Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1986, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986. 5 Fréttir Allmargir fengu loforð um nýtt húsnæðislán í jólagjöf: Sumir fengu aðeins rukkun um meiri gögn „Lánsloforðin byijuðu að streyma út frá okkur um miðjan mánuðinn," sagði Sigurður E. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Húsnæðisstofn- unar. Talsvert mörg loforð voru send út daglega fram að jófum. „En fjöl- margir fá einungis bréf þar sem við óskum eftir meiri uppfýsingum. Enn aðrir fá synjun þar sem þeir uppfylla ekki sett skilyrði." Jólapósturinn frá Húsnæðisstofn- un hefur því verið af ýmsu tagi og misjafnlega gleðilegur fyrir viðtak- endur. Sigurður sagði að reynt yrði að vinna upp bið lánbeiðenda í jan- úar, en í lok nóvember vorú komnar inn 3.700 umsóknir frá því að nýju lögin tóku gildi 1. september. Það liggur ekki ennþá fyrir, hve fjármagn Byggingarsjóðs ríkisins dugir á móti ásókninni. Samkvæmt nýju lögunum, og lánareglum sem á þeim byggjast, eiga lántakendur að fá fyrri helming lána sinna tveim mánuðum eftir að þeir leggja frarn kaupsamning en seinni helminginn 4-8 mánuðum síð- ar. í byijun er miðað við að 5-6 mánuðir líði á milli. Síðan lengist biðtíminn ef lánsfé á hverjum tíma hrekkur ekki til. Þeir sem hafa áður fengið húsnæðislán mega búast við helmingi lengri biðtíma en þeir sem fá lán í fyrsta sinn. Það var ákveðið í nýju lögunum að lánbeiðendur fengju svör við umsóknum sínum innan tveggja mánaða frá innlögn umsóknanna. Gríðarlega margir sóttu um fyrstu dagana í september og áttu því að fá svör um mánaðamót október- nóvember. Dráttur á svörum hefúr valdið fjölmörgum miklum vand- ræðum og hefur DV jafhvel heimildir fyrir því að sumir lánbeiðendur hafi gripið til örþrifaráða fremur en að missa íbúðir sínar, til dæmis leitað á náðir okurlánara. Fyrirheit um nýju húsnæðislögin lágu fyrir í allt sumar, í aðafatriðum, og er greinilegt að rangar vonir hafa síast inn í fjölda fólks sem treysti í blindni á að húsnæðisvandinn leyst- ist skyndilega þann 1. september 1986. ' HERB FLUGELDAR I 70 ÁR GEYSIFJÖLBREYTT ÚRVAL - GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Meiriháttar fjölskyldupokar 1 kr. 1000, 39 stk. Nr. 2. kr. 1500, 52 stk. Nr. 3. kr. 2000, 56 stk. U l<<< s<<<< sssi 4 ,»>>>>>£* í-5 í-í »> ? r. *«*n « ♦ ♦ * ♦ Ni. ....s-U ,,> > > >>>.<<<<<< <<<< .<><<<■<■• V"<*r ■ ...... tiÍMk.Án > 4,4 <<< <<-«<< . MWiy' Við höfum séð landsmönnum fyrir áramótaflugeldum og neyðarmerkjum frá 1916. Aðeinsl.flokks vörur. Reynsla okkar tryggir gæðin. Til skipa, Pains Wessex línu- byssur - svifblys og handblys - vörur með gæðastimpli. ÁNANAUSTUM, GRANDAGARÐI 2, SÍMAR 28855 - 13605 Opið í dag til kl. 18.30« gamlársdag til kl. 12.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.