer fram að kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. maí 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1983 á eiguinni Kársnesbraut 35 — hluta —, þingl. eign Ölafs Engilbertssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. mai 1984 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135. og 139. tolublaði Lögbirtingablaðsins 1983 og 3. tölublaði 1984 á eigninni Víðihvammi 25, þingl. eign Sigmars Björns- sonar og Unnar Kristinsdóttur, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópa- vogs og Þorvarðar Sæmundssonar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. maí 1984 ki. 11.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135. og 139. toíublaði Lögbirtingablaðsins 1983 og 4. tölublaði 1984 á eigninni Furugrund 72 — hluta —, þingl. eign Sigur- geirs Sigmundssonar og Kristínar Arnardóttur, fer fram að kröfu Veð- deildar Landsbanka islands, skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. maí 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn íKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 137. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Þing- holtsstræti 26, tai. eign Gissurar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Iðnaðarbanka íslands, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Axels Kristjánssonar hrl., Einars Viðar hrl. og Ólafs Gústaf ssonar hdl. á eigninni s jálfri f immtudaginn 3. maí 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Strandaseli 9, þingl. eign Benedikts Helga Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands, Veðdeildar Landsbankans og Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. maí 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Engja- seli 78, þingl. eign Ragnars Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfrí 3. maí 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135. og 139. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 og 3. tölublaöi 1984 á eigninni Birkigrund 55 — hluta —, þingl. eign Maríu Friðleifsdóttur, fer fram að kröfu Veðdcildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 2. mai 1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Engihjalla 9 — hluta —, tal. eign Kristjáns Guðmundssonar, fer fram að kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Róberts Árna Hreiðarssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. maí 1984 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. 50 ára afmæli á í dag, laugardaginn 28. apríl, Áuður Ágústsdóttir, Viðihvammi 28. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 19.00 í dag. Tfl Bridge Bridgefélag Siglufjarðar Sveitakeppni félagsins lauk 19. mars. Sveit Þorsteins Jóhannssonar hafði forustu mestalla keppnina og varð hún sigurvegari. Þess skal þó getið að sveit Þorsteins á einum leik ólokið en úrslit úr honum geta ekki breytt neinu um röð sveitanna. Urslit í sveitakeppni: 1. Sveit Þorsteins Jóhannssonar 140 stig+ biðl. 2. Sveit Valtýs Jónassonar 135 stig 3. Sveit Boga Sigurbjömssonar 128 stig 4. Sveit Níelsar Friðbjaraarsonar 122 stig 5. Sveit Birgis Björassonar 82 stig+biðl. Með Þorsteini eru Ásgrímur og Jón Sigurbjörnssynir og Rögnvaldur Þórðarson. 2. apríl lauk einmenningskeppni sem jafnframt er firmakeppni. Urslituröuþessi: 1. Björn Þórðarson 242 stig 2.-5. Birgir Björnsson 237 stlg 2.-5. Eysteinn Aðalsteinsson 237 stig 2.-5. Guðmundur Árnason 237 stig 2.-5. Stefanía Sigurbjörnsd. 237 stig Bridgedeild Barðstendinga- félagsins Mánudaginn 16. apríl lauk 2ja kvölda tvímenningskeppni með þátttöku 30 para. Sigurvegarar urðu Isak Sigurðs- son og Ámi Bjamason, hlutu 254 stig. Röðllefstupara: stlg 1. tsak Sigurðsson-Aral Bjaraason 254 2. Gunni. Óskarsson-Helgi Einarsson 251 3. Viðar Guðmundsson-Arnór Ólafsson 245 4. Guðm. Jóhannsson-Jón Magnússon 239 5. Jóh. Sigvaldason-Jónas Jóhannsson 239 6. Ragnar Jónsson-Ulfar Friðriksson 237 7. Júlíus Ingibergsson-Guðjón Bjaraason 233 8. Ragnar Hermannsson-Hjáimtýr Baldursson 230 9. Stefán Ólafsson-Kristján Ólafsson 223 10. Hallgr. Kristjánsson- Hörður Hallgrimsson 223 j 11. Viðar Guðmundsson-Pétur Sigurðsson 223 Þar sem þessi keppni var síöasta keppni vetrarins vill Bridgedeild Barðstrendingafélagsins þakka öllum spilurum ánægjulegt samstarf og von- andi s jáumst við öll á næsta ári. Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins vill einnig þakka umsjónar- mönnum bridgeþátta dagblaðanna fyrir þeirra mikla þátt í þágu átthaga- félaganna hér í Reykjavík. DV. LAUGARDAGUR 28. APRÍL1964. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 135. og 139. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 og 3. tölublaði 1984 á eigninni Efstahjalla 13 — hluta —, þingl. eign Þórarins Þórarinssonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. maí 1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135. og 139. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 og 3. tölublaði 1984 á eigninni Engihjalla 3 — hluta —, þingl. eign Vilhelms Annassonar, fer fram að kröfu Vcðdeildar Landsbanka islands á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 2. maí 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135. og 139. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 og 3. tölublaði 1984 á eigninni Fannborg 1 — hluta —, þingl. eign Öryrkja- bandalags islands, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. maí 1984 kl. 15.15. .x Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135. og 139. tolublaði Lögbirtingablaðsins 1983 og 3. tölublaði 1984 á eigninni Kjarrhólma 4 — hluta —, tal. cign Elsu Kalda- lóns Jónsdóttur, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka Íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. maí 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Vatnsendabletti 40, þingl. eign Guðjóns Friðrikssonar, fer fram að kröfu Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri miðviku- daginn 2. maí 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135. og 139. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 og 3. tölublaði 1984 á eigninni Furugrund 74 — hluta —, þingl. eign Helga Einarssonar, fer fram að kröfu Veðdeilar Landsbanka íslands og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. maí 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 53. og 56. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Digranesvegi 63 — hluta —, þlngl. eign Ragnars Lövdal og Kristínar Halldórsdóttur, fer fram að kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. maí 1984 kl. 12.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 87. tölublaði Logbirtingablaðsins 1982 á eigninni Þverbrekku 2 — hluta —, þingl. eign Róberts Róbertssonar, fer fram að kröfu Landsbanka íslands og Gests Jónssonar hrl. á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 3. maí 1984 kl. 11.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Meltröð 8, þingl. eign Björns O. Einarssonar, fer fram að kröfu Búnaðarbanka islands, Landsbanka islands, Steingrims Eiríks- sonar hdl. og Jóns Hjaltasonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. maí 1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. 1. maí kaffi Svalanna Hótel Sögu—kl. 14.00, Hlaðin borð af kræsíngum. Stórkostlegir happ- drættisvinningar, leikföng og margt fleira. Svölukaffi svíkur engan. Allur ágóði rennur til iíknarmála. Tískusýningar kl. 14.30 og kl. 15.30. Fatnaður frá Tískuverslun Guðrúnar. Svölurnar, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.