Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1986, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986. Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 3-6 herbergja íbúð eða hús óskast til leigu í 4-12 mánuði frá 1. sept., helst í Kópavogi eða miðsvæðis í Reykja- vík. Má gjaman vera með húsgögnum og búsáhöldum. Sérlega vönduð tun- gengni. Sími 84827. ^ Einn af starfsmönnum okkar bráðvant- ar 2 herbergja íbúð, áreiðanlegar greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Vin- samlegast hafið samband í síma 84600 eða 686734 eftir kl. 19. Landflutningar hf., Skútuvogi 8. Húseigendur, athugiö. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10- 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080 og stúdentaheimilinu v/ Hringbraut. 2Ja-3ja herb. fbúö óskast í Reykjavík eða Garðabæ, góð umgengni, reglu- semi og fyrirfi-amgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ► H-848. Ungt par, námsmaður og kona, með 1 árs bam, óska eftir íbúð til leigu, fyrir- framgreiðsla ef óskað er, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 18532, Sigurður. Þrir ungir og reglusamir menn óska eftir 4 herb. íbúð til leigu sem næst miðbæ. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 73892 eftir kl. 20. íbúö óskast - leiguskiptl. Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Getum boðið 3 herbergja íbúð á Isafirði í skiptum ef óskað er. Uppl. i síma 94-4187. 3 til 4 herbergja ibúð óskast á fsafirði í skiptum fyrir 4 herbergja íbúð í Hafnarfirði, helst frá 1. sept. Uppl. í ■ síma 51965 eftir kl. 18. Fimm manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 3-5 herb. ibúð í Kópavogi frá 15. sept. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 44153. Hjúkrunarfræöingur óskar eftir íbúð frá 1. sept., gjaman nálægt Landsspital- anum, þó ekki skilyrði, heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl. í síma 96-25142. HJálpI Ungt, bamlaust par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Erum reglusöm. Ör- uggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 97-8875 eða í síma 16702. HJálp. Er 21 árs strákur utan af landi og óska eftir að leigja herbergi eða íbúð á sanngjömu verði, reglusemi heitið, er á götunni. Uppl. í síma 13317. HJálp. Var svikin um íbúð. Ung kona með barn, hyggur á nám í hjúkmnar- fræði, óskar eftir íbúð í Reykjavík. Uppl. i sima 91-688738. Mæögur óska eftir 3 herbergja íbúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 53969. S.O.S. 3-4 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst, heslt í miðbæ eða vest- urbæ. Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur Ásta í síma 672973. Til leigu óskast herbergi með hreinlæt- isaðstöðu. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 37754 milli kl. 20 og 22 næstu kvöld. Ungt reglusamt par, að norðan, óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík til leigu sem allra fyrst. Skilvísum greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-22451. ■ Atvinnuhúsnæði Iðnaöarhúsnæöi óskast til leigu, 100- 120 fm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-863. Tll leigu skrifstofu-, verslunar- og iðn- aðarhúsnæði að Smiðjuvegi 4c, Kópavogi. Húsnæðið er á þremur hæðum, lofthæð 280-500 cm. Hentar til alls konar verslunar, iðnaðar og þjónustustarfsemi. Til sýnis alla virka daga kl. 13-18. Uppl. í síma 79383. Á kvöldin og um helgar í síma 622453. 560 fm atvinnuhúsnæði til sölu á 2. hæð í Örfirisey. Uppl. gefur fasteignasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Bilaviögerðir: Óska eftir að taka á leigu bilskúr eða viðgerðaraðstöðu, helst í austurbænum. Uppl. í síma 84818 eftir kl. 16. Iðnaöarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. Skrifstofuhúsnæði. Óskum eftieaö taka á leigu skrifstofuhúsnæði, 20-50 fin, helst í Háka- eða Höfðahverfi. Uppl. í síma 84911. 88 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Borgartún til leigu. Uppl. gefur Skipa- salan Bátar og búnaður, sími 622554. ■ Atvinna í boði Léttur og hress aðstoðarmaður óskast í Bjömsbakarí, Vallarstæti 4. Uppl. í bakaríinu fyrir hádegi, ekki í síma. Vegna stóraukinnar sölu á Don Cano fatnaði getum við bætt við nokkrum saumakonum á dagvakt, vinnutimi frá kl. 8-16. Einnig vantar saumakonur á kvöldvakt, unnið frá kl. 17-22, frá mánudegi til fimmtudags. Hafið samb. við Steinunni milli kl. 8 og 16 í síma 29876 eða á staðnum. Scana hfi, Skúla- götu 26, 2. hæð. Seglagerðln Ægir óskar eftir fólki í vinnu við saumaskap og sníðingar. Uppl. í síma 13320. Smiður óskast eða maður vanur móta- uppslætti. Uppl. í síma 16235 eftir kl. 18. Starfskraftur óskast á dagheimilið Hlíðarenda, Laugarásvegi 77. Uppl. í síma 33789, forstöðumaður. Starfskraft vantar í sælgætisverslun v/ Laugaveginn í vetur, vinnutími 13.30 til 18. Uppl. í síma 82617 eftirhádegi. Stúlka eða kona óskast í sölutum. Vin- nutími frá kl. 8-13. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-858. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í mat- vöruverslun. Uppl. í síma 38645 á verslunartíma. Stúlka óskast til starfa í matvöruversl- un. Verslunin Herjólfur, Skipholti 70, sími 33645. Trésmiðir. Viljum ráða strax trésmið vanan innréttingasmíði. Uppl. í síma 44163.Timburiðjan hfi, Garðabæ. Vaktavinna. Duglegan og stundvísan starfsmann vantar í sölutum í Breið- holti. Uppl. í síma 79052. Veitingahús í miðbænum óskar eftir starfsfólki til framtíðarstarfa. Hafið samband við DV í síma 27022. H-340. Óskum aö ráða röska menn til verk- smiðjuvinnu, góð laun og mikil vinna. Uppl. í síma 53851 og 53777. Óskum eftir að ráða menn á bílþvotta- stöð. Uppl. í Bílþvottastöðinni, Bílds- höfða 8, milli kl. 17 og 19. Húsasmlöir óskast í vetrarvinnu, strax (inni). Uppl. í síma 82155. Starfskraftur óskast í söluturn. Uppl. í síma 34186 milli kl. 19 og 20. Stúlka óskast til verslunarstarfa. Uppl. í síma 82599 milli kl. 17 og 19. Óska eftir stúlku í matvöruverslun, helst vön á kassa. Uppl. í síma 14879. Júmbósamlokur, Kársnesbraut, Kóp., óska eftir að ráða konu í uppþvott, þrif og fleira. Vinnutími frá kl. 8-13. Ennfremur er óskað eftir starfsstúlku í framleiðsludeild, vinnutími kl. 6-15, og starfsmann til ræstingastarfa, vin- nutími eftir kl. 17 í ca 2-3 tíma. Nánari uppl. eru gefnar í síma 46694. Vantar duglegan starfskraft í sjoppu og grill, framtíðarvinna. Viðtalstími við Ingiþjörgu frá kl. 14-19 í dag og á morgun. Þarf að geta byrjað strax. Candís, Eddufelli 6. Bakaramefstarinn Suöurveri óskar eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa og einn- ig konu til ræstingastarfa. Upplýsing- ar á staðnum eða í sima 33450 milli kl. 10 og 13. Bakarí-Austurbær. Viljum ráða glað- legar og áreiðanlegar konur til af- greiðslu og annarra starfa í bakaríi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-854. Fataverksmiðjan Gefjun óskar að ráða starfsfólk í saumasal og á fatapressu. Uppl. hjá verkstjóra. Fataverksmiðj- an Gegun, Snorrabraut 56, símar 18840 og 16638. Framtföarstarf. Viljum bæta við starfs- fólki til framleiðslustarfa í vélasal, unnið er á vöktum. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við verkstjóra í síma 672338 milli kl. 13 og 17. Hafnarfjörður og nágrannabæir. Góð og traust vélritunarstúlka óskast til að vélrita handrit í ígripavinnu. Þarf að hafa ritvél. Umsóknir sendist DV, merkt „Ágæt 852“ Kona óskast i afgreiðslu á litla kaffi- stofu í miðbænum, æskilegur aldur 30-45 ár, vinna frá kl. 14-19, virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-846. MaNöruverslun i miðbænum óskar eft- ir að ráða konu til almennra af- greiðslustarfa allan daginn. Uppl. gefur verslunarstjóri í síma 11211 eftir kl. 17. Starfsfólk vantar nú þegar, starííð felst í vinnu við flokkunar- og pökkunar- vélar ásamt fleiru. Fyrirtækið er staðsett í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-839 Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa á veitingastað í Reykjavík, bæði dag- vinna og vaktavinna, einnig óskum við eftir að ráða skúringarkonu í hálft starf. Uppl. i síma 686838. Starfskraft vantar í lltla matvörubúð í austurbænum allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-849. Starfakraftur óskast fyrir hádegi, á kassa í matvöruverslun í Kópavogi frá 1. sept. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-843. Trésmiölr - mikil vlnna. Nokkra tré- smiði vantar í uppgripavinnu út á land. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-851. Konur óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á milli kl. 12 og 15 á staðnum, G. Ólafsson og Sandholt, Laugavegi 36. Vantar duglegan starfskraft í sjoppu og grill, framtíðarvinna. Viðtalstími við Ingiþjörgu frá kl. 14-19 í dag og á morgun. Þarf að geta byrjað strax. Candís, Eddufelli 6. Verkamenn. Oskum að ráða nokkra verkamenn til framtíðarstarfa, góð laun í boði fyrir góða menn. Uppl. gefur verkstjóri í síma 24407. Jám- steypan hf. Verkamenn. Okkur vantar röskan verkamann í byggingarvinnu í nýja miðbænum í Reykjavík. Framtíðar- vinna. Óskar og Bragi sfi, Háaleitis- braut 58, sími 685022. Ástún, Kópavogi. Kona óskast til að hugsa um heimili í Ástúni ca 4 tíma á dag. Tvö böm í heimili, 10 og 13 ára. Uppl. gefur Villi Þór í síma 43443 eftir kl. 19. Stúikur óskast nú þegar til starfa á saumastofu okkar, vanar eða óvanar, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 22210. Últíma hf., Laugavegi 59. Afgreiðsiustarf. Óska að ráða konur eða stúlkur til afgreiðslustarfa, pökk- unar o. fl., hálfsdagsstarfi í bakarí í Breiðholti. Uppl. í síma 42058. BHvélavirkjar. Viljum ráða bifvéla- virkja nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra. AMC umboðið, Egill Vilhjálmsson hf., simi 77200. Bifvélavirki eða maöur vanur bílavið- gerðum óskast strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 5. sept. H-861. Dagheimiliö Valhöll, Suðurgötu 39. Starfsfólk óskast í fullt starf 1. sept- ember næstkomandi. Uppl. gefur forstöðukona í sima 19619. Eftirtaldir starfskraftar óskast: 1. Aðstoð við sniðningu, 2. saumakona, 3. ýfing og fleira, 4. pökkun, hálfsdagsvinna. Lesprjón, Skeifunni 6, sími 685611. Einstæður faðir og 9 ára gamall sonur óska eftir heimilisaðstoð frá kl. 9-13 á daginn. Uppl. í síma 73383 eftir kl. 18. Framtiðarstarf. Óskum eftir að ráða duglegan starfskraft í kjörbúð, verður að geta byijað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-856. Hótel Borg óskar eftir að ráða röskar konur til ræstingastarfa, vinnutími frá 6-10 á morgnana virka daga. Uppl. gefnar í síma 11440. Hótel úti á landl óskar eftir að ráða starfsfólk í sal og eldhús, helst vant. Uppl. á Hótel Hof, miðvikudag kl. 14-16 og 20-21, ekki í síma. Konur óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á milli kl. 12 og 15 á staðnum, G. Ólafsson og Sandþolt, Laugavegi 36. Laghent starfsfólk óskast á dag- og kvöldvakt, borðvinna, saumaskapur og sníðingar. Sími 77958 milli 16 og 19. Leðuriðjan hfi, Kleppsmýrarvegi 8. Múrari óskast. Óska eftir múrara til að taka að sér að múra íbúð. Góð laun í boði fyrir góðan mann. Uppl. í síma 14387 á kvöldin. -------------------------------------» Okkur vantar enn duglegt starfsfólk í ýmis störf hjá Álafossi hf. Ókeypis ferðir, góðir tekjumöguleikar. Starfs- mannahald, sími 666300. Okkur vantar starfsstúlkur. Uppl. ein- göngu veittar á staðnum, tungumála- kunnátta æskileg. Gistihúsið við Bláa lónið. Potturinn og pannan óskar eftir dugleg- um og áreiðanlegum starfskrafti í dagvinnu, þarf að geta byijað strax. Uppl. á staðnum. Radióverslun. Viljum ráða góðan starfskraft til afgreiðslustarfa i radíó- verslun. Uppl. gefnar á staðnum. Radíóvirkinn, Týsgötu 1. Starfsfólk óskast við frágang og press- un. Hálfsdags- og heilsdagsstörf. Uppl. á staðnum. Efnalaugin Kjóll og hvitt, Eiðistorgi 15. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í sölutumi í Breiðholti. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-842. Stúlka vön afgrelöslustörfum óskast á þrískipta vakt strax eða 1. sept. Kast- alinn Hafnarfirði, sími 50501 eftir kl. 19. Afgreiðslustúlka óskast í matvöru- verslun, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 18240 eða 11310. Afgreiöslustarf. Stúlka óskast til starfa í matvöruverslun, vinnutími kl. 14 til 18. Neskjör, Ægisiðu 123, sími 19292. Byggingarvinna. Verkamenn óskast í byggingarvinnu skammt frá Hlemmi. Uppl. í síma 25572 milli kl. 16 og 18. Bllasprautari eða maður vanur spraut- un óskast. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Uppl. i síma 611990 eftir hádegi. ■ Atvinna óskast Vanur maöur óskar eftir hásetaplássi á togara eða loðnubát. Uppl. í síma 54592 eftir kl. 19. Sýningarhúsiö umdeilda sem Gunnar Guðmundsson verslunareigandi ætlar að nota undir vörulager. Á inn- felldu myndinni má sjá innsigliö sem fógeti setti á húsiö að beiðni bygginganefndar bæjarins á þeim forsendum aö Gunnar hefði ekki beöið um né fengiö leyfi til þess aö reisa það á lóöinni. Selfoss: Fógeti innsigl- aði sýningarhús - kaupmaður og bygginganefnd deila „Við töldum okkur mega gera það sama og gert var í vor þegar sýning- arhús voru reist á lóð kaupfélagsins án formlegs leyfis frá bygginganefiid bæjarins. Sýningarhús var sett upp hér á fimmtudag en var innsiglað af fógeta að beiðni byggingafúlltrúa daginn eftir,“ sagði Gunnar Guð- mundsson, kaupmaður í Hominu á Selfossi, um sýningarhús sem SG- einingar reistu á lóðinni sem Gunnar leigir af bænum til næstu fjögurra ára. „Ég er farinn að halda að þessu sé beint persónulega gegn mér,“ sagði Gunnar. „Það er langur að- dragandi að þessu, ég hef t.d. þrá- faldlega sótt um stækkun verslunar- innar en alltaf fengið neitun og í fyrra fékkst samþykkt hjá bæjar- 8tjóm að bensínstöð yrði reist á lóðinni. Bygginganefhd kærði til fé- lagsmálaráðuneytisins sem aftur- kallaði leyfið. Núna samdi ég við SG-einingar um að þeir reistu sýn- ingarhús sem ég gæti haft afhot af sem vörulhger um nokkum tíma. Nú er búið að banna það líka, á undarlegum forsendum þykir mér.“ Bárður Guðmundsson, bygginga- fúlltrúi á Selfossi, sagði að lóðin sem um væri að rseða væri í staðfestu aðalskipulagi Selfossbæjar ákveðin sem stofnanalóð en ekki verslunar- lóð, þess vegna fengist ekki leyfi fyrir stækkun verslunarinnar. „SÁÁ sendi á sínum tíma beiðni til bæjarstjómar um leyfi til að reisa sýningarhús frá SG-einingum á kaupfélagslóðinni og fékk það,“ sagði Bárður. „Húsið á lóð Homsins var hins vegar reist öllum að óvör- um, auk þess í þeim tilgangi að nota það sem vömlager. Fólk getur skoð- að húsið sem shkt að utan þótt það sé innsiglað því inni er ekkert að sjá. Nú hefúr bygginganefiid fyrst borist beiðni um húsið, það mál verð- ur tekið fyrir á fundi nefhdarinnar í dag.“ BTH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.