Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Síða 18
18 DV. FIMMTUDAGUR 23. ÁGUST1984. Hversu margar kartöflur eru um borð í Kisuca? — ein fallegasta lystisnekkja sem komið hefur til Islands var gamall ítalskur togari fyrir rúmu ári „Búinn aö versla mikiö?” spurðum viö John Riis, skipstjóra á skemmti- snekkjunni Kisuca, er hann steig út úr bílaleigubíl á hafnarbakkanum, fyrir framan snekkjuna. Rólegur og yfirvegaöur: „Nei, ekki get ég nú sagt þaö. Viö höfum farið í nokkrar verslanir og komist aö því aö þaö er dýrt að versla í Reykjavík.” Svariö kom okkur ekki á óvart. Við röltum síöan meö honum um borö í Kisuca, eina alfallegustu skemmti- snekkju sem lagst hefur upp aö bryggju í Reykjavík. Otrúlega fallegt skip. Gamall ítalskur togari Hver gæti annars trúað því aö skipið hafi veriö gamall ítalskur togari fyrir rúmu ári síðan? Sennilega enginn. Slíkur er sjarminn yfir skipinu. Hin forkunnarfagra Kisuca i Reykjavikurhöfn. Fyrir um tveimur mánuðum var skipið sjósett sem lystisnekkja. Var áður italskur tog- ari. D V-mynd: S Eigandi snekkjunnar heitir Torben Karlshoy, Dani, sem hefur búið í Bandaríkjunum í mörg ár. Kisuca er ekki eina skip hans. Hann á heilt skipa- félag fyrir vestan, T.K. skipafélagiö. Ekki gafst okkur tækifæri til aö ræöa viö hann þar sem hann var upptekinn um borö ásamt gestum sínum, fimm aö tölu. Skipstjórinn 28 ára Dani En hver er þessi John Riis, 28 ára gamall náungi sem hefur þaö aö at- vinnu aö vera skipstjóri á lystisnekkju auðkýfings? „Ég er frá Danmörku og réö mig á þetta skip fyrir um tveimur mánuöum þegar þaö var sjósett í Noregi eftir aö haf a verið gert upp sem lystisnekkja.” Síöustu 8 árin hefur hann verið í stöö- ugum siglingum um heimshöfin, hjá danska skipafélaginu O.K. Kisuca er fyrsta skipið sem hann er skipstjóri á. „Eg er ráöinn á skipið í eitt ár. Eftir þaö reikna ég meö aö snúa aftur til Danmerkur.” Alls eru 17 manns um borö í Kisuca á þessari skemmtisiglingu skipsins. Áhöfnin ásamt eiganda og fjöiskyldu, auk fimm gesta, sem eru franskir. Skipið kom frá Bergen Hingaö kom skipiö frá Bergen í Nor- egi og héöan verður haldiö til Banda- ríkjanna, Rhode Island, skammt frá New York. „Viö vorum ákaflega heppin meö veöur á leiðinni. Þaö var gott í sjóinn, þó dálítil undiralda.” — Hvers vegna völduö þiö Island sem viökomustað? „Torben Karlshoy langaöi einfald- Á MELAVELLI HLHUftlNN skemmtír íkvöld skemmtir í kvöld klukkan 20.00 FRITT fyrir alla fjölskylduna m mmmmm ■■< OVÆNTAR UPPAKOMUR ALLA DAGA. Opið virka daga frá kl. 15.00—22.00 og um helgar frá kl. 14.00 — 22.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.