Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986. Fréttir Svæðamótið í Gausdal í Noregi: Kurr í íslensku skákmönn- unum vegna skipulags - íslendingar eiga rétt á fimm keppendum Nokkur kurr er í íslenskum skák- mönnum vegna svæðamótsins í skák sem hefst í Gausdal í Noregi þann 9. janúar næstkomandi en þetta svæðamót er það fyrsta í hrinu svæðamóta sem haldin verða á næst- unni og eru nokkurs konar undan- rásir fyrir heimsmeistaraeinvigin. Það hefúr vakið óánægju að jafn- sterkt svæði og Norðurlöndin skuli aðeins fá einn og hálfan mann áfram Þröstur Þórhallsson skákmaður tekur nú þátt í skákmóti í Groningen í Hollandi og er hann í 5.-7. sæti með 6 vinninga, þegar tefldar hafa verið tíu umferðir. Er hér um að ræða Evrópumeist- aramót ungmenna fyrir skákmenn Sjúkrahús- ið í Kefla- vík án sjúkraliða Horfur eru á að sjúkrahúsið í Keflavík verði að mestu án sjúkra- liða frá 1. janúar. Flestir sjúkralið- amir hafa nefhilega sagt upp störfum. Uppsagnarfrestur þeirra verður ekki framlengdur lengur. „Það virðist vera lítill áhugi hjá stjóm sjúkrahússins að leiðrétta kjör okkar. Það er reyndar búið að gera okkur tvö tilboð en okkur finnst lítið til þeirra koma,“ sagði Eygló Hjálmarsdóttir, formaður kjaranefndar sjúkraliða á Suður- nesjum. „Okkur finnst okkur mismunað í launum,“ sagði Eygló. Hún sagði að sjúkraliðar á stöð- um eins og Akranesi, Akureyri, Dalvík, Ólafsvík og Neskaupstað væru í 63. launaflokki en sjúkra- liðar í Keflavík í 61. launaflokki. Þá hefðu hjúkrunarfræðingar og Ijósmæður í Keflavík fengið yfir- borgun í fyrra en sjúkraliðar ekki. -KMU á millisvæðamót, það er að segja að sigurvegarinn í Gausdal ávinnur sér rétt til þátttöku á millisvæðamóti og auk hans mun sá sem hlýtur ann- að sætið á mótinu tefla einvígi um þátttökurétt á millisvæðamóti við skákmann frá öðm svæði. Þá hefur það vakið athygli að á mótinu, þar sem 18 skákmenn munu taka þátt, verður teflt eftir Monrad kerfi sem er óvenjulegt í ekki fjöl- yngri en þrjátíu ára. Á þessu móti tefla nokkrir alþjóðlegir meistarar og hefur Þöstur von um að ná áfanga að slíkum titli með góðum enda- spretti í mótinu. Aðstoðarmaður Þrastar í mótinu er Gunnar Bjöms- son. -ój „Kröfur okkar eru þær að við fáum 45% áhættuþóknun af launum al- menns meinatæknis í efsta þrepi og mennara móti. Þetta hefur vakið óánægju fleiri en íslendinga og hefur hinn litríki danski skákkappi, Bent Larsen, afboðað þátttöku sína. Að sögn Þráins Guðmundssonar, for- seta Skáksambands íslands, em ekki líkur á að íslendingar falli frá þátt- töku í mótinu enda hefur nú náðst það takmark íslendinga að eiga rétt á fimm keppendum á mótinu en hingað til hafa keppendur Islands Helgi Ólafsson varð sigurvegari í jólahraðskákmóti Útvegsbankans sem haldið var síðastliðinn sunnu- dag og hlaut Helgi 15,5 vinninga af 17 mögulegum. Hlaut hann 23.000 krónur í sigurlaun. í öðm sæti á mótinu varð Karl Þorsteins með 14 vinninga og þriðja sætið skipaði Hannes Hlífar Stefáns- son með 13,5 vinninga. Jóhann Hjartarson var í fjórða sæti með 13 vinninga, en í 5.-6. sæti komu síðan þeir Bjöm Þorsteinsson og Friðrik Hið fræga skákmót í Hastings á Englandi hófst í gær og teflir þar einn íslendingur, Margeir Péturs- son, en skákmótið í Hastings er eitt elsta skákmót í heimi. Auk Margeirs tefla þar góðkunnir skákmenn, svo sem Daninn Bent Larsen og hinn sovéski heimsmeist- ari kvenna. Á mótinu í Hastings í fyrra bar Margeir sigur úr býtum. Þá mun Helgi Ólafsson tefla á hinu sterka skákmóti Wijk aan Zee í Hollandi sem hefst þann 15. janúar 16 daga vetrarfrí," sagði Gunnlaug Hjaltadóttir, meinatæknir á Borgarsp- ítalanum. verið þrír. Norðmenn hafa þrjá keppendur á mótinu, Svíar þrjá, Danir þrjá, Finnar tvo og Færeying- ar einn. Fyrir hönd íslands em skráðir til keppninnar þeir Jón L. Ámason, Jóhann Hjartarson, Guðmundur Sigurjónsson, Sævar Bjamason og Þröstur Þórhallsson. -ój Ólafsson með 10,5 vinninga. Jafnir í 7.-8. sæti urðu þeir Benedikt Jónas- son og Guðmundur Sigmjónsson með 10 vinninga. Mótið var haldið í afgreiðslusal bankans við Lækjartorg. Veitt vom peningaverðlaun fyrir fimm efstu sætin, alls að upphæð 70.000 krónur, og jafnffamt færði bankinn Skáksambandi íslands 75.000 krónur að gjöf til eflingar ís- lenskri skákíþrótt. -ój næstkomandi. Þetta mót er í 13. styrkleikaflokki. Auk Helga má nefha nokkra fræga skákmenn sem þama keppa, svo sem Sosonko, And- ersson, Kortsnoj, Short, Van der Wiel og Lubojevich. Þá má nefha að þann 19. febrúar næstkomandi verður mjög sterkt skákmót haldið hér á landi, IBM skákmótið, sem verður að öllum lík- indum í 14. styrkleikaflokki. -ój Allir meinatæknar sjúkrahússins, nema yfirmeinatæknir, hætta störfum frá áramótum. Uppsagnarfrestur þeirra hefur þegar verið framlengdur til fulls þannig að síðasti starfedagur er á morgun, takist samningar ekki. Meinatæknar spítalans em 40 tals- ins en í 30 stöðum. Aðalstarf þeirra er að rannsaka blóð sjúklinga. Það em einmitt blóðrannsóknimar sem meinatæknamir telja svo hættu- legar að verðskuldi 45% áhættuþókn- un. Rökstyðja þeir kröfh sína með því að vitna til rannsókna Haralds Briem smitsjúkdómalæknis á smitgulu. Að sögn Gunnlaugar Hjaltadóttur leiddi mótefnamæling gerð á árinu 1979 það í ljós að 7-8% meinatækna höfðu smitast. Rannsókn í fyrra sýndi hins vegar 23% meinatækna með mót- efni. „Og síðan hafa bæst við fleiri," sagði Gunnlaug. Veiran, hepatitis-B gula, getur meðal annars leitt af sér lifrarbólgu. Meina- tæknar tengja aukna tíðni við aukna eiturlyfianeyslu í þjóðfélaginu. Er hún talin hafa sömu smitleiðir og eyðni- veiran. Sjóprófín á Eskifírði: Beðið efUr Gæsluskýrslu og krufningu FW Emil Hiorarensen, EskifiröL Vitnaleiðslum í sjóprófum vegna strands Synetu við Skrúð á jóladag lauk í gærkveldi og er lítið hægt að segja um lyktir málsins fyrr en öll gögn liggja fyrir, að sögn Sigurðar Eiríkssonar sýslumanns, en þar er um að ræða skýrslu frá Landhelgisgæsl- unni og myndir sem starfsmenn hennar tóku og niðurstöður úr krufii- ingum á líkum skipverja. I sjóprófunum kom meðal annars fram að neyðarkall frá skipinu barst klukkan 23.15 og bað skipstjórinn um aðstoð og virtist vera fát á honum fyrst í stað. Bað hann um þyrlu og sagði að skipið myndi haldast á floti í um hálfa klukkustund til viðbótar. Fyrstu skipin fóru af stað á strandstað upp úr miðnætti. Skipstjóri í þessari síðustu ferð Sy- netu var 1. stýrimaður skipsins, en skipstjórinn var í fríi og kom hann fyrstur vitna fyrir sjóréttinn. í gær fóru sýslumaður og fleiri út að flakinu með loðnubátnum Eskfirðingi og kom þá í ljós að flak Synetu hefur færst til um hálfa mílu frá strandstað. Liggui' skipið nú beint niður og stendur stefnið upp úr sjónum og eru sjáanleg- ar skemmdir á þvi. Ennveriðaðbæta kjarasamningana Verkalýðsfélagið Jökull á Höfii í Homafirði samþykkti nýja kjara- samninga sl. sunnudag en áður höfðu félagsmenn fellt ,jólafostusamning- ana“ svokölluðu. í þessum nýja kjarasamningi náðist nokkuð meira fram fyrir fiskvinnslufólk en í þeim samningi sem felldur hafði verið og má því segja að enn sé verið að bæta kjarasamninga en umbætur byrjuðu á Akranesi. í samningunum sem Jökull gerði fær fiskvinnslufólk með 15 ára starfealdur 5% kauphækkun í stað 3ja% og 1500 kr. á mánuði ef það hef- ur farið á námskeið í stað 1300 kr. í „jólafostusamningunum". Að sögn Bjöms G. Sveinssonar, formanns Jökuls, má gera ráð fyrir að aukahækkunin, sem náðist fram í þessum samningum á Höfh, færi fisk- vinnslufólkinu þar um það bil 5 krónur á tímann umfram aðra. Bjöm sagði að atvinnurekendur á Höfh hefðu ve- rið mjög jákvæðir í þessum samning- um enda hefði þeim hreinlega ofboðið hvemig farið var með fiskvinnslufólk- ið í Jólaföstusamningunum" þar sem það var hreinlega skilið eftir og til að mynda starfealdurshækkanir þess" strikaðar út af einhveijum óskiljan- legum ástæðum. Þá væri fiskvinnslu- fólkið skilið eftir án fastlaunasamn- inga sem aðrar stéttir fengu. -S.dór Snoni Hjartarson látinn Látinn er í Reykjavík Snorri Hjartarson skáld, 80 ára að aldri. Hann var einn af oddvitum ís- lenskrar nútímaljóðlistar og hlaut bókmenntaverðlaun Norðurland- aráðs árið 1981 fyrir ljóðabókina „Hauströkkrið yfir mér“. Snorri var fæddur að Hvanneyri í Borgarfirði 26. apríl 1906, stund- aði nám við Menntaskólann í Reykjavík og listaskóla í Kaup- mannahöfh og Osló en sneri sér síðan að ritstörfum. Meðfram þeim gegndi hann stöðu bókavarðar og síðan yfirbókavarðar við Borgar- bókasafn Reykjavíkur frá 1939 til 1966. Auk þess gegndi hann ýmsum tnínaðarstörfum fyrir samtök listamanna. Eftir Snorra liggja fjórar ljóðabækur og ein skáldsaga en að auki stóð hann að útgáfu ýmissa kvæðasafna. -ai Meinatæknar Borgarspítafans á fundi í gær. Siðasti starfsdagur þeirra er á morgun ef ekki semst. DV-mynd Brynjar Gauti Sigurvegari mótsins, Helgi Olafsson, teflir við Karl Þorsteins. DV-mynd BG Skákmótið í Groningen: Þröstur í 5.-7. sæti Jólahraðskákmót Útvegsbankans: Helgi vann Meinatæknar á Borgarsprtala: Vllja 45% áhættuþóknun og 16 daga vetrarfri Margeir í Hastings -KMU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.