Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1986, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1986, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986. Spumingin Finnst þér að gifting sé úreit fyrirbæri? Guðjón Sigurjónsson nemi: Nei, það finnst mér alls ekki. Ámi Árnason nemi: Nei, alls ekki, gifting er þáttur í lífi fólks. Lesendur „Staðreyndin er sú að um- ferðarslysum hefúr fækkað“ Varkár skrifar: Ég er mjög ánægður með framtak lögreglunnar og Umferðarráðs varð- andi hraðakstur og ölvun við akstur, sérstaklega þar sem nú hefur komið í ljós að þessi herferð hefur borið árangur. Staðreyndin er sú að um- ferðarslysum hefur fækkað. Það heyrðust að sjálfsögðu margar óánægjuraddir á meðan herferðin stóð sem mest, ekki var við öðru að búast, og auðvitað heyrðist hæst í þeim sem lentu í klóm lögreglunnar. En án efa hafa glannamir lært heilmikið af þessu, það kemur best í ljós þegar við heyrum að umferðar- slysum fækkaði til muna í júnímán- uði. Nú hefur það sýnt sig að herferð sem þessi getur borið árangur en þá má lögreglan og Umferðarráð ekki slá slöku við því þá er hættan sú að glannamir lifrú við aftur. Mín skoð- un er sú að átakið verði að halda áfram, allavega eitthvað fyrst um sinn. Bréfritari er ánægður með framtak lögreglunnar og Umferðarráðs varðandi hraðakstur og ölvun við akstur en telur að ekki megi hætta átakinu strax. Jón Davíðsson afgreiðslumaður: Nei, ekki myndi ég halda það, flestir sem ég þekki hafa gifst. Hrefna Ingólfsdóttir bankastarfs- maður: Nei, alls ekki. Það hlýtur líka að vera hagkvæmara fyrir þjóð- félagið að fólk gifti sig. Siguijón Grétarsson skrifstofúmað- ur: Nei, það finnst mér ekki, giftingar eiga algjörlega rétt á sér. öm Guðjónsson, vinnur í mötuneyti: Nei, mér finnst gifting alls ekki úr- elt fyrirbæri. Tilmæli til sjónvarpsins Dóra Svavarsdóttir hringdi: Ég er mjög óánægð með að sjón- varpið skuli hafa hætt að sýna Dallas og Húsið á sléttunni. Mér finnst mjög einkennilegt að þessir þættir hafi ve- rið látnir detta upp fyrir því þeir vom svo vinsælir. Þættimir Húsið á sléttunni em upp- lagðir fvrir krakkana, nú svo er Dallas fyrir alla fjölskylduna. Ég er mjög óhress með, eins og það hafa nú kom- ið margar áskoremir um að sýna þessa þætti, að sjónvarpið skuli ekki hafa tekið þær til greina. Ég skora á ykkur, sýnið Húsið á slét- tunni og Dallas aftur, en fyrir alla muni sýnið ekki Hótelþættina. Ingalls fjölskyldan, sem við sjáum hér á myndinni, er önnur þeirra fjölskyldna sem Dóra vill fá að sjá aftur á skerminum. ..Hafíðskömmfvrir Dýravinur skrifar: Fyrir stuttu fylltist ég viðbjóði er ég sá mann sparka slösuðum ketti út í göturæsi. Greinilegt var að köttur þessi hafði lent fyrir bíl en ekki var maðurinn að hafa fyrir því að koma kettinum til hjálpar, heldur sparkaði hann honum til og frá. Ég vil geta þess að það er ekki sjaldan sem ég sé fólk níðast á dýrum. Þó að sumu fólki sé í nöp við ketti þá er ekki þar með sagt að þurfi að kvelja þá ég vona bara að þið sem fremjið verknað af þessu tagi hafið skömm fyrir. Það hlýtur að vera eitt- hvað meira en lítið að ykkur sem sýnið slíka mannvonsku, væri ekki best fyr- ir ykkur að leita hjálpar geðlæknis? ÍSÉVLS.I 27022I MHiLlKL. 13 OG15 EÐA SKR2F1Ð „Það er ekki sjaldan, sem ég sé fólk niöast á dýrum“ Fáein orð um Guðmundamiálið Jóhann Þórólfsson skrifar: síst trúnaðarfólk í Alþýðubandalag- Ég vil byija á því að óska þér, inu kunni kurteisi en það vantar Guðmundur, hjartanlega til ham- mikið upp á það þegar maður heyrir ingju með þennan glæsilega sigur í málflutning þess gagnvart Guð- þínu máli. Eins og ég hef áður sagt, mundi J. Guðmundssyni. Einu ég hef alltaf haldið því fram að þú mennimir sem ég hef tekið eftir að stæðir með pálmann í höndunum, standi með honum hundrað prósent eins og þegar er komið á daginn. eru Helgi Seljan, Ásmundur Stefáns- Þú hefúr komið drengilega fram í son og Ragnar Amalds. Þeir hafa þessu máli eins og þín var von og alltaf sagt að Guðmundur standi vísa. Ef að sum af flokkssystkinum með pálmann í höndunum. En öss- þínum heföu komið eins fram þá ur, Ólafur Ragnar, Guðrún og hefði málið ekki verið eins tortryggi- Kristín ættu, ef þau hafa einhveija legt og það virtist. sómatilfinningu, að biðja Guðmund Össur, Ólafur Ragnar, Guðrún og opinberlega fyrirgefhingar á þeim kannski fleiri ættu að skammast fyr- áróðri, svívirðingum og lygi er þau ir sin hvemig þau hafa svivirt þig, hafa borið á hann. Margur skyldi bæði í útvarpi og blöðum. Þau ættu, ætla að þessi árás á Guðmund kæmi ef þau hafa einhveija sómatilfinn- frá andstæðingum hans en ekki ingu, að biðja þig opinberlega fyrir- flokkssystkinum. gefningar. Þið ættuð að skammast ykkar, ef Þú hefúr vaxið í áliti margra, að þið kunnið það, fyrir hvemig þið vegna góðrar framkomu þinnar, en hafið ráðist á þann heiðursmann, þessu er öðmvísi farið hjá forystuliði Guðmund J. Guðmundsson. þíns flokks. Það er lágmark að ekki „Tertuna góðu sáum við ekki Vagnstjóri skrifar: mörgum öðrum. Við máttum hafa Þá er 200 ára afinæli Reykjavíkur það að aka í 15 tíma án þess að fa lokið og allir ánægðir eða hvað? matar- eða kaffitíma. Tertuna góðu Saddir af tertuáti og skemmtiatrið- sáum við ekki og brauð sem vagn- um. stjórum hefur verið boðið upp á á Ég er hræddur um að Davíð hafi tyllidögum sáum við ekki heldur. gleymt þeim sem þurftu að vinna Við erum að sjálfeögðu óhressir með þennan dag því þeir fengu ekkert. þetta og vonum að á næstu hátíð Ég er einn þeirra sem var að vinna verði hugsað betur um þá sem eru frá klukkan tólf á hádegi til klukkan að vinna. þrjú að nóttu, við að aka strætis- Að lokum vil ég þakka farþegum vagni um götur bæjarins ásamt fyrir ánægjulegan dag. Ósammála biskupi íslands Kona hringdi: lengur taldar dómbærar, eða þá Með allri virðingu fyrir biskupi læknar? Ég get ekki ímyndað mér Islands, Pétri Sigurgeirssyni, get ég að nokkur kona fari í fóstureyðingu ekki annað en verið mjög ósammála nema hún telji það síðasta úrræðið honum varðandi skoðanir hans í ogþaðmuniverabaminufyrirbestu fóstureyðingarmálum sem fram að fæðast ekki í þennan heim. koma í nýútkomnu hirðisbréfi hans. Það er staðreynd að í þeim löndum Ég get ekki séð að biskupinn eigi þar sem fóstureyðingar eru ekki að setjast í dómarasæti eins og hann leyfðar þá eru þær samt sem áður hefur þegar gert. Það er búið að lög- framkvæmdar og þvi fylgir ofl mikil leiða fóstureyðingu, eftir mikla áhætta. Viljum við virkilega að sú umræðu að sjálfeögðu, og því verður staða komi upp á íslandi? ekki breytt. Eru konur annars ekki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.