Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1985, Síða 28
28 DV. MANUDAGUR 7. OKTOBER1985. Rautt þríhymt nierki á lyfjaumbiíðum tákhur að notkiin l\fsins drcgur tir liæfni niaiina í uinfcrðinni STARFSFÓLK óskast til vinnu viö þvottahús ríkis- spítalanna, Tunguhálsi 2. Boðið er upp á akstur til og frá vinnustað að Hlemmi. UPPLÝSINGAR veitir forstöðumaður þvottahúss í síma 671677. STARFSFÓLK óskast til vaktavinnu við Tjaldanes- heimilið í Mosfellssveit. Upplýsingar veittar í símum 666147 eða 666266. STARFSMEIMIM óskast á allar deildir og við ræstingar á Kópavogshæli. UPPLÝSIIMGAR veitir forstöðumaður í síma 41500. Reykjavík 7. október 1985. Tilboðsverð| Vegna hagstæðra ■ innkaupa getum | boðið þennan þýska ■ skrifborðsstól „MÓDEL. SILKE" á sérstöku | TILBOÐSVERÐI meðan birgðir endast. g KR. 2.4501 Sendum í póstkröfu | hvert á land sem er. FURUHCISÍÐ HF.| SUÐURLANDSBRAUT 30 SÍMI 687080j ★ STAÐREYND: Frá þvi augna- bliki, sem nýjar platínur eru settar í kveikjuna, þá byrja þær að brenna og platínubilið að breytast. Ástandsbreyting á platínum er langalgengasta or- sök orkutaps og aukinnar bensíneyðslu. ★ STAÐREYND: Með notkun LUMENITION er „veikasti hlekkur" kveikjurásarinnar (platínur og þéttir) endanlega úr sögunni. Að þessu leyti tryggir LUMENITION hámarks orku- og bensínnýtingu, sem helst óbreytt. ★ STAÐREYND: Slæmt ástand á platínum er algengasta orsök þess að vélin fer ekki í gang, sem oft hefur í för með sér að- keyptan akstur og vinnutap. ★ STAÐREYND: Slit eða gallar á kveikjuknöstum hafa engin áhrif á gang vélarinnar með notkun LUMENITION. Jafnvel slit á fóðringum hefur ekki trufl- andi áhrif. ★ STAÐREYND: Missmíði eða slit á kveikjuknöstum, svo og slitnar kveikjufóðringar, hafa mjög truflandi áhrif á gang vél- arinnar. Jafnvel nýjar vélar geta haft slípunargalla á kveikju- knöstum. ★ STAÐREYND: LUMENITION kveikjubúnaður er ónæmur gagnvart raka. ★ STAÐREYND: í LUMENITION eru engir hlutir sem slitna eða breytast við núning. ★ STAÐREYND: Platínulaus kveikjubúnaður var lögleiddur í Bandaríkjunum 1975 eftir að opinber rannsókn sannaði, að óþörf mengun ( = bensíneyðsla) vegna ástandsbreytinga á plat- ínum var úr sögunni með notkun slíks búnaðar. Nýir bílar frá ýmsum löndum koma í vaxandi mæli með platínulausum kveikjubúnaði. Kröfur neytenda knýja þar á. SKEIFUNNI5A, SÍMI: 91-8 47 88 Sími 27022 Þverholti 11 Fyrirtæki Af sórstökum óstæðum er söluturn meö kvöldsöluleyfi til sölu í góðu hverfi, ört vaxandi velta. Verð 1,5 millj., má greiöast með skuldabréfum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-770. Netagaröarmenn. Til sölu lítið netaverkstæði á Suður- nesjum, aðallega troll- og þorskaneta- vinna. Látil eða engin útborgun. Er í leiguhúsnæði.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-295. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur aö traustum viö- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark- aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving. Vixlar — skuldabróf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opiö kl. 10-12 og 14-17. Verð- bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts- stræti24, sími 23191. Bátar Disilvól óskast í tveggja og hálfs tonns trillu. Á sama stað er til sölu 7,4 hestafla Petter' dísil- vél. Uppl. í síma 23713. Til sölu 8 tonna plastbátur. Uppl. ísíma 94-7721. BMW disil bátavólar. Stæröir, 6,10,30,45,136,165 og 180 hest- öfl. Góðar vélar á góðu verði. Stuttur afgreiðslufrestur, greiðsluskilmálar. Við seljum einnig ýmsar bátavörur, s.s. lensidælur, siglingaljós, kompása, bátaflapsa, utanborösmótora o.fl. Vél- ar og tæki hf. Tryggvagötu 18, símar 21286 og 21460. Þrjár handfærarúllur til sölu, 23 volta. Sími 75208. Skipasala Hraunhamars. Til sölu 30,12, 9, 8, 6 og 5 tonna stál-, plast- og viðarbátar, dekkaðir. Urval opinna báta. Sómi 800 og 700. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Sími 54511, kvöld- og helg- arsími 51119. Af sórstökum ástæðum til sölu sem nýr 4,5 tonna plastbátur, mjög góð kjör, jafnvel skuldabréf til fleiri ára. Sími 23945 á kvöldin. Veiðarfæri. Ýsunet, þorskanet, eingirni 6 tommu, nr. 12, eingirni 6 1/2 nr. 12, eingirni 7 tommu, nr. 12, Cristal 7 tommu nr. 15, fiskitroll, reknet, reknetaslöngur. Netagerö Njáls og Siguröar Inga, Vest- mannaeyjum, sími 98-1511, hs. 98-1700 og 98-1750. Varahlutir Til sölu er disilvól úr Land-Rover, hurðir og fleira. Uppl. í síma 91-37983. 250 cub. Fordvól til sölu ásamt sjálfskiptingu úr sama bíl, unnt er að gangsetja vélina. Hef einnig varahluti í 302 cub. vél. Sími 41612. Bílabúð Benna — Sórpantanir. Jeppaeigendur. Otal jeppahlutir á lag- er: Rancho-fjaðrir, upphækkunarsett, demparar, uretan fjaðrafóðringar, rafmagnsspil, felgur, driflokur, drif- læsingar, blæjur, speglar, vatnskassar o.fl. o.fl. Sérpöntum varahluti og auka- hluti í ameríska bíla. Bílabúð Benna, Vagnhjólið, Vagnhöfða 23 R,. sími 685825. Bronco. Nýr trefjaplasttoppur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 685524 eftir kl. 17. 318 vól tilsölu. Uppl. í síma 95-5187 eftir kl. 19. Bilgarður sf., Stórhöfða 20. Erum aö rífa: AMC Concord ’81 Skoda 120L ’78, Lada 1500 ’77, Escort ’74, Mazda 616 ’74, Allegro 1500 '78, Lada 1300 S ’81, Datsun 120 Y, Fiatl25P ’79, Simca 1307 ’78, Renault 4 ’74, Mazda 818 ’74 Fiat128 ’74. Cortina ’74, Bílgarður sf, sími 686267. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. Erumaörífa: Blazer ’74, Wagoneer, Bronco, Chevrolet, Pinto, Scout, Citroen, Cortinu, Escort, Mazda, Fiat 125P, Skoda. Opiö kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun 11841, Magnús. Scout II, Scout II. Var að fá Scout II árgerð ’74 til niður- rifs. Mikið af mjög góðum varahlutum, s.s. Spicer 44, aftur- og framhásingar, (framhásing meö diskabremsum) vökvastýri, 8 cyl. vél og sjálfskipting, aflbremsur og margt margt fleira. Uppl. í síma 92-6641. Vorum að rifa: Volvo 244 ’78, Subaru GFT ’78, Bronco ’73, Lada ’80, Wartburg ’80, Nova ’78 o.fl. Kaupum fólksbíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44E, Kópavogi, símar 72060 og 72144. Hedd hf. Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Varahlutir — ábyrgð — við- skipti. Höfum varahluti í flestar teg- undir bifreiða. Nýlega rifnir: Mazda 626 ’80 Datsun Cherry ’80 Toyota Carina ’80 Daihatsu Charade ’80 Honda Accord ’81 Volkswagen Golf ’78 Toyota Mark II '77 Toyota Cressida ’79 Mazda 929 ’78 Subaru 1600 ’77 Range Rover '75 Ford Bronco ’74 Vanti þig varahluti í bílinn hringdu þá í síma 77551 eöa 78030. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Ábyrgð á öllu. Reynið við- skiptin. Bilabjörgun við Varahlutir Cortina, Chevrolet, Mazda, Lancer, Simca, Wartburg, Peugeot, Hornet, Datsun, Saab, Rauðavatn. Galant, Allegro, Econoline, Renault, Dodge, Lada, Colt, Corolla, Audi, Duster, Volvo. o.fl. Kaupum til niðurrifs. Póst- sendum. Sími 81442. Varahlutir: Corolla Mazda 121 2000 Mazda 929 Land—Rovcr dísil Cressida Cortina Datsun dísil Bronco BMW Lada 1600 Subaru Kaupurn bíla til niöurrifs. Nýja parta- salan, Skemmuvegk 32 M, sími 77740. Jeþpaeigendur. Ný sending af jeppablæjum á Willys og Toyota Land Cruiser, einnig drif- læsingar, driflokur, rafmagnsspil, KC- ljóskastarar, felgur og hjólbaröar. Hagstætt verð. Góðir greiösluskil- málar. Mart sf., sími 83188. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga kl. 9— 19, laugardaga kl. 10—16, kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góð- um, notuðum varahlutum. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Bflaleiga N.B. BILALEIGAN, Vatnagörðum 16, sími 82770. Leigjum út Citroen GSA, Nissan Cherry, Nissan Sunny og Lödu station 1500. Sækjum og sendum. Greiöslukortaþjónusta. N.B. BÍLALEIGAN, Vatnagöröum 16, sími 82770. Á.G. bílaleiga. Til leigu 12 tegundir bifreiða 5—122 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. Á.G. bílaleiga, Tangarhöföa 8—12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Granz, símar 98-1195 og 98-1470. Bílaleiga Mosfellssv., s. 666312. Veitum þjónustu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna fólksbílar og Subaru 4X4 stationbílar, með dráttarkúlu og barnastól. Bjóðum hagkvæma sanuiinga á lengri leigu. Sendum — sækjum. Kreditkortaþjón- usta. Sími 666312. E.G. bílaleigan, s. 24065. Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan, Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar 78034 og 92-6626. SH-bílaleigan, simi 45477, Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla, sendibíla með og án sæta, bensín og dísil, Subaru, Lada og Toyota 4X4 dísil. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477. Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvi- stöðinni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil meö og án sæta, Mazda 323, Datsun Cherry, sjálfskipta bíla, einnig bifreiðar með barnastólum. Heima- sími 13444. ALP Bilaleigan, 43300-17570. Leigjum út 15 tegundir 5—12 manna — 4x4 —og sendibíla. Sendum — sækjum. Kreditkortaþjónusta. ALP Bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi, sími 43300 — viö Umferðarmiðstöðina Reykjavík, sími 17570 — Grindavík, sími 92-8472 — Njarðvík/Keflavík, sími 92-4299 — Vík í Mýrdal, sími 99-7303. Bílapartar — Smiðjuvegi D 12, Kóp. Símar 78540—78640. Varahlutir í flest- ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti — kaupum bíla. Abyrgð — kreditkort. Volvo 343, Range Rover, Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Ch. Nova, F. Comet, Dodge Aspen, Benz, PlymouthValiant, Mazda 323, Mazda 818, Mazda616, Mazda 929, Toyota Corolla, Toyota Mark II, Datsun Bluebird, Datsun Cherry, Datsun 180, Datsun 160, Escort, Cortina, Allegro, Audi 100 LF, Dodge Dart, VW Passat, VWGolf, Derby, Volvo, Saab 99/96, Simca 1508—1100, Subaru, Lada, Scania 140, Datsun 120, Bflamálun Getum bætt við okkur blettun og alsprautun, einnig minniháttar réttingum, gerum föst verötilboð. Á sama stað er loftpressa til sölu. Uppl. í síma 16427 á daginn og 83293 eftirkl. 18. Vinnuvélar Loftpressa til sölu. Uppl. í síma 35243 eftir hádegi. 14 ára reynsla tryggir fagleg vinnubrögö. Sérpöntum varahluti í flestar geröir vörubíla og vinnuvéla. Fljót og góð þjónusta. Yél- vangur hf., Hamraborg 7, sími 42233.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.