Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1986, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1986, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986. 3 Fréttir Ólíklegt að bankavext- imir lækki Ekki er talið líklegt að vextir á verð- tryggðum skuldabréfum bankanna eigi eftir að lækka í kjölfar þess að ríkissjóður hætti sölu spariskírteina. Hins vegar þykir líklegt að vextir á verðbréfamarkaðinum eigi eftir að lækka. Það er Seðlabankinn sem ákvarðar vexti á verðtiyggðum skuldabréfum sem bankamir gefa út. Þeir eru nú 5 prósent á löngum lánum og 4 á stutt- um. Ný lög um Seðlabankann ganga í gildi 1. nóvember nk. Þá hafa bank- arnir það á valdi sínu að ákveða þessa vexti. „Ég sé ekki í fljótu bragði að vextir geti farið niður fyrir fimm prósent. Undanfarið hefur þeim verið haldið niðri og hafa verið óeðlilega lágir mið- að við aðra vexti. Ef það væri á valdi bankanna að ákvarða þessa vexti myndu þeir líklega hafa hækkað þá,“ sagði Eiríkur Guðnason, hagfræðing- ur Seðlabankans, í viðtali við DV. Hann benti jafhframt á að fyrirsján- anlegt væri að vextir á verðbréfa- markaðinum ættu eftir að lækka um leið og eftirspum ykist. -APH NYTT UTVARP ÚST 989 2 DAGAR TIL FYRSTU ÚTSENDINGAR SIMI 62-24-24 Verð afte'ns 209.50° 'SS-**" LADA bílar hafa sannað kosti sína hér á landi sem sterkir, öruggir, gangvissir, ódýrir í innkaupi, með lítið viðhald og ódýra varahluti og ekki síst fyrir hátt onHi ireöli n/orA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.