Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Trésmiðir. Vantar trésmið strax. Mæl- ing - tímavinna. Uppl. í síma 46548. Vantar góða stúlku í húshjálp, mjög góð laun. Uppl. í síma 21334. ■ Atvinna óskast 23 ára gamall maður með stúdentspróf og eitt ár í viðskiptafræði óskar eftir starfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1924. Tvítugur karlmaður óskar eftir vinnu, er með stúdentspróf af viðskiptabraut. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 41350. Óska eftir starfi, framtíðarstarfi, námssamningi eða einstökum verkefnum. Allt kemur til greina nema láglaunavinna. Sími 38329. 18 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 51906. ■ Bamagæsla Góð dagmamma óskast (helst í vestur- bænum) til að passa 3 'A árs strák allan daginn eftir áramót. Uppl. í síma 10247. Óskað er eftir stúlku til að líta eftir 8 ára gamalli stúlku síðdegis í ca 2 tíma 3 daga vikunnar. Nánari uppl. í síma 78295 eftir kl. 18. Dagmamma óskast til að gæta 2ja ára stúlku á morgnana, í Efstasundi eða nágrenni. Uppl. í síma 35392 efti i.18. Dagmamma i miðbænum með leyfi og góða aðstöðu getur bætt við sig böm- um. Uppl. í síma 14039. Get tekið börn í pössun allan daginn, er á Suðurgötunni í Hafnafirði. Uppl. í síma 51906. Vesturbær. Get bætt við mig bömum eftir hádegið. Uppl. í síma 22502. ■ Einkamál Ertu einmana? Filippseyskar, sænskar, norskar og pólskar stúlkur á öllum aldri óska að kynnast og giftast. Yfir 1000 myndir og heimilisföng, aðeins 1450 kr. S. 618897 milli kl. 17 og 22 eða Box 1498, 121 Rvík. Fyllsta trún- aði heitið. Póstkr. Kreditkortaþj. ■ Spákonur Spámaður. Les í tarot, kasta rúnum, öðlist dýpri vitneskju um örlög ykkar. Uppl. hjá Gunnari í síma 16395. Geym- ið auglýsinguna. ■ Skemmtanir Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns sjá um alla músík fyrir árshátíðir og þorrablót. Símar 39919, 44695, 71820 og 681053 á kvöld- in. ■ Hreingemingar Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Þjónusta Raflagnir/viðgerðir. Við tökum að okk- ur að leggja nýtt og gera við gamalt, úti og inni, endurnýjum töflur og margt fleira. Lúðvík S. Nordgulen rafvirkjam. S. 38275. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. bæði utanhúss og innan. Uppl. í síma 71571, 73869 eða 73275 eftir kl. 18. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, sanngjarnt verð. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 20626. Múrverk - flísalagnir. Múrviðgerðir, steypun, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Dyrasímaviðgerðir og raflagnir. Lög- giltur rafvirki. Sími 10582. ■ Ökukennsla Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Grímur Bjamdal Jónsson, Galant GLX turbo ’85. s. 79024, Haukur Helgason, BMW 320i ’85. s. 28304, Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy ’86. s. 30512, Jóhann G. Guðjónsson, Lancer 1800 GL ’86. s. 21924- 17384. Skarphéðinn Sigurbergsson. Mazda 626 GLX ’86. ,s. 40594, Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239, Mazda 626 GLX ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs- ríkt. Greiðslukortaþjónusta. Gunnar Helgi, sími 78801. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og ömggan hátt. Mazda 626 GLX. Sigurður Þormar, sími 54188, bílasími 985-21903. ■ Verslun VIKIIMG ANTENNA/ \40 CHANNEL CB Loftnet fyrir CB-talstöðvar í heimahús- am, má einnig nota sem ferðaloftnet - er í þremur einingum. VIKING 99 frá ANTRON tryggir viðhaldsfría endingu svo árum skiptir - framleitt úr glertrefjum (fiberglass) - öll sam- skeyti úr krómuðu stáli. Amerísk framleiðsla og smíðagæði. Þarf ekki að staga - stendur frítt. Frábær ávinn- ingur (gain) 7,7 dB (isotropic viðmið- un). Standbylgja að jafnaði 1,1 til 1,3 (eða betri) yfir 40 rásimar. Loftnetið kemur standbylgjustillt frá verk- smiðju en býður jafnframt möguleika á nákvæmri stillingu miðað við ákveðnar rásir, til dæmis upp eða nið- ur fyrir hinar hefðbundnu 40 rásir. Loftnetið er gert fyrir aflmikla senda, allt að 1000W. Óskertur útgeislunar- eiginleiki í hitabrigðum. Lágmarks- áhrif frá seltu og ísingu (fínslípað yfirborð). Sérstök húð varnar raf- magnstruflunum (static). Hönnunin tryggir besta straumdreifingu (minnst tap) og frábæra útgeislun (lang- drægni). A.m.k. 92% aflnýting. Full lengd tæpl. 6 metrar. Gert til festingar á rör að utanmáli 1 'A-l 'A". Gert fyrir 50-52 ohm loftnetskapal. Standbylgja breytist ekki við mismunandi lengd loftnetskapals. Við uppsetningu á heimahúsum er ágætt að loftnetið sé ca 3-6 metra frá þaki og að önnur loftnet (svo sem sjónvarpsloftnet) séu í sem mestri fjarlægð (helst 5-6 metra) til þess að tryggja besta útkomu. Ein- göngu er mælt með notkun á loftnets- kapli sem er gæðastimplaður. Athugið að vönduð uppsetning er jafnáríðandi og að festa kaup á góðu loftneti. Leit- ið upplýsinga! Bjarni S. Jónasson, Hörgshlíð 24, 105 Reykjav. S. 91-22247. Troilspil, tvöföld og/eða splittuð. Sjálf- virkt eða handvirkt vírastýri. Bresk gæðavara á áður óþekktu verði. Leitið upplýsinga. Skipeyri hf., Síðumúla 2, símar 84725 og 686080. HVER ER ÞINN LUKKUDAGUR? Mánaðarlega dregin út Nissan Sunny bifreið árg. ’87 frá Ingvari Helgasyni. VERÐMÆTI VIIMNINGA 7,3 MILLJÓNIR KR. Vinningar daglega allt árið 1987, 365 vinningar. Vinningaskrá: Mánaðardagur Verðmæti kr. 1. Nissan Sunny bifreið frá Ingvari Helgasyni hf.....400.000,-. 2. Raftæki frá Fálkanum..........3.000,-. 3. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 4. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 5. Golfsett frá iþróttabúðinni...20.000,-. 6. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 7. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 8. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 9. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 10. Skiðabúnaðurfrá Fálkanum.....15.000,-. 11. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 12. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 13. DBS reiðhjól frá Fálkanum....20.000,-. 14. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 15. Myndbandstæki frá NESCO......40.000,-. 16. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 17. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 18. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 19. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 20. Ferðatæki frá NESCO..........15.000,-. 21. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 22. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 23. Litton örbylgjuofn frá Fálkanum.... 20.000,-. 24. Hljómplata frá Fálkanum....... 800,-. 25. Biítækifrá Hljómbæ...........20.000,-. 26. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 27. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 28. Raftæki frá Fálkanum..........3.000,-. 29. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. 30. Hljómflutningstæki frá Fálkanum. 40.000,-. 31. Hljómplata frá Fálkanum.........800,-. \ I 1(1) hlí. 500 \ I 1(1) hl(. 500 ^UD4G 365 ^ VINNINGAR JANUAR ■SUN MÁN PRI MID FIM FOS LAU 1987 1 2 3 HEIMSÞEKKTAR 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 ÍÞROTTAVORUR í H/ISTA 25 26 27 28 29 30 31 G/EÐAFLOKKI r <H> carltzan tn ■i^H BADMINT0N V0RUR Si DPVQTD A D\/HDI |D * Hreinsiefnl • Papp.r • nLlXD 1 nHnVUnUn • Ahold • Einnota vorur Flettarhalsi 2. 110 Reyk/avik 7? 685S54 • Vinnufatnaður • Raðg Eitt símtal! Velar jof o. fl. O 1 ALLT ÁSAMA STAD II. VINNINGSNÚMERIN T\tr Smíauglýsinga- BIRTAST DAGLEGA f ÍJ V og áskriflareíminn er /UZZ Vinningsnúmer birtast daglega i DV fyrir neðan gengið. ★ Selt af íþróttafélögum um land allt. ★ Upplýsingar í símum 91-82580, skrifstofa, heima 20068 og 687873. Full búð af fallegum og vönduðum nær- og náttfatnaði, hjálpartækjum ástar- lífsins í miklu úrvali, fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit- kortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnud. frá kl. 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 14448 - 29559. Box 1779, 101 Rvík. Netaspil með sjálfdragara, 5 stærðir, þekkt fyrir gæði og öryggi, mjög hag- stætt verð. Pantið tímanlega. Símar .84725 og 686080. ■ Bílar til sölu Ford Jeep til sölu, allur mjög vel end- ursmíðaður, 8 cyl. 283, 4 gíra, driflok- ur, vökvastýri. Góð kjör, verð 250 þús. Sími 79732 eftir kl. 20. Mercedes Benz 250. Til sölu af sérstök- um ástæðum M. Benz 250 árg. ’77, ekinn 126 þús. km, topplúga, sumar- og vetrardekk. Verð kr. 350 þús., gangverð 400-450 þús. Toppbíll. Uppl. í síma 39965. ■ Ýmislegt NEWNffllHULCflUIUR 0 TOOTHMAKEUP wmri mru Pearlietannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrlega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnarnes. * %'fÉÉffff* *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.