Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1986, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1986, Blaðsíða 20
20 DV. MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1986. Smáaugíýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu mikiö af verkfœrum í góðu lagi, verð mjög hagstætt. Metabo nagari, ' Bosch múrhamar, teg. 611, Bosch 553 hjólsagir, Stow og Master hjólsagir, Century hitablásari, 7" slípirokkur, Miller 230A rafsuðuvél, raufaskerari fyrir raufar í einangrunarplast, jáma- klippur, 750 kg, handdrifin talía, skrúfstykki, nr. 4, hjólbörur fi-á Nýju blikksm., nýr Ridgid rörahaldari, kítt- issprautur, handknúnar og fyrir loft. Til sýnis og sölu að Smiðsbúð 8, Garðabæ, sími 91-44300, íbúðaval hf. isskápur (57x110), einnig unglinga- skrifborð og reiðhjól (Raleigh), sem nýtt, fyrir 10-12 ára. Á sama stað eru til sölu ýmsir nýtilegir hlutir fyrir r sumarbústaðaeigendur eða aðra sem eru að leita eftir teppum (einlitum), stólum, samanleggjandi (9 stk.), hansahillum á súlum, veggljósi úr smíðajámi og loftljósi. Selst á sann- gjömu verði. Uppl. í síma 14334. Hrukkur. Em komnar hmkkur eða lín- ur í andlitið? Hmkkur em líffræðileg þróun sem oft má snúa við. Höfum næringarefnaformúlu sem gefist hefur vel og er fljótvirk. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Afgreiðsluborð, ginur, nýlegt beyki- skrifborð og skrifborðsstólar, eikar- bókarskápur, eldhúsborð með stólum, hjónarúm með náttborðum, fataskáp- ur Ikea, pijónavél, peningaskápur, gluggi, 3,12x1,50 m. Úppl. í síma 39132. Málmtækni. Sturtutjakkar, stálskjól- borðaefni, ál-skjólborðaefni, ál-flutn- ingahús, lyftur á sendibíla, ál-plötur og prófílar. Gerið verðsamanburð. Sími 83045 og 83705. Málmtækni, Vagnhöfða 29. Viljum losna við Rigor frystiskáp 1968, 5 hólfa. Sími 35060. Sölumenn, félagasamtök, fyrirtæki: Til sölu bókalager, auðseljanlegar vasa- brotsbækur. Uppl. í síma 10097 eftir kl. 20. Vel með farið borðstofusett til sölu, verð kr. 30 þús., einnig kommóða og spegill, verð kr. 12 þús. u manna hús- tjald, 3 svefnpokar og prímus með öllu, verð kr. 20 þús. Uppl.í síma 77748 á kvöldin. Ál. Ál-plötur, 1-20 mm. Ál-prófílar. Ál-rör. Efnum niður eftir máli. Seltu- varið efni. Málmtækni sf., Vagnhöfða 29, sími 83045 - 83705. Kojur með rúmi og skrifborði til sölu á 9 þús. Uppl. í síma 76864 eftir kl. 17. Flymo rafmagnsgarðsláttuvél til sölu. Uppl. í síma 72200 eftir kl. 20. ísskápur og Frystikista til sölu. Uppl. í síma 84066 e. kl. 17. Tveir flugmiöar fram og til baka til Egilsstaða og/eða Norðfjarðar til sölu, 25% afsláttur. Uppl.í síma 13215. Oskast keypt Óska eftir Nilfisk bónvélum í góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 45368 eftir kl. 19. Notað sjónvarp og isskápur óskast. Uppl. í síma 77024 eftir kl. 19. Óska eftir vel með förnum tjaldvagni. Uppl. í síma 92-3554 eftir. kl. 19. Óska eftir að kaupa pylsupott. Sími 38350. Verslun Kepeo-sílan er hágæðaefni, rannsakað af Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins, til vamar alkalískemmdum, góð viðloðun málningar, einstaklega hagstætt verð. Útsölustaðir Reykja- víkurumdæmis: Byko, Kópavogi, Byko, Hafnarfirði, Húsasmiðjan, JL-byggingavömr, Litaver og Litur- inn. Mina augl. vefnaðarvöruútsölu, sumar- efni á góðu verði, mikið úrval af fallegum demim og tískuefnum. Mína Hringbraut 119, s. 22012. Þumalina, sími 12136. Novafoninn, svissneska gullverðlaunatækið gegn gikt og verkjum, eitt sinnar tegundar á markaðnum. Leitið upplýsinga. Weleda giktarolían frábæra og umtal- aða slökunarspólan á mjög góðu verði. Þumalína, Leifsgötu 32. Fyrir ungbörn Vel með farinn, rauður Silver Cross barnavagn til sölu. Á sama stað ósk- ast til kaups 5 gíra karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 641517 eftir kl. 18. Sem nýr Prinsess barnavagn, regnhlífarkerra, Roventa ryksuga, kr. 1.500, og vaskur á fæti ásamt blöndun- artækjum til sölu. Sími 42808. Blár Simó barnavagn og Bríó bama- bílstóll til sölu. Uppl. í síma 73235 eftir kl. 16. Þjónustua sSS. Þverholti 11 - Sími 27022 Þjónusta 23611 Húsaviðgerðir Polyúrthan á flöt þök Þakviðgerðir Klæðningar Mún/iðgerðir Múrbrot Háþrýstiþvottur Málning o.fl. 23611 ísskápa- og frystikistuviðgerðir Önnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa Góð þjónusta. SÍraslvmrU Reykjavikurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473 % STEINSTEYPUSOOUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum að okkur verk um allt land. Getum unnið ón rafmagns. Hagstæðir greiðsluskilmólar eða greiðsiukort. Vélaleiga Njóls Harðarsonar hf. Símar 77770—78410 Kvöld og helgarsími 41204 HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GOBAR VÉLAR - VAHIR MERH - LEITID TILBOBA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNABORUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610og 681228 ” F YLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast ve^- Ennfremur höfum við fyrirliggj- o andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 Gangstéttarhellur, kantsteinar, hleðslusteinar. Sögum hellur og flísar. siUtsr p*KÍÍ Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík Sími 91-686211 Qólflagnir og við- gerðir gólfa Flotgólflagnir, Epoxv- lagnir, Viðgerðir gólfa. Reykjavíkurveg 26-28, 220 Hafnarfjörður Símar 52723-54766 Er sjónvarpið bilað? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video, SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI38, + ; DAG-, KVÖLD-0G HELGARSÍMI, 21940. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROT^ HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^ Alhliða véla- og tækjaleiga M jt Flísasögun og borun r jr Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐALLADAGA E—-k-k-k— Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljúfraseli 6 109 Reykjavik sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Steinsteypusögun—kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfrasel 6 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Pípulagnir - hreinsanir Erstíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. s.mi43879. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI39942 BÍLASÍMI002-2131. Jarðvinna - vélaleiqa Case 580F grafameð opnanlegri framskóflu og skot- bómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Gísli Skúlason, s. 685370. SMAAUGL YSINGAR DV OPIÐ: MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA, 9.00-22.00 LAUGARDAGA, 9.00-14.00 SUNNUDAGA, 18.00-22.00 Þú hringir... 27022 Við birtum... Það ber árangur! Frjalst.ohaö dagblaö ER SMÁAUGL ÝSINGABLAÐID Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.