Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1986, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1986, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986. 7 Menning Alvarlegur skortur á grunnskólakennurum „Það gengur miög illa að ráða hingað kennara þrátt fyrir að við bjóðum ýmis fríðindi, svo sem 20.000 krónu flutningsstyrk og nánast frítt húsnæði. Okkur vantar núna í um fimm stöður og viðbrögðin hafa ve- rið lítil sem engin þrátt fyrir auglýs- ingar í útvarpi og blöðum. Ég er heldur svartsýnn á að við getum hafið skólastarfíð á tilsettum tíma í ár,“ sagði Hafþór Róbertsson, skóla- stjóri í VopnaQarðarskóla, um kennaraskortinn sem víða lítur út fyrir að verða verulegt vandamál á komandi skólaári. Sömu sögu er að segja af Bolung- arvík, Höfh í Homafirði, Skaga- strönd, Grindavík, Keflavík og Akranesi, svo einhverjir staðir séu - ástandið síst betra en í fyrra nefndir. Á Skagaströnd vantar í fjór- ar stöður af sjö auk þess sem staða skólastjóra er laus til umsóknar og víða bjuggust menn við að seinkun yrði á skólastarfinu. „Þetta er mjög svipað ástand og í fyrrahaust og víða er kennaraskort- urinn mjög tilfinnanlegur. Það má gera ráð fyrir að þessu verði að ein- hverju leyti mætt með aukinni yfirvinnu þeirra kennara sem em fyrir auk þess sem víða verður gripið til þess neyðarúrræðis að ráða rétt- indalaust fólk. Það er ekki hægt að tala um kennaraskort hér á höfúð- borgarsvæðinu,en þó ber nokkuð á að það vanti kennara í raungreinum og sérstaklega í greinum sem tengj- ast tölvum," sagði Valgeir Gestsson hjá Kennarasambandi íslands í sam- tali við DV. Á síðasta skólaári vom kennarar með réttindi rúm 76% starfandi kennara á móti rúmum 23% rétinda- lausra. Sem hlutfall af stöðugildum vom rúm 20% réttindalaus. Þetta segir þó ekki alla söguna því ástandið er mjög mismunandi eftir landshlutum og í Reykjavík vom einungis tæp 4% sem vom réttinda- laus á móti 50% réttindalausra á Vestfjörðum. Ástandið úti á landsbyggðinni virðist því ekki fara batnandi nema síður sé og er nú jafnvel útlit fyrir að skólastarf muni raskast þar sem ástandið er hvað verst. -S.Konn. Ariútektar hættir aðild að útgáfii Verktækni: A Landsbank- inn hiuta af skreið- arfarminum? Segja má að hluti af skreiðarfarm- frá bæjarfógetaembættinu í Keflavík inum sem sendur var til Nígeríu er það fjármagn sem fæst fyrir nýlega sé eign Landsbankanum. Ef skreiðina eign bankans. Þá er það greiðsla berst fyrir skreiðina rennur skráð hjá embættinu að skiptaráð- sú flárhæð, sem umræddur hluti er andi, sem er fúlltrúi sýslumanns í metinn á, til bankans, vegna þess Gullbringusýslu, megi ekki ráðstafa að skreið úr þrotabúi ísstöðvarinnar eignum þrotabúsins og þar með í Garði fór með skipinu og er sú skreiðinni án þess að fara að skilyrð- skreið að fúllu veðsett Landsbank- um Landsbankans sem eru m.a. þau anum. í skreiðarfarminum eru um að afúrðin sé ekki,seld án banka- 400 pakkar af skreið úr þrotabúinu. ábyrgðar. Eins og komið hefur fram sendi „Það var ekkert samráð haft við Landsbankinn viðskiptamönnum bankann er ákveðið var að láta sínum, sem áttu skreið um borð í skreiðina fara með skipinu til Níger- skipinu, skeyti og tilkynnti þeim að íu,“ sagði Guðmundur Kristjánsson, farmurinn væri á þeirra eigin ábyrgð skiptaráðandi í þrotabúi ísstöðvar- vegna þess að ekki hafi borist fúll- innar í Garði. nægjandi greiðslutryggingar frá - En hvers vegna var ákveðið að kaupendum ytra, Jafiiframt var senda skreiðina án þess að fylgja ítrekað að viðskiptavinimir yrðu að skilyrðum Landsbankaús? standa í skilum með þau afurðalán „Það var gengið út frá því að sem á skreiðinni hvfldu, hvort sem bankaábyrgðin lægi fyrir. En hlut- þefr fengju vöruna greidda eða ekki. imir geta bmgðist í þessu máli sem Haft var eftir einum forsvarsmanni öðrum. Ennþá á eftir að koma i ljós bankans að bankinn hefði ekki frétt hver endirinn verður." af skreiðarútflutningnum fyrr en Samkvæmt upplýsingum frá fs- búið var að skipa skreiðinni út. lensku umboðssölunni, sem annaðist Samkvæmtstrangrilagalegritúlk- sölu á skreiðinni til Nígeríu, hafa un er ekki hægt að líta svo á að greiðslutryggingar ekki ennþá borist Landsbankinn eigi þessa 400 pakka til landsins. afskreiðensamkvæmtupplýsingum -KB „Stjóm útgáfumála í ólestri" Arkitektafélag íslands hefúr nú haett samstafi við Verkfræðingafélag ís- lands og Tæknifræðingafélag fslands um útgáfu á fréttablaðinu Verktækni og er blaðið nú eingöngu gefið út af tveim síðamefridu félögunum. Mikil óánægja hefur ríkt með til- högun og útgáfu blaðsins sem endaði með þvi að Arkitektafélagið ákvað síðastliðinn vetur að hætta aðild. Rit- stjóri blaðsins var lengst af Páll Magnússon fréttamaður en hann lét af því starfi síðastliðinn vetur. „Stjóm útgáfumála var í ólestri. Þetta gekk ekki eins og um var samið hjá Páli. Blaðið átti að koma út á tveggja vikna fresti en endaði á að koma með óreglulegu millibili, stund- um á mánaðarfresti eða jafrivel tveggja mánaða fresti," sagði Hinrik Guðmundsson, framkvæmdastjóri Verkfræðingafélags íslands. Hinrik sagði að Arkitektafélaginu hefði ekki líkað útgáfan frekar en hin- um aðildarfélögum blaðsins og þess vegna ákveðið að hætta alveg. Verkfræðingafélagið og Tæknifræð- ingafélagið hafi hins vegar ákveðið að gefa blaðið út áfram en breyta stjómun útgáfumála, koma reglu á útgáfutíma og fjárreiður. „Nú er blað- ið í höndum manns af okkar sauða- húsi, Jón Erlendsson verkfræðingur er nú ritstjóri. Blaðið á að koma út reglulega á 3 vikna fresti og á að færa fréttir af helstu nýjungum á sviði verk- menningar. Blaðið er hugsað bæði fyrir félagsmenn og almenning. Það er jafnvel fyrirhugað að selja það í verslunum," sagði Hinrik. Vegna óánægju með stjómun á útgáfu blaðsins Verktækni ákvað Arkitekta- félag íslands að hætta þátttöku í útgáfu þess. „Rekstur blaðsins fór öðmvísi en áætlað var og auk þess þurfti bara Arkitektafélagið að greiða 100 þúsund krónur vegna tapreksturs á útgáfunni á síðasta ári. Félagið hafði ekkert á móti blaðinu en ákvað að hætta sam- starfi um það, a.m.k. á meðan rekstur- inn yrði endurskoðaður. 100 þúsund krónur er of stór biti fyrir félagið, miðað við að framhald verði á rekstr- inum eins og hann hefur verið,“ sagði Egill Guðnason, gjaldkeri Arkitekta- félagsins. „Eg hef verið að beijast við að losna frá vinnu við þetta blað síðan fyrir áramót, ég hef ekki haft tíma til að sinna því sökum anna hjá sjónvarp- inu. En ég var beðin um að vera áfram og aðstoða við útgáfuna. Mínum af- skiptum er nú lokið. Við útgáfústjóm- un blaðsins fór ég að ráðum verkfræðingafélagsins", sagði Páll Magnússon fréttamaður. -KB 98-9 YL GJAN mrnwi m VIÐ FLYTJUM BÆÐI LESNAR OG LEIKNAR AUGLÝSINGAR AUGLÝSINGASÍMINN 0,62 24 24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.